This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Garðar Helgason 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Blessaðir piltar, er nýr í þessum jeppamálum og var að fá mér Terrano II (31″) óbreyttan bensín sem ég er mjög ánægður með og er að hugsa aðallega í sumarferðir. Langar samt að fikta e-ð í honum án þess að setja á hann stærri dekk að svo komnu. Hvað er hægt að gera og hvað hefur maður með að gera?
Eru til læsingar í þessa bíla (hvar fást þær)? Er e-ð með spil að gera? Drullutjakk (þarf ekki járnstuðara til að koma honum við?) Annar útbúnaður fyrir sumarferðir? Breytingar á loftinntaki? E-ð til að gera þessa bíla traustari? Veikleikar? VHF – er það nauðsynlegt öryggistæki?
Annars er ég oft að skoða síðuna hérna og er að velta fyrir mér ávinningnum af félagsskapunum fyrir utan afslætti, sýnist að hér séu flestir á „alvöru breyttum bílum“ og því kannski lítið fyrir svona smájeppa eins og Terrano. Kv. einn upprennandi dellukarl,
You must be logged in to reply to this topic.