Forsíða › Forums › Spjallið › Allt annað › miðstöð i tjaldvagn
This topic contains 29 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnþór Ragnarsson 16 years, 5 months ago.
-
CreatorTopic
-
05.06.2008 at 23:51 #202521
sælir
er að velta fyrir mer að setja miðstö- i vagninn minn sem er combi camp…er ekki að nenna að veltast með storan gasofn eins og margir gera .skoðaði i dag webasto olíumiðstöð hja bilasmiðnum uppa höfða. griðarlega sniðugt virðist mer m thermo til að stilla hitaann og á a’ð halda umbeðnum hita sjalfvirkt. eina sem mer blöskraði var verðmiðinn og er hann 100þus kall rumlega …..spurningin er veit einhver um odyrari lausn þ.e.a.s. ekki gas helst oliufyringu og þarf ekki að vera m geymi til að tengja i þetta webasto dót til að hun blási’?
kveðja sjohundur
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
06.06.2008 at 01:28 #624114
Veit ekki hvort eða hvernig þetta virkar í vagni?
[url=http://cgi.ebay.com/ebaymotors/WEBASTO-AIR-TOP-2000-ST-HEATING-SYSTEM-HEATER-SEMI-TRUK_W0QQcmdZViewItemQQ_trksidZp1638Q2em118Q2el1247QQcategoryZ33548QQihZ007QQitemZ170213513417QQrdZ1QQsspagenameZWD1V:2f3mjgh7][b:2f3mjgh7]Skoðaðu þetta[/b:2f3mjgh7][/url:2f3mjgh7]
06.06.2008 at 09:02 #624116Sæll
það er alltaf hávaði í þessum græjum, og gallinn við Webasto græjurnar er bensín/dísel pumpan sem smellir viðstöðulaust meðan græjan er í gangi.
Trumatic hinsvegar er gasmiðstöð og þykir með eindæmum hljóðlát. þessi græja fer í vagninn minn þegar hann er reddí….
[url=http://www.truma.com/truma05/de/produkte/detail1_74457.html#:1p67hlqa][b:1p67hlqa]Trumatic Gasmiðstöð[/b:1p67hlqa][/url:1p67hlqa]
06.06.2008 at 09:12 #624118Afsakið,
ég átti að sjálfssögðu við PROPEX hitara, [url=http://www.propexheatsource.co.uk/:14pinvnk][b:14pinvnk]PROPEX[/b:14pinvnk][/url:14pinvnk]
allar þessar græjur eiga það sameiginlegt (webasto, Trumatic og Propex) að brenna eldsneyti fyrir utan rýmið, en hita loft inni… sem þýðir að þú ert ekki með gasbruna og þar með koltvísýringsmengun inní vagninum.
06.06.2008 at 16:58 #624120Ég veit ekki hversu mikið menn eru á tjaldstæðum á láglendinu, en þar sem flest tjaldsvæði bjóða upp á rafmagn fékk ég mér 25 metra rafmagnssnúru og blásara. Þetta var kostnaður upp á innan við 15000 kr. Ég er svo með gas ef ég kemst ekki í rafmagn. Hinsvegar slekk ég alltaf á nóttunni. Kyndi bara vel áður en farið er að sofa. Set teppi yfir tærnar svo ekki verði kalt. Hefur ekki klikkað.
Kyndingakveðjur
Siggi tæknó
06.06.2008 at 23:56 #624122sælir
ég fer sömu leið og Siggi, keypti lítinn 1,8kw keramik hitara í [url=http://www.ishusid.is:3rclhfr9][b:3rclhfr9]Íshúsinu[/b:3rclhfr9][/url:3rclhfr9], er mjög hljóðlátur og gefur fínan hita. Kostar bara 3.186 kr ef keypt er í vefversluninni hjá þeim. Ég læt gas aldrei loga á nóttunni.
En er ekki bara hægt að rigga upp smá sólarsellu og geymi til að framleiða rafmagn fyrir svona blásara þegar maður er fjarri mannabyggðum (sem maður reyndar yfirleitt er). Veit einhver hvað sólarsella kostar og hvað þarf meira til til að framkvæma þetta ?
kv
Agnar
07.06.2008 at 00:47 #624124Var með Ægis vagn og keypti webasto miðstöð og setti í jeppann og teingdi vagninn við með þurkarabarka hitatermo í vagninn og alger snild . Þér er velkomið að slá á þráðinn og spurja ef þú villt Sveinn 8972054
07.06.2008 at 01:43 #624126Ég er sammála Lárusi að flestu leyti, fékk mér 4kw trumatic gasmiðstöð í tjaldvagninn og það er eina vitið. Ég tek miðstöðina með mér í fjallaferðir á veturna til að kynda fjallakofa og það er alveg frábært. Trumatic er mjög hljóðlát og sparneytin á rafmagn.
07.06.2008 at 22:53 #624128Ef Trumatic er gasmiðstöð af hverju er hún þá spör á rafmagn ? …… ekki alveg að skilja.
