This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Ari Þráinsson 18 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Nú hef ég ekki reynslu af lóló eða milligír og fýsir í upplisingar um slíkt. Veit að þetta er millikassi á milli millikassa og skiptingar en spurningin er sú hvort allir þessir milligírar séu aðeins einn gír þar að segja 1:1 og 1;3,7 eins og þessi hér.
Er ekki til kassi sem er með kanski 3-4 gíra. td 1:1 1:2,5 og 1:4. Bara til dæmis er orginal millikassi úr wrangler rubicon 1:4 meðan patrol og toy eru í frá 1:2 til 1:2,5. Er kanski bara ekkert pláss fyrir svo öflugan milligír á milli skiptinga og kassa í svona flestum bílum??
Bara verið að pæla…
Ingi R-3073
You must be logged in to reply to this topic.