This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Guðni Þór Björgvinsson 15 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Heil & sæl,
ég er að velta því fyrir mér að míkróskera 33″ dekkin hjá mér. Er þetta eina vitið? Þið sem eruð með míkróskorin dekk, finnið þið mikin mun á hávaða og gripi?
Eru menn að skera þetta sjálfir eða láta bara hjólbarðaverkstæðin um þetta, sé að menn tala um ákveðnar vélar í þetta og svo sá ég á einhverri síðunni að talað er um dýptarmöguleika, hvað á að skera mikið? Hverjir eru bestir í þessu?
Er alveg grænn í þessu.
Takk takk.
Bjarni
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.