Hvar fæst svona og hvað kostar þetta ?
kv
Agnar
08.06.2008 at 01:04 #624130Í þessu magnaða tæki er blásari sem blæs heitu loftinu í barka sem hægt er að leggja um tjaldvagninn þveran og endilangan. Síðan er hitaskynjari sem staðsettur er í rýminu sem hitað skal og kallar hann eftir gangsetningu brennarans og blásarans eftir þörfum. Lítill neyslurafgeymir dugar ótrúlega vel við þetta og hún er hljóðlát. Trumatic fæst hjá Bílaraf Kópavogi og kostar ábyggilega orðið 150.000 kall.
08.06.2008 at 01:08 #624132Það er hægt að kaupa helvíti mikið af flísteppum fyrir 150þ kall
-haffi
08.06.2008 at 13:49 #624134Sælir
propex kostar um 60 þúsund kall í UK.
svo er bara að nýta tækifærið næst þegar einhver er að skreppa þangað og fá hann til að smygla þessu heim…
08.06.2008 at 16:09 #624136http://www.zodi.com/web-content/Consume … tvent.html
Þetta fer í minn vagn. Lítið og ekki morðverð á þessu…
08.06.2008 at 23:37 #624138þetta er sniðugt en það þyrfti að modda þetta aðeins fyrir íslenskt veður. Þetta lítur nú samt doldið út eins og þetta sé heimatilbúið hjá einhverjum þúsundþjalasmið þarna úti 😉
09.06.2008 at 10:56 #624140jamm ho’ar hugmyndir serstaklega zodi dotið
09.06.2008 at 11:01 #624142ekki spurning um að panta zodi ……….skil ekki verðið a webasto,,,, alltofdyrt miðað við að maður hlusti a smelli lika þegar augun lokast …..slappt fyrir 107þus kall … zodi er malið, vel hannað a goðu verði…ekki spurning um að henda þessu i kassann a beislinu og leiða barkann inn i vagn
pottþétt algerlega takk fyrir abendingarnar allir saman
kveðja sjohundur (að austan auðvitað fellabær lengi lifi
09.06.2008 at 13:41 #624144þetta er samsetning sem passar frekar illa saman. Af þeirri einföldu ástæðu að ekki næst nægjanleg orka úr solarsellunni sem skilar t.d. 75w við bestu skilyrði. Þó svo að orkunni sé safnað saman inná rafgeima, þá kemur að því að gangsetja hitara sem er 220v 1,8kw… Þú þarft inverter sem er stór og dýr. inverter sem þolir 1.0 kw kostaði í fyrra milli 30 og 40 þúsund, stærri inverter er enn dýrari.
Gefum okkur að þetta sé allt leyst og hitarinn fari í gang. Þú þarft mjög mikið geymslurími fyrir rafgeyma því þeir þurfa að geta geymt mikið af orku. Niðurstaðan er að ódýrara er að nota gas og það tekur minna pláss þegar upp er staðið og er eflaust léttaraGóðar stundir
Elvar
09.06.2008 at 14:57 #624146"inverter sem þolir 1.0 kw kostaði í fyrra milli 30 og 40" rétt er það. kaupfélagið tók inn invertara í fyrra og fyrir 1500w (3000 short power) vorum við að borga 16þ hingað komið með öllu mjög góðar græjur sem bara hafa virkað án vandamála þannig að maður veltir fyrir sér álagningu á þessum hlutum hér heima….ef einhver tekur inn svona zodi þá er ég með í því.
09.06.2008 at 15:15 #624148Takk fyrir gott svar, ákkúrat það sem ég var að leita eftir.
Ég held ég haldi mig bara við að sofa í góðum svefnpoka þegar ég kemst ekki í rafmagn en ég væri til í svona Zodi til að prófa.
Er einhver að selja þetta hér heima, þetta er ekki available á heimasíðunni hjá þeim.
kveðja
Agnar
09.06.2008 at 15:20 #624150Kannaði rétt sem snögvast hvað svona kostar okkur hingað komið:
DC 12V/DC 24V and power usage products
Material: metal
Input volt: DC 12 V/ DC 24V
Output volt: AC 230V
Continuous power: 1000W
Surge power: 2000W
Efficiency: >85%
Frequency: 50/60 Hz
No load current draw: 85%
Frequency: 50/60 Hz
No load current draw: <0.5A
N.W: 5kgs
Output wave form: Modified Sine Wave
Low battery alarm
Low battery shut down
Overthermal protection Overload protection Input short-circuit protection
Kr 43.000,-
ATH þetta er hingað komið með öllu gróft reiknað. Svo eru til minni sem eru vissulega mun ódýrari.
Sett inn til fróðleiks.
12.06.2008 at 00:48 #624152list vel a zodi en eitthvað litið til hja þeim allavegaa siðunni …..en
þú sem hringdir i mig með truma miðstöðina að norðan endilega bjallaðu i mig þvi að eg tyndi simanumerinu þinu óvart útúr símanum minum:-) verð a akureyri um helgina
kveðja bragi combi camp
s+iminn er
869-3870
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.