FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Miðjuferðin Kreppa hvað !

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Miðjuferðin Kreppa hvað !

This topic contains 202 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Páll Halldór Halldórsson Páll Halldór Halldórsson 16 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 15.01.2009 at 19:08 #203564
    Profile photo of
    Anonymous

    Miðjuferðin Kreppa hvað !

    Þá er komið að skráningu í miðjuferðina endalausu. Þetta er ferð númer 6 samkvæmt minni talningu frá því að hópur í Óvissuferð 4×4 óku í miðjupunktinn 12 mars 2006.
    Ætlunin er að hafa skráningu og fer hún fram á f4x4.is. Á þessum þræði.
    Skráningargjald 7000 og er innifalið í því, gistinótt í Hrauneyjum, Hótel Hálandi eða gangnamannaskálanum Áshreppinga í Þóristungum. Sem er rétt hjá Hótel Hálandi. Gistirými á svæðinu er fyrir um 240 manns. Einnig er innifalin morgunmatur og veislumatur á laugardagskvöldinu. Þeir sem viljakoma á föstudagskvöldinu greiða 2000 kr aukalega.
    Við komum ekki til með að vera með neinar kröfum á ferðalanga aðrar en þær að þeir myndi hópa sem þurfi að vera að lámarki 3 bíla hópar. Sem beri ábyrgð hver á öðrum.
    Einstaklingar geta skráð sig strax og svo mynda þeir hópa eftir því sem á skráninguna líður.

    Ferðatilhögun
    .
    Lagt verðu af stað frá Hrauneyjum kl 9.00 laugardagsmorguninn 7 mars og ekinn Kvíslaveituvergur og norður Biskupaleið og yfir Fjórðungakvísl á vaðinu. Þaðan er stefna tekin á vaðið á Bergvatnskvísl. Og síðan stefnt norðan við Kvíslarhæð og svo á miðjuna.
    Á miðjunni verður svo varðan vígð. Ef skyggni verður gott er ætlunin að aka niður með Hofsjökli og yfir Þjórsárstíflu og síðan í Hrauneyjar í mat og skrall.
    Ef veður verður ekki skaplegt verður ferðatilhögun með þeim hætti að ekið verður eftir ferlum. Og lengir það ferðalagið aðeins. Ferlarnir verða svo settir á vefinn í gdb, gpx og Nobelteck formi. Heimferð verðu síðan á sunnudegi eftir því sem hverjum hentar.
    Þeim sem verður boðið til ferðarinnar á vegum klúbbsins verða þeir sem hafa haft með miðjuna að gera og hafa verið að fara fyrri ferðir einnig munum við bjóða öllum þingmönnum. Og einhverjum fleirum. Þetta verður allt saman birt á þræðinum þegar mál skýrast. Þeir sem eru búnir að taka að sér verkefni og valdir að handahófi og á að fórna, og eru þegar skráðir eru: (kemur fljótlega)

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 181 through 200 (of 202 total)
← 1 … 9 10 11 →
  • Author
    Replies
  • 05.03.2009 at 22:59 #637784
    Profile photo of Erlingur Harðarson
    Erlingur Harðarson
    Participant
    • Umræður: 75
    • Svör: 1668

    Hópur 8 getur ekki notað 52 þar sem hún er á Norðurlandsköllunum. Við erum á svo sem 20 bílum og MUNUM KREFJAST rásar 52 sem er klárlega okkar! Þetta eru Eyfirðingar, Skagfirðuingar, Húsvíkingar og almennt allir bílar norðan við…
    Kveðja:
    Erlingur Harðar





    05.03.2009 at 23:19 #637786
    Profile photo of Þorgeir Egilsson
    Þorgeir Egilsson
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 188

    Nei Elías þetta eru bara númer á hópana sem fara frá Hrauneyjum svo að menn viti hver á að elta hvern.
    Þetta með vhf rás 52 þá held ég að menn verði bara að sýna hver öðrum tillitssemi við höfum ekki fleiri rásir og meðan þið eruð fyrir norðan jökul og við fyrir sunnan ætti þetta ekki að vera vandamál og svo verða allir að spara talið þegar við nálgumst miðjuna.
    Kveðja. Þorgeir





    05.03.2009 at 23:20 #637788
    Profile photo of Hallgrímur Sigurðsson
    Hallgrímur Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 32
    • Svör: 435

    Sælir félagar.
    Er ekki rás 53 laus td. fyrir hóp nr. 8 og norðanmenn noti rás 52 ?
    Bara svona smá pæling fyrir háttinn og allir sáttir :)
    Kv. Halli.





