This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Gunnar Jónsson 18 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Góða kveldið
Ég er með hvimleitt vandamál í LC90
Málið er að mistöðin framí hitnar sama og ekkert.
Bíllin er talsvert upphækkaður á Boddy c.a. 9cm.Grunaði fyrst að það væri loft inni á kerfinu, sem og var, en við að tappa því af þá hitnaði aðeins meira en ekki nógu mikið.
Bíllinn hitnar mjög vel (miðstöð afturí virkar mjög vel) Búið að skipta um vatnslás.
Einhverjar hugmyndir? ég veit að menn hafa verið að skipta um Hitaelement en það kostar helling og er talsvert mál að komast í, er eitthver auðveldari leið? gæti elementið verið stíflað? er hægt að hreinsa það? spyr sá sem ekkert veit
Mbk
Dagbjartur
You must be logged in to reply to this topic.