This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Lúther Gestsson 19 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Sælir Félagsmenn.
Miðasala á Árshátíðina OKKAR heldur áfram í Mörkinni n.k. Fimmtudagskvöld og viljum við sérstaklega benda fólki sem á eftir að ná í sína miða að renna ísrúnt á Fimmtudagskvöldið milli kl. 20:30-22:00 og leysa þá út.
Þeir sem ekki eiga heimangengt á Fimmtudagskvöldum geta sótt sína miða í Mörkina á Þriðjudögum og Fimmtudögum milli kl 11-14 sem er opnunartími skrifstofunnar. þar tekur frú Selma á móti ykkur með heitt á könnunni.
P.s. Mikil aðsókn er í miða þetta árið og gerir það starf okkar skemmtinefndarmanna mun auðveldara fyrir ef miðar eru sóttir tímanlega.
You must be logged in to reply to this topic.