    05.03.2009 at 23:22 #637790
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Hæ, hér er hugmynd. Hópur 8 gæti notað rás 52 norður að vaði á Bergvatnskvísl. Og skellt sér svo á rás 45 inn að miðju og svo aftur á 52 þegar komið er vel til suðurs. Hvað segja menn um það. Þá ættu menn ekki að trufla hvorn annan.
    Hvað segja menn um þá lausn





    05.03.2009 at 23:22 #637792
    Profile photo of Lúðvík R Sigurðsson
    Lúðvík R Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 7
    • Svör: 18

    Ég "manual" skráði mig og kellu í hóp 1
    á hóp-1 fundinum ,en er ekki á listanum eins og er.
    Ef Stjóri uppfærir listann þá er ss. viðbót í hóp 1

    Lúlli+1
    Patrol 41"





    05.03.2009 at 23:30 #637794
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Hæ tók eftir því að enginn er á rás 45.
    Hópur 8 verður þá á rás 45

    Hæ já Lúlli þú er kominn á ská, kemur í næstu uppfærslu





    05.03.2009 at 23:42 #637796
    Profile photo of Elías Þorsteinsson
    Elías Þorsteinsson
    Participant
    • Umræður: 53
    • Svör: 1158

    Þorgeir. Ég var að vonast til að einhverjir flottir miðar væru á ferðalanga eins og var t.d. í 101 Reykjavík ferðinni, en OK.

    Við gætum e.t.v. búið til einhverja minnismiða eftir ferðina og úthlutað ferðalöngum seinna.

    Ég er sannfærður um að þetta með rásirnar verður ekki vandamál.

    En bara bestu ferðakveðjur um helgina og óskir um að allir eigi góða og skemmtilega helgi.

