FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Mickey Tompson

by Páll Arnarsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Mickey Tompson

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Eyþór Guðnason Eyþór Guðnason 22 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 18.04.2003 at 19:33 #192503
    Profile photo of Páll Arnarsson
    Páll Arnarsson
    Participant

    Heilir og sælir félagar. Ég er að velta fyrir mér hvað fólki hefur fundist um 39″ Mickey Thompson dekkin. Ég er að spá í að fá mér svoleiðis undir bíl sem vigtar ca 2 tonn full lestaður á fjöllum. Hvað seigiði um málið ??????????

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 18.04.2003 at 22:19 #472586
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    þú ert þá á bíl sem vegur innan við 1700 kílo tómur

    ég er wrangler og hann er 1680 kg. skv sérskoðun og 38" mudder virðist vera að virka mjög vel.

    Eru dekking breiðari líka?

    Kveðja Fastur

    ps. Menn hérna virðast bara nota sléttrar tommu dekk eftir 35" .. gæti verið að oddatölur séu verri í snjó .. maður veit aldrei ??





    19.04.2003 at 00:19 #472588
    Profile photo of Sverrir Kr. Bjarnason
    Sverrir Kr. Bjarnason
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 172

    Var einu sinni á þessum dekkjum á Cruiser sem vegur 2,1 tonn án farangurs. Þau eru fín á grjóti og grófum slóðum, leiðinlega rásgjörn á malbikinu og hundleiðinleg í snjó. Þau krumpast eins og diagonal dekk gera, brjóta undan sér viðkvæma skel og hreinlega virka illa í flestu færi. Mæli sem sagt ekki með þeim til fjallaferða að vetri.
    Það var mikil breyting til bóta að fara á Mudder þangað til þau fóru að springa upp við felguna. Er núna á Dick Cepek radial sem eru trúlega einna best, en auðvitað eru dekkjamál eins og hver önnur trúarbrögð!
    Sverrir Kr.





    19.04.2003 at 01:02 #472590
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Ef að gúmíið í þeim er eitthvað í líkingu við 35" frá þeim þá klárast þau í hvelli á malbikinu.

    Ég hef aldrei séð dekk slitna jafn hratt og þau sem ég hef verið að keyra á síðastliðna tvo mánuði.





    19.04.2003 at 16:06 #472592
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll ég er með 39 tommu M T undir hjá mér 15 t breið og er sæmilega sáttur við þau , þetta var undir bílnum sem ég keypti í janúar (hilux D/C) og var ég frekar hræddur við þau og heimtaði reyndar radial undir við samning (sem hefur ekki gengið eftir) en dekkinn hafa komið mér á óvart hoppa aðeins´á milli 60 og 75 km en annars til friðs , hef hleypt þeim niður fyrir 5 pund og voru ágæt þá en það er stór munur á því að vera með 15 t breið miðað við 18 t breið sem ég prófaði aðeins þegar ég var með f150 bíl sem ég átti þau voru út um alla götu á meðan 38 mudder var skjálfta laus undir sama bíl og á sömu felgum svo að 39 x 15 er í lagi en hoppa og ERU EKKI RADIAL.

    kv Ingvar Þór
    s:8936492





    19.04.2003 at 18:10 #472594
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég mæli ekki með þessum dekkjum umdir létta bíla.
    Hef prufað þetta sjálfur á fjöllum og þau drífa þokkalega en það þarf fullt af hestöflum til viðbótar til að keyra þau áfram.
    Þau eru mjög þung í keyrslu þegar er búið að hleipa úr.
    Ég hef verið með Mudder bæði fyrir og eftir og það einfaldlega virkar.
    Svo eins og einhver minntist á þá eru þetta ekki Radial dekk og það þýðir einfaldlega minni drifgeta, þyngri á keyrslu og verri aksturseiginleikar.

    mbk

    Halldór





    19.04.2003 at 20:08 #472596
    Profile photo of Eyþór Guðnason
    Eyþór Guðnason
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 459

    ÉG var á svona dekkjum á willys fyrst 12" felgum dreif ekki rassgat krumpuðust illa og gerðu bara ekki neitt. EN svo setti ég 15" felgur undir bílinn og rasskellti mudder og dc dekkin þar sem við félagarnir vorum allir á willysum á þessum tíma var þetta marktækt dc dekkin voru áberandi verst sá willys var bara í spotta og við vorum ekki hræddir við að hleypa úr ef menn halda að það væri munurinn og MT 39" dekk slitna ekki einfalt annað en 35" MT dekkin ég er með svoleiðis á sumrinn maður sér munstrið hverfa trúlega mestu drasl dekk sem til eru á markaðnum.

    Eyþór





    19.04.2003 at 20:09 #472598
    Profile photo of Eyþór Guðnason
    Eyþór Guðnason
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 459

    ÉG var á svona dekkjum á willys fyrst 12" felgum dreif ekki rassgat krumpuðust illa og gerðu bara ekki neitt. EN svo setti ég 15" felgur undir bílinn og rasskellti mudder og dc dekkin þar sem við félagarnir vorum allir á willysum á þessum tíma var þetta marktækt dc dekkin voru áberandi verst sá willys var bara í spotta og við vorum ekki hræddir við að hleypa úr ef menn halda að það væri munurinn og MT 39" dekk slitna ekki einfalt annað en 35" MT dekkin ég er með svoleiðis á sumrinn maður sér munstrið hverfa trúlega mestu drasl dekk sem til eru á markaðnum.

    Eyþór





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.