FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

MSD & Superchips

by Sigurþór Þórsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › MSD & Superchips

This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurþór Þórsson Sigurþór Þórsson 23 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 15.01.2002 at 22:21 #191270
    Profile photo of Sigurþór Þórsson
    Sigurþór Þórsson
    Participant

    Sælir félagar…

    Ég er með Hilux 2,4 bensín og var að velta því fyrir mér að splæsa í MSD kveikikerfi frá Benna og einnig blundaði smá löngun í að hressa upp á heilann með nýjum tölvukubb eða endurforritun. Er með 3 tommu púst, flækjur og K&N-loftsíu.

    Gaman væri að heyra hvort einhverjir ykkar hefðu reynslu af þessum búnaði og hvernig/hvort hann virkaði að ráði í sambærilegum bíl.

  • Creator
    Topic
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
  • Author
    Replies
  • 16.01.2002 at 10:19 #458428
    Profile photo of Jón Hörður Guðjónsson
    Jón Hörður Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 680

    Ég setti MSD6AL kveikjumagnara, MSD háspennukefli og MSD Super Conductor 8,5mm þræði í Transam með sbc fyrir nokkrum árum og var mjög ánægður með útkomuna.

    Torkið jókst, hann varð betri í gang (var stundum leiðinlegur í gang heitur, varð að starta með botngjöf en nú stekkur hann alltaf í gang), hægagangur varð betri (svolítið heitur ás :) ) og eyðslan minnkaði. Þar sem að ég skipti um svo margt (eitthvað gæti hafa verið orðið lélegt) þá get ég ekki fullyrt að kveikjumagnarinn hafi haft úrslitaáhrif en ég tel mér allavegana trú um það.

    Þetta dót er ennþá í bílnum og hefur ekkert bilað. Væri samt örugglega betra að kaupa OFF-ROAD útgáfuna í Hiluxinn þar sem að hún er betur varin (ég fer lítið á fjöll á Transaminum 😉 ).

    Kveðja,

    Jón H.





    17.01.2002 at 11:15 #458430
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Lilli, hvað er Benni að selja þetta sett á?
    Kv – Skúli





    17.01.2002 at 18:20 #458432
    Profile photo of Sigurþór Þórsson
    Sigurþór Þórsson
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 557

    Sæll Skúli…

    Verðið á þessum búnaði skiptist í tæplega 7000 kall fyrir háspennukeflið, 15.000 kall fyrir ódýrari kveikjumagnarann og 30.000 kall fyrir dýrari magnarann. Svo kosta þræðirnir einhverjar ca. 7000 krónur ef maður vill splæsa í þá.

    Ódýrari magnarinn skilst mér að dugi, en hinn gefur víst öflugri neista, getur tengst fjölbreyttari búnaði og gengur á flest allar gerðir véla, ss. V-6, V-8 ofl.

    Kv. lilli…





  • Author
    Replies
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.