    Kveðja
    -Elli-





    06.03.2009 at 00:05 #637798
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Hópur 1 ( vhf rás 50 )
    1 Sveinbjörn Halldórsson +1 44t
    3 Elín B Ragnarsdóttir fararstjórn
    5 Óskar Ólafsson og Siggi stormur Pajero 38t
    7 Páll Halldórsson og Hjörtur fríkirkjuprestur Bens 44t
    8 Björn Þorri Viktorsson og Geir Jón Pajero 44t
    9 Jóhannes Jóhannesson og Haukur Holm fréttamaður stöð 2 Pajero 44t
    11 Benedikt Magnússon + ( leynigestur eða ) Ford 49t
    12 Ágúst stjórn, Rannveig Rist og maki Patrol 44t
    13 Skúli H Skúlason og Hilmar alsherjargoði Landrover 38t
    14 Nóni Patrol 44t. 2 frá Ásatrúarfélaginu
    15 Guðmundur Sigurðsson +1 Landcruser 44t
    17 Maggi Skó og Ólafur Helgi Landcruser +1 46t
    18 Gústi og Þorgeir á Krílinu 46t fararstjórn tetra 6412019
    19 Kristján Gunnarsson +1 Landcruser 44t
    20 Logi Ragnarsson +1 Wagoner 44t
    22 Valur og Pétur Mattíason vegagerðinni Pajero 44t
    24 Jón Snæland +1 Runner 44t fararstjórn tetra 6412020
    42 Daníel Hartmans +1, 44t
    73 Siggi skemmdi +1 38t Cherokee
    26 Dagur Bragason og Hrafnkell póst og fjar 38t Patrol
    101 Lúðvík Sigurðsson +1 Patrol 41t
    .
    Hópur 2 Guinniess (Hrauneyjum) ( vhf Kárarásin )
    26 Dagur Bragason 38t Patrol
    28 Birgir Sigurðsson 44t Pajero
    29 Magnús Guðmundsson og Logi 38t Navara 54 Guðmundur 39t 90 Cruser
    74 Jens Þór Sigurðarson 38t LC 90
    94 Páll Ævar Pálsson +1 LC 90
    95 Hlynur Sigurðsson +1 Lc 90
    Borgarholtsskóli Kvikmyndahópur
    Guðrún Ragnarsdóttir kennari
    Ólafur nemandi á lokaári
    Páll nemandi á lokaári
    .
    Hópur 3 Guinniess (Páfagarði) ( vhf Kárarásina )
    27 Arnþór Þórðarson +1 38t Patrol hópsstjóri
    30 Þrándur Arnþórsson +1 38t Ford Explorer
    52 Einar Kjartansson Cherokee
    53 Gunni Hási 44t 120 Cruser
    55 Sigurjón 44t 80 Cruser
    56 Páll á Móti 44t Cruser
    57 Geir 38t 90 Kruser
    67 Ólafur Guðlaugsson 38t LC120
    96 Þorri Pípp Cruser 44t
    .
    Hópur 4 Fjalladjöflar (vhf rás 47 )
    31 Marteinn Sigurðsson +1 36t Pajero
    32 Ágúst Árnason +1 38t Landrover
    68 Ragnar Ingason á +1 38t Landrover 130 69 Bergmundur Elvarsson +1 38t Landcruiser 70
    67 Björn Kristinn Marteinsson + 1 á 38t Trooper
    76 Arnþór Davíðsson +1 37t Defender
    83 Hartmann Bragi Stefánsson +1 38t Hilux
    92 Guðjón Snæland +1 38t Cherokee
    .
    Hópur 5 (vhf rás 48)
    59 Rafn Sigurbjörnsson +1 L200 38t hópsstjóri
    58 Júlíus Hafsteinsson +1 Tacoma 38t
    60 Sigurbjörn Gauti Rafnsson +1 Runner 38t
    61 Davíð Valdimar Valsson +1 Blazer 38t
    80 Trausti +1 Tacoma 38t
    78 Guðmundur +1 Tacoma 38t
    .
    Hópur 6 Kafbátahópinn (vhf rás 51)
    41 Stefán Baldvinsson +1 38t Pajero hópsstjóri
    51 Jón Svan +1 38t Hilux
    65 Ólafur Gunnarsson Terrano 35t
    66 Samúel Úlfr Þór +1 44t Runner
    47 Hafliði S Magnússon +1 38t Navara
    84 Stefanía Guðjónsdóttir Runner
    85 Pétur Friðrik Þórðarson 38t Comanche
    102 Hafliði Ólafsson +1 Patrol 36t
    .
    Hópur 7 (vhf rás 49)
    39 Jóhannes Steinólfsson +1 LC 38t
    38 Jens Klein og Ásta 38t Cherokee
    63 Ársæll Hafsteinsson +1 46t Crúser
    64 Hermann Jónsson +1 38t Pajero
    90 Sigurður Egill Stefánsson +1 38t L 200
    .
    Hópur 8 X (vhf rás 45 )
    70 Þorsteinn Björnsson 44t Patrol
    71 Helgi 46t Ford
    65 Guðjón D Haraldsson +1 44t Partol
    50 Halli ( Ditto) +1 44t Pajero 89 Kjartan Rúnarsson 44t Patrol
    103 Hjálmar og sonur Tot 110 38t
    104 Jón H Toy 120 44t
    .
    Hópur 9 HIÐ MAGNAÐA KREPJUGENGI (vhf rás 54)
    37 Páll Arnarsson 38t +1 Toy/Terrano
    35 Maggi 38t GO4IT 38t +1.Wrangler
    36 Árni Baukur 38t +1 Bronco
    34 Valdimar Elísson 44t Landcruser
    75 Einar Sól ( hlunkur kafteinn) 39t Hilux.
    .
    Hópur 10 Boreal (vhf rás 53)
    91 Þorvarður Ingi Þornbjörnsson +1 44t Patrol hópsstjóri
    34 Ástvaldur Óskarsson +1 Patrol 38t
    93 Ásgeir Hafsteinn Pétursson +2 Hilux
    96 Davíð Diego +1
    97 Finnur Stefánsson +1
    98 Þröstur Sverrisson +1 Patrol 37t
    99 Reynir Kristjánsson +2 LC 38t
    100 Þórarinn Hauksson +1 Patrol 38t
    .
    Enn utan hópa
    43 Haukur Birgir +1 46t Dodge Ram
    44 Agnes K Sigurðardóttir jeppi ?
    45 Barbara Ósk Musso/Patrol ?
    49 Stefán Dal +1 38t Hilux
    79 Sigurður Bjartmar Sigurjónsson +1 Chevrolet Astro
    81 Ríkarður Pétursson 38t Wrangler
    86 Gunni Powers 44t Econline
    101 Atli Andrésson +1 Toy excab 38t
    .
    Fjöldi jeppa skráður 85-95 ca held ég allavega og um 200 manns
    Aðrir sem verða á svæðinu 52 jeppar
    Samtals um 140-150 jeppar sem stefna á miðjuna og um 300 manns
    .
    + Eyjafjarðardeild 40 manns
    Skagafjarðardeild 30 manns á 16 jeppum

