FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Millikassi í Willys ??

by Stefán Dal

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Millikassi í Willys ??

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Stefán Dal Stefán Dal 18 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 09.02.2007 at 18:44 #199637
    Profile photo of Stefán Dal
    Stefán Dal
    Member

    Er með Jeep CJ5 ’63. í honum er 258cid línann og þriggja gíra kassi. Mér líst ekki alveg nógu vel á mótorinn og kassann (gamalt og lúið) og langar því að henda í hann 4.0L sexu og skiftingu úr ´88 Cherokee sem ég er að rífa. Millikassann úr Cherokeenum get ég ekki notað þar sem Scout hásingar (kúlan er vinstra meginn á þeim en vinstra meginn á Cherokee) eru undir Willysnum. Passar Cherokee skiftingin aftan á millikassann sem er undir Willysnum núna? Er ekki viss um hvernig millikassi það er, stöngin færist bara fram og aftur.

    Hvað segiði?

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 09.02.2007 at 18:56 #579958
    Profile photo of Gunnar Ingi Arnarson
    Gunnar Ingi Arnarson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1378

    1941-71 Jeep models CJ2A, CJ3A, CJ3B, CJ5, CJ6, GPW, MB, M38, M38A1, & M170 feature the Dana 18 Jeep transfer case.

    Þessi millikassi er notaður í þá árgerð sem þú ert með en hugsanlega er búið að skipta honum út fyrir Dana 300… en maður veit ekki.

    [url=http://www.novak-adapt.com/knowledge/model_18.htm:1po4veya][b:1po4veya]Hér er allavega allt um þennan millikassa og upplýsingar um fleiri ef leitað er á þessari síðu. Einnig er að finna gírkassa sem passa við þennan millikassa[/b:1po4veya][/url:1po4veya]

    Vonandi gagnast þér þetta eitthvað.

    kv
    Gunnar Ingi





    09.02.2007 at 19:12 #579960
    Profile photo of Stefán Dal
    Stefán Dal
    Member
    • Umræður: 21
    • Svör: 425

    Er þá hægt að nota Dana 300 Cherokee bíttarann? Á ég ekki að geta séð það á millikassanum hvað týpa þetta er?

    4.2L 258cid rokkurinn er búinn einhverjum svaka flækjum. Get ég notað þær við 4.0L ?





    09.02.2007 at 19:41 #579962
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Þær passa ekki beint á milli. Þekki náunga sem var að pústla saman 4,0 og 4,2 og það var heilmikið bras með að fá grein til að passa á hedd (minnir að hann hafi verið að setja 4,0 innsp. soggrein á 4,2 mótor og gat ekki notað 4,2 pústgrein með 4,0 soggrein). Þess vegna þurfti hann að notast við 4,0 pústgrein og það gekk illa, m.a. eru portin á heddunum ekki eins svo það er bras að fá þetta þétt.

    Freyr





    09.02.2007 at 21:06 #579964
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Sæll
    Millikassinn sem þú ert með passar ekki aftan á Cherokee skiptinguna. ’88 Cherokee er með 6 bolta í hring sem festa millikassann við skiptinguna og 21 rillu úttaksskaft. Dana 300 úr Willys frá 1980 til 1986 passar í boltagötin en er með 23 rillu öxul. NP 208 úr Dodge hafa menn líka notað og hann er sömuleiðis með 23 rillu öxul. Hann væri líklega of langur samt til að nota í CJ fimmu en Dana 300 er mjög stuttur og myndi ábyggilega henta mjög vel, eini gallinn er að þeir eru orðnir heldur sjaldséðir en þeir leynast nú samt hér og þar.
    Það er þá spurning hvort það sé hægt að skipta um öxulinn í skiptingunni eða einfaldlega fá skiptingu úr bíl nýrri en 1990 þeir eru með 23 rillu öxul en það gæti svosum verið eitthvað fiff með rafkerfið… sjálfsagt hægt að leysa það eins og flest annað… en þá ætti Dana 300 að smella uppá svona nokkurn veginn, ég veit að þeir í vesturhreppum hafa þurft að setja speisera á milli en það ætti ekki að vera neitt rosalegt mál að leysa.

    Pústgreinar af 258 passa ekki á 4.0…





    09.02.2007 at 21:19 #579966
    Profile photo of Stefán Dal
    Stefán Dal
    Member
    • Umræður: 21
    • Svör: 425

    Er þá málið að auglýsa eftir Dana300 millikassa eða nýrri skiftingu? Hvað ætli prísin sé á skiptingu?

    Get ég hent 4.0L á sama stað og 4.2l eða þarf ég að breyta mótorfestingum?





    09.02.2007 at 21:21 #579968
    Profile photo of Ari Þráinsson
    Ari Þráinsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 338

    eg á millikassa sem gæti passað 208c getur fengið að skoða og máta let smiða millistykki f/skiftinguna





    09.02.2007 at 21:38 #579970
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    4.0 mótorinn smellpassar í festingarnar hjá þér…
    Það er bara eitt sem passar ekki, það er að viftan er hliðruð þannig að þú þarft að finna vatnsdælu og viftu úr Wrangler 4.0… spurning hvort það passi líka af gömlu 258?
    kv. Kiddi





    10.02.2007 at 11:53 #579972
    Profile photo of Stefán Dal
    Stefán Dal
    Member
    • Umræður: 21
    • Svör: 425

    Það er nú gott að vita að þetta passi.





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.