FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Miðjuferðin Fréttir

by Bjarki Clausen

Forsíða › Forums › Spjallið › Ferðir › Miðjuferðin Fréttir

This topic contains 67 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Skúli Haukur Skúlason Skúli Haukur Skúlason 16 years, 2 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 07.03.2009 at 00:18 #203984
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant

    Fréttahaukar endilega hrúgið in öllum fréttum og slúðri frá Miðjuferðinni..
    hér eru fyrstu fréttir frá Palla
    ……
    „Hó.
    Nú eru komnir um 50 bílar hingað í Hrauneyjar og 20 bílar í Hálandi. 5 bílar eru komnir í Illugaver, 19 bílar í Páfagarði…. svo það má halda því fram að ferðin hefst vel. Jón Snæland er meira að segja kominn hingað. Ræs kl 7 í fyrramálið.

    Kv Palli“

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 61 through 67 (of 67 total)
← 1 … 3 4
  • Author
    Replies
  • 10.03.2009 at 17:46 #642714
    Profile photo of Heiðar S. Engilbertsson
    Heiðar S. Engilbertsson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 414

    Ég held að þú skuldir Lellu afsökunarbeiðni.

    Lella og Þorgeir sáu um sýninguna
    Lella og Þorgeir sáu um árshátíðina
    Lella hefur séð um Setrið
    Þorgeir sá um miðjuferðina.

    Þau eru í klúbbnum af lífi og sál og ég held að þau stjórni klúbbnum að mestu leiti, ég veit allavega ekki hvar hann væri án þeirra.

    Kv.
    Heiðar





    10.03.2009 at 18:09 #642716
    Profile photo of Eiríkur Þór Eiríksson
    Eiríkur Þór Eiríksson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 354

    Sæl Barbara

    Ég skulda engum afsökunarbeiðni. Ég mynda mér mína skoðun á þeim skrifum sem fram hafa farið á þessum vef. Lella, það að stofna til þorrablóts í Reykjavík á sama tíma og árlegt þorrablót klúbbsins var haldið í Setrinu, það að hvetja félagsmenn til að nota facebook í stað f4x4.is, það er niðurrifstarfsemi að mínu mati. Mörg önnur skrif þín finnast mér einkennileg, og ekki til þess fallin að byggja upp þennan félagsskap.

    kv.
    Eiki





    10.03.2009 at 18:23 #642718
    Profile photo of Eiríkur Þór Eiríksson
    Eiríkur Þór Eiríksson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 354

    Svo væri nú gaman að fá viðbrögð stjórnar við ofangreindum ummælum:

    "ég held að þau stjórni klúbbnum að mestu leiti, ég veit allavega ekki hvar hann væri án þeirra."

    Ég hélt allavega að klúbbnum væri stjórnað af þeim sem till þess væru kjörnir… það væri allavega æskilegt

    Kv.
    Eiki





    10.03.2009 at 18:24 #642720
    Profile photo of Heiðar S. Engilbertsson
    Heiðar S. Engilbertsson
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 414

    Lestu nafnið aðeins betur, konan mín er í vinnunni og skrifar undir sínu nafni. Ég er heima í kreppufríi og skrifa undir mínu nafni og má alveg hrósa Lellu og Þorgeiri án þess að bera það undir hana.

    Kv.
    Heiðar





    10.03.2009 at 18:29 #642722
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Eiki, ég ýtreka hvar er ég með niðurrifsstarfssemi
    hvar hvet ég félagsmenn til að nota fésið ?
    ég segi að það sé til grúbba þegar óli segist vera búin að búa til grúbbu, ég get ekki skilið það að ég sé að hvetja menn til að nota fésið í stað þessa vefs.
    Þorrablótið, guð minn góður, kynntu þér það mál sem og önnur áður en þú kemur með blammeringar.
    Ég hef ekki séð nein skrif eftir þig nema neikvæðni og leiðindi, en það er mín skoðun og ég minnist þess ekki að hafa séð þig í neinum stöfum fyrir klúbbinn.
    kveðja Lella





    10.03.2009 at 19:11 #642724
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ég hef ekki mikinn áhuga á svona skrifum, sem eru einhverjar persónulegar árásir eða almenn leiðindi á vefsíðum… En ég get ekki orðum bundist.
    Myndagalleríið hérna er alveg handónýtt. Það er einfaldlega úr sér gengið, því er nú verr og miður. Vonandi að nýja síðan fari að koma í loftið bráðlega, svo félagsmenn geti farið að dæla inn myndum inná síðuna öðrum til yndisauka.
    Þó það væri efni í annan þráð, og hefur nokkrum sinnum verið gert, þá vil ég samt varpa þeirri spurningu fram, hvar er nýja síðan? Hvers vegna gengur svona hægt að ná henni í loftið?
    .
    Það er engin tilviljun eða áróðursstarfsemi sem veldur því að Fésbókin og flickr og fleiri síður eru valdar framyfir galleríið hér.
    Ég amk nenni ekki að setja inn myndir hérna, nota frekar mína eigin síðu. Það væri þó vissulega gaman að geta sett hingað inn myndir.
    Ég vona að ég særi ekki marga með þessum skrifum mínum, ég reyni amk að vera málefnalegur. Vefnefnd hefur mitt leyfi til að fjarlægja þennan póst telji hún hann brjóta gegn skilmálum vefsins.
    .
    kkv, Úlfr
    E-1851
    (P.s. það er algjörlega óþolandi að í hvert skipti sem maður ætlar að skrifa langan póst skilmerkilegan þá þurfi maður að setja punkt á milli málsgreina!)





    10.03.2009 at 19:37 #642726
    Profile photo of Skúli Haukur Skúlason
    Skúli Haukur Skúlason
    Participant
    • Umræður: 86
    • Svör: 2442

    Þó ég hafi lítinn áhuga á að blanda mér í umræðu á þessum level þar sem persónuárásir eru komnar í stað málefna, þá get ég staðist að taka undir það með Heiðari að Lella og Þorgeir hafa um langan tíma unnið mikið og óeigingjarnt starf fyrir klúbbinn. Verður ekki með nokkri sanngirni af þeim tekið að þau hafi starfað fyrir klúbbnum af lífi og sál. Fannst ég verða að koma því fram.
    Kv – Skúli





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 61 through 67 (of 67 total)
← 1 … 3 4

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.