    + Hópur Braga þórs 4-6 jeppar í Laugafelli
    + Nokkrir Rottubílar í Rottuholunni í Illugaveri
    Reynir Bergmann Patrol 38t
    Magni Rúnar +1 Runner 38t
    Þórhallur Neyðarlínunni og Kjartan Patrol 44
    Þröstur Sigurðsson Terrano
    + Nokkrir úr vesturlandsdeild koma um Arnavatnsheiði inn að miðju og einhverjir fljóta líka með okkur úr Hrauneyjum.
    Hlynur og félagar Rúnar Sigurjónsson 44t Hilux
    Feðgarnir á 49t ofur Fordunum
    Og einhverjir 54 tommu trukkar





    06.03.2009 at 00:06 #637800
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Hvað margir fara í þessa ferð, ég veit um 12 til 15 bíla sem fara á miðjuna sem eru ekki skráðir var að tala við nokkra
    fara úr bænum

    kv,,, MHN





    06.03.2009 at 00:20 #637802
    Profile photo of Þorgeir Egilsson
    Þorgeir Egilsson
    Member
    • Umræður: 6
    • Svör: 188

    sem vitað er um að stefna á miðjuna eru þeir sem hafa sent inn skráningu um hina vitum við ekkert um og hvort það verður einhvertíman upplýst hversu margir fóru á miðjuna kemur í ljós eftir helgi.





    06.03.2009 at 00:33 #637804
    Profile photo of Jens Klein
    Jens Klein
    Member
    • Umræður: 3
    • Svör: 80

    vegna orlitla samskipta orðugleika og ad símalinur eru ekki nóg og hraðvirkar þa misfórst hja okkur félogunum ad lata þröst vita ad hann væri kominn í hóp 7 og óska þeir félagar eftir breytingu úr 10 í 7 Það vantar sem sagt þröst reynir og þórarinn í hóp 7





    06.03.2009 at 08:53 #637806
    Profile photo of Þröstur Sverrisson
    Þröstur Sverrisson
    Participant
    • Umræður: 0
    • Svör: 10

    Sæll.

    Nei það er bara frábært!





    06.03.2009 at 09:16 #637808
    Profile photo of Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 468

    Sælir,
    Hópur 10 BOREAL notar ekki rás 53 heldur rás Boreal.
    Í hópnum eru:

    91 Þorvarður Ingi Þorbjörnsson +1 44t Patrol hópsstjóri

    34 Ástvaldur Óskarsson +1 Patrol 38t

    96 Davíð Diego +1 LC. 90 38t

    97 Finnur Stefánsson +1 Ford 49t

    Erum hvorki í mat né gistingu í Hrauneyjum.

