This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristinn Magnússon 17 years ago.
-
Topic
-
Getur einhver sagt mér hver er munurinn á fjöðruninni á XJ cherokee og Tj Wrangler?
Eru þetta jafn stórir gormar, jafn háir, gildir og þess háttar? Gormafestingar að ofan og á hásingu svipaðar eða eins?Og út af hverju er ég að spá í þessu? Jú ég hef verið að lesa mig til og spá í fjöðrun undir YJ Wranglerinn minn. En ég var að velta því fyrir mér hvort að ég gæti ekki stolið meirihlutanum af fjöðruninni undan XJ og smíðað eitthvað í líkingu við TJ fjöðrun með þeim útfærslum sem ég vil. Það er að ég gæti notað þá vonandi hluti úr XJ fjöðrun sem ég þyrfti þá ekki að smíða auk þess sem ég gæti notað gúmmí og gorma og þess háttar.
You must be logged in to reply to this topic.