This topic contains 50 replies, has 1 voice, and was last updated by Einar Kjartansson 21 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir allir.
Það sem talað var í fyrstu um ferð minna breyttra bíla vekur það nokkuð undrun mína hvað er minna breyttut bíll.
Er það bíll sem er búið að breyta fyrir 31″ eða 32″ nú eða 33″,jú það sem ég er að velkjast um er það að ef ég ættla að versla mér td,ford Ranger þá er mér boðinn breytingar pakki frá 31″ og uppúr og í mínum skilningi er 31″-33″minna breyttir bílar,og 35″-36″ meðal breyttir, síðan kemur þunga vigtin 37,5-44″.
Því er þá ekki sagt ferð meðal breyttra bíla í stað þess að vekja upp löngun þeirra sem eru á minni bílunum,
eða hreinlega þar sem það eru ekki allir á 35″og uppúr í klúbbnum
að skipuleggja ferð fyrir 31″ og uppúr svo allir standi nokkuð jafnt þar sem þeir greiða líka félagsgjöld.Eða er þessi hópur undanskilinn nýliðaferðum?
kveðja
JÞJ.
You must be logged in to reply to this topic.