This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristján Arnór Gretarsson 20 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir
Ég er í smá bakelsi með millikassan hjá mér. Hann tók upp á því um daginn að vilja ekki haldast í láa drifinu hjá mér. Sem sagt þegar ég fer með stöngina niður og poppar hún strax til baka í N, nær því ekki að haldast í láa drifinu. Það er reyndar í seinustu 2-3 ferðum mínum í ófæru þá hefur hann tekið uppá því 2-3 sinnum að detta út úr láa á ferðinni, en samt ekkert tannburstað með látum, bara small úr.
En í háa 4×4 er ekkert mál, þar er reyndar sett á með rofa.
Kannast einhver við þetta eða vitiði nokkuð hvað þetta gæti verið.
Ég ætlaði forvitnast hjá ykkur fyrst áður en ég ræðst í það að rífa undan millikassan.
Svo menn vita hverning jeppa ég er á, þá er ég á Landcruiser LX stuttur árgerð 1987 (Disel 2.4 2L-T)
Kveðja
Helgi Þór
You must be logged in to reply to this topic.