FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Militec

by Þengill Ólafsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Militec

This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Valur Sveinbjörnsson Valur Sveinbjörnsson 16 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 02.12.2008 at 09:25 #203298
    Profile photo of Þengill Ólafsson
    Þengill Ólafsson
    Participant

    Hvaða skoðun hafiði á Militec?
    Er að spá í að setja á millikassan hjá mér, NP242 í Cherokee. Það er sjálfskiptivökvi á honum. Og ný uppgerður.

    Kveðja
    Þengill

  • Creator
    Topic
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
  • Author
    Replies
  • 02.12.2008 at 09:42 #633998
    Profile photo of Karl Hermann Karlsson
    Karl Hermann Karlsson
    Participant
    • Umræður: 140
    • Svör: 1159

    Sæll.
    Eg er ekki viss um að militec sé sniðugt á þessa millikassa útaf "kúplingunni" í þeim.
    ÉG mundi amk ekki setja þetta á hann

    Og reyndar ekki á sjálfskiptingar heldur.
    Kv. Kalli





    02.12.2008 at 13:49 #634000
    Profile photo of Kristinn Magnússon
    Kristinn Magnússon
    Participant
    • Umræður: 91
    • Svör: 1775

    Það er engin kúpling, bara mismunadrif





    02.12.2008 at 13:54 #634002
    Profile photo of Davíð Freyr Jónsson
    Davíð Freyr Jónsson
    Participant
    • Umræður: 66
    • Svör: 522

    sæll, settu frekar prolong á millikassann,,, það virkar bara á málminn, þ.e. loðir við málminn og býr til verndarfilmu sérstaklega ef það er mikill hiti í gangi, þá minnkar viðnám…. hefur ekki áhrif á kúplingarnar,,, svo eru held ég flestar kúplingar innilokaðar og ekki hægt að skipta um vökva á þeim nema taka kassann í sundur…….
    Prolong er mjög gott á alla málmhluti eins og drif og vélar,, gerir góða olíu bara betri,,, einnig á sjálfskiptingar því það hefur bara áhrif á málmhlutina svo sem ventlaboddíð í skiptingunni ekki diskana eða böndin. ég hef notað prolongið með góðum árangri…

    prólongið getur þú fengið á N1 dekkjaverkstæði/smurstöð Langatanga í mosó en Hringrás er að flytja efnið inn…

    kv. Davíð





    02.12.2008 at 14:21 #634004
    Profile photo of Kristján Arnór Gretarsson
    Kristján Arnór Gretarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 971

    Millitech hefur verið notað m góðum árangri á trofæruhjól, og kúpplingin í þeim er í olíubaði. Mig minnir að blöndunarhlutfallið fyrir svona tilfelli standi á brúsanum.





    02.12.2008 at 15:11 #634006
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Ég hef óbilandi trú á Militec og set það í öll olíugöt. Ég keyrði ný uppgerða vél í 115 km. sem var sett þannig saman að tvær stangalegur náði ekki að smyrja en millitec var smurt inn í legurnar þegar vélin var sett saman.
    Það getur vel verið að svipuð efni geri það sama eða eru betri/verri en militec-ið er mitt efni.
    kv. vals.





    02.12.2008 at 16:24 #634008
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    mæli hiklaust með millitech á reynst mér vel.
    einnig ventlaglamur og svol snarhætt þegar þetta efni blandast olíunni.
    Vals 115 km ? hrundi vélin svo ? og allt í steik ?





    02.12.2008 at 16:57 #634010
    Profile photo of Gísli Ragnar Sumarliðason
    Gísli Ragnar Sumarliðason
    Participant
    • Umræður: 89
    • Svör: 406

    veit til þess að þetta var sett á lödumótor og hann bætti við sig 200 sn í hægagangnum





    02.12.2008 at 23:35 #634012
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Það var eins og tekið í handbremsuna á 80km hraða, ekkert heyrðist og var ekki var við neitt nema bara allt í einu rauk úr öllum hjólum.
    Það sem gerðist var að sá sem raðaði vélinni saman sneri höfðulegabakkanum öfugt þ.e. smurgatið snéri niðrí bakkann en ekki upp í blokkina eins og vera ber, þannig að stangalegur gengu þurrar.
    Það kostaði bara það að slíta hana úr aftur, lét pússa upp sveifarásinn, nýja legubakka og ég raðaði henni saman sjálfur, búið mál.
    kv. vals.





  • Author
    Replies
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.