This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristinn Magnússon 15 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir.
Veit eitthver um 36″ MTZ dekk hérna á íslandi.
Ég er búinn að hringja í Heklu og BJB, en hvergi til 36″
Málið er að mig vantar 1 stk og tými varla að sérpanta það að utan með tilheirandi kostnaði.
Svo er það annað, ég er ss. að leita af öðru dekki þar sem eitt af núverandi dekkjum er skemmt, (ónýtt?) það hafði affelgast og ég keyrt á því 2-3 bílllengdir og það er frekar ílla farið að innan. Er hægt að gera við þetta? og er það eðlilegt að þetta þoli svona ílla að affelgast? Er það virkilega ónýtt? ekki komnar neinar bólur utaná það, og ekkert kast.
Hver er ykkar reynsla af svona löguðu, er þetta virkilega svona viðkvæmt?
mbk
Dabbi
You must be logged in to reply to this topic.