This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Olgeir Örlygsson 22 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Það er tvennt sem mig langar að vita.
er einhver sem þekkir hvernig metangas virkar.
Það eru til bílar sem ganga bæði á metangasi og bensíni og mig langaði að vita hvort það þyrfti að breyta vélum mikið fyrir þetta. einnig ef þið vitið um einhvern sem gæti vitað eitthvað um málið væri gaman að fá upplýsingar.Svo var náungi sem var að velta fyrir sér hvort væri hægt að nota díselvélar sem loftdælur. Þá með því að fjarlægja eitt glóðarkerti og setja krana á olíuspíssinn.
Þetta ætti að virka en hvernig ætli þetta fari með vélarnar?svo maður spurji eins og bjáni!!!
Kv Isan
You must be logged in to reply to this topic.