This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Jack Hrafnkell Daníelsson 19 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar!
Hvernig væri það nú að við díselfólkið sýnum samstöðu í þessu máli? Það vill alltaf verða þannig að Íslendingar tala og tala um að vilja mótmæla þessu og mótmæla hinu og gugna svo alltaf þegar á hólminn er komið.
Breytum þessu,gerum eins og frakkarnir, mótmælum þannig að tekið verði eftir því….
Söfnum saman lágmark 500 jeppum á degi hverjum og leggjum þeim einhversstaðar þar sem þeir verða fyrir, stoppum umferðina við austurvöll, stoppum umferð inná bensínstöðvar, eða eitthvað annað róttækt sem mönnum dettur íhug.
En það er nokkuð ljóst að það þarf eitthvað að gera í þessu. Það er bara verið að ríða okkur í rassgatið með þessu, ósmurt í þokkabót og bensínfólkinu líka ef bensíngjöldin hækka.
Þetta þýðir að í raun geta ALLIR meðlimir klúbbsins mótmælt þessu og þar af leiðandi stjórn þess.
Þetta hækkar rekstrarkostnað á ALLA jeppamennsku sama hvort um sé að ræða hobbý eða atvinnustarfssemi.
Þetta hækkar flutningskostnað, á landi allaveganna og skilar það sér einungis í verðlagið sem við þurfum öll að borga og þá er þetta orðinn svolítið meiri hækkun en um er rætt.
GERUM EITTHVAÐ RÓTTÆKT
Kveðja ósáttur Íslendingur
Sigurður Friðriksson
You must be logged in to reply to this topic.