    Ingi





    06.03.2009 at 09:30 #637810
    Profile photo of Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Þorvarður Ingi Þorbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 468

    Fróðlegt væri að vita hvort eitthvert heildarskipulag er fyrir ferðina, aðeins hópur 1 var boðaður á kynningarfundinn! Eða er þetta keppni um hver verður fyrstur í Steininn? Hvernig hljóðar hinn opinberi gestalisti? Á 4×4 að leggja í púkkið svo að hægt verði að trekkja þyrlu í gang ef með þarf, eða verða dönsku herþoturnar til eftirlits? Hver er okkar forsvarsmaður í ferðinni, kunni að koma til samskipta við utan að komandi aðila, þannig að ekki séu allir að garga ofan í alla. Hvernig næst samband við hann?
    Eða gildir bara "forvitinn má ekki vita"?
    Ingi





    06.03.2009 at 11:47 #637812
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    Ferða áætlunin er í grófum dráttum sú að hópur 1 leggur af stað úr Hrauneyjum kl 9.00 á laugardagsmorgun. Þegar hópurinn er kominn á miðjuna verður dokað við í 30 mínútur. Aðeins lengur ef margir hópar eru að detta í hlaðið. Síðan fer vígslan fram og tekur um 15 mínútur. Eftir það verður haldið suður með Hofsjökli. Þar fer einn hópur yfir Hofsjökul og í Kerlingarfjöll og síðan annar í Setrið. Megin fylkingin fer í Hrauneyjar, þar sem verður skrall. Þetta ræðst svo eftir veðri og færð hvort einhverjar breytingar verði á ferðaplani. Gestir eru listaðir upp í þræði hér ofar. Fundurinn upp á höfða var eingöngu til þess að rotta sama og samræma gesti og ökumenn. Tengingar við fararstjórn:
    Fararstjórn
    Jón G Snæland ( Ofsi )
    VHF rás 50 einnig er 44 opin
    Gsm 6997477
    Tetra 6412020
    Þorgeir Egilsson
    Gsm 8586207
    Tetra 6412019
    NMT 8538444
    Dagur SSB. TF3 DB tíðni 3,633 m hz lsb





    06.03.2009 at 12:50 #637814
    Profile photo of Hallgrímur Sigurðsson
    Hallgrímur Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 32
    • Svör: 435

    Hafði samband við Hrauneyjar og það þarf að hafa með sér sængurföt /svefnpoka.
    Vegna mikils símaálags vegna þessa bauðst ég til að setja þetta á vefinn.
    Hlakka til.
    Kv. Halli





    06.03.2009 at 23:25 #637816
    Profile photo of Páll Halldór Halldórsson
    Páll Halldór Halldórsson
    Member
    • Umræður: 37
    • Svör: 609

    Hó.

    Nú eru komnir um 50 bílar hingað í Hrauneyjar og 20 bílar í Hálandi. 5 bílar eru komnir í Illugaver, 19 bílar í Páfagarði…. svo það má halda því fram að ferðin hefst vel. Jón Snæland er meira að segja kominn hingað. Ræs kl 7 í fyrramálið.

    Kv Palli





    06.03.2009 at 23:28 #637818
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Legg til að stofnaður verði nýr þráður með fréttum af ferðinni :)
    kv Lella





    08.03.2009 at 15:22 #637820
    Profile photo of Arnþór Þórðarson
    Arnþór Þórðarson
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 83

    þetta er misheppnuð tilraun til að setja hér inn ljósmynd….





    08.03.2009 at 23:42 #637822
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Það var mjög gaman að koma inn á miðju á Laugardaginn. fult af alskonar bílum og hellingur af fólki. Þetta var líklega eins besta jeppasýning sem ég hef komið á.

    Góðar stundir





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 181 through 200 (of 202 total)
← 1 … 9 10 11 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.