Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Mér langar að spurja. hásingar patrol undir lc 90 :D
This topic contains 48 replies, has 1 voice, and was last updated by Jóhann Valdimar Helgason 14 years, 9 months ago.
-
CreatorTopic
-
02.02.2010 at 23:52 #210438
sælir er einhver búin að géra þessa breitingu eða er þetta fráleitt
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
03.02.2010 at 01:03 #681042
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það var einn 90 crúser í sumar á einhverji sýningu með patrol hásingum á 44" lúkkaði hel flott
Þannig það er einhver buin að gera þetta =D
03.02.2010 at 09:41 #681044Alveg þrælsniðugt myndi ég segja.
Eina issu’ið er að Orginal millikassinn í Toyotuni er með framdrifsútakið bílstjóramegin en drifkúlan á pattahásingunni er farþegamegin. Þýðir að annaðhvort þarf að skipta um millikassa (ágætis afsökun fyrir milligír), eða snúa framhásingunni.kv
Rúnar.
03.02.2010 at 15:16 #681046Þú getur líkað skoðað það að nota LC 6o hásingar undir LC 90. þær eru fljótandi með 9,5" drif bæði að framan og aftan og ekki með sama leguvandamálið að framan og patrol.
Patrol er með handbremsu á millikassanum og þarf að spá í það við svona framkvæmd. Síðan hefur maður heyrt að það kosti allt morðfjár í þessar patrolhásingar, þekki það ekki sjálfur enda aldrei átt patrol.Ég var í sömupælingum með 4runner og endaði með að fá mér lc 60 hásingar, þær hentuðu betur en þær eru t,d í sömu sporvídd og runnerinn, en patrol var mikið breiðari sem að þýddi að ég hefði þurft að breikka brettakantana.
Þetta er allavegana möguleiki sem að þú getur skoðað, þá ertu líka ekki að svíkja lit og menga bílinn með einhverju Datsun dóti
03.02.2010 at 17:38 #681048samála þér Hilmar svo er hægt að raða saman alskonar millikössum til að fá drifskaptið réttu meigin og þá lika komin lógír eins og Rúnar seigir.svo er líka hægt að snúa hásinguni veit um einn lc 90 með 8" lc 70 snúinni hásingu hún ner líka breikkuð. en veit einhver hvaða breidd er á afturhásingu úr lc 90 ????
kv Eiður
03.02.2010 at 17:49 #681050
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir ég myndi nota patrol hásingu undan patrol fyrir 98 árg. þær eru aðeins mjórri ca7 cm en eru samt held ég breiðari en LC 60 og kosta minna en úr 98 og yngri ég átti Lc 60 og ég var alltaf að brjóta framöxulinn út í hjól, og það er lítið mál að laga þetta leguvandamál í Pathásingunni sem að ég er ekkert viss um að yrði vandamál í léttari bíl
ef þú vilt frekari uppl. um legubreytinguna þá getur þú bjallað í mig eða skoðað póstana mína ég held að ég sé búinn að útskýra þetta 2svar en svo er ég líka með ódýrari lausn í kollinumkveðja Helgi
03.02.2010 at 17:53 #681052sælir
ég er búin að setja minn LC90 á hásingu að framan, notaði lc60 barkalæsta og setti svo spacera utan á til breikka hana og þá er hún komin í sömu breidd og original afturhásingin. sá bíll er á 4.88 hlutföllum á 44" og er bara fínn.
en bróðir minn á þennan sýningarbíl sem er nefndur hér að ofan,sem er reyndar enn í smíðum.
en patrolhásingar eru komnar undir bílinn og þær eru óbreyttar fyrir utan að við jukum spindilhalla á framhásingu
og settum loftpúða aftan og þær passa bara mjög vel
EN LC90 er 154cm á milli felguplana en patrol 160cm þannig að brettakantar eru að mig minnir 23-25cm breyðir
fyrir utan að það þurfti að skera töluvert meira úr þeim bíl (uppí hurðarlöm) miðað við að 44" og ekkert boddýliftkostur við patrol rörin.
þær passa mjög vel undir bílinn (þarf nánast ekkert að breyta þeim)
original hlutföll 4.63
9,5"drif
en það kostar í patrol sem er ókosturég er búin að hugsa þetta dálítið mikið undanfarin 3ár og ég held að ég sé búin að leysa flestöll vandamál sem koma upp. þér er velkomið að bjalla ég skal reyna fræða þig um þetta
Kveðja Benni 899-2043kann ekkert að setja myndir hér inn en hér nokkrar myndir frá umræddri sýningu
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=46313.0
03.02.2010 at 22:21 #681054
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Kíkti á þessar myndir. Ansi laglegur 90 Cruiser í smíðum…og gaman að sjá að KR 947 er enn á götunni…skemmtilegasta smíðaverkefni sem ég hef tekið þátt í
03.02.2010 at 22:47 #681056
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll aftur Benni segir að pat hásing sé 160 cm pat hásing úr 97 og eldri er þá 153 cm
og smellpassar í þetta dæmi sama drif og í yngri pat bara mjórri hásing og aðeins styttri öxlar og kostar minna en úr yngri patrol
kveðja Helgi
03.02.2010 at 23:34 #681058sælir
smá leiðrétting við notuðum rör undan 1994 patrol og þær eru 160cm
þekki hreinlega ekki hvort 98- er eitthvað breiðari.semsagt patrol er 6cm breyðari heldur en LC90
og já KR-947 er í toppformi…..
04.02.2010 at 00:21 #681060sælir félagar takk fyrir þessar upplísingar en önnur spurning lc 70 hásing undir lc 90 ÞAÐ ER 8" drif og heirði að dísel bíllin væri með 4,88 orginal er það rétt.Hef heirt að það væri að ganga .er að spá í að kaupa bíl lc 70 og ætla að rífa en hvað seigið þið .MÉR LANGAR SO AÐ TAKA ÞESSA KLAFA OG HENDA ÞEIM :::::: ps: hvað er lc 70 hásingin breið kv jói
04.02.2010 at 11:36 #681062Minnir að hilux 96 og eldri, og lc 70 sé 55" sem er þá 139,7 cm
ifs-Hilux/runner eru að mig minnir 58" sem er þá 147,3 cm
lc 60 er aðeins mjórri 146 eða 145 eða eitthvað nálægt því.
04.02.2010 at 11:57 #681064Er ekki orðið vandamál með að fá hlutföll í Patrol hásingarnar?
Hvað er til í þeim efnum?kv
Einn forvitinn?
04.02.2010 at 13:30 #681066
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Smáinnskot varðandi patrol hásingar þegar boddýið breytist 98 þá koma breiðari hásingar og það munar 7 eða 8 cm og öflugri bremsur og að sjálfsögðu lengri öxlar en annars eru þær eins ég vissi ekki hvaða árgerð þið voruð að tala um í byrjun
kveðja Helgi
04.02.2010 at 17:15 #681068breiddin er
LC90 154cn
Patrol 160cm
lc60 149cmnýji patrol er þá sennilega 168cm (held að þetta sé alveg rétt hjá Helga þó ég hafi ekki mælt það sjálfur..)
varðandi hlutföll þá hafa patrol hlutföll alltaf verið dýr
en við ætlum allavega að nota original hlutföll sem er 4.63
minn bíll er á 4.88 og er bara fínn á því.
kveðja Benni
04.02.2010 at 23:58 #681070Hásingarhilux er 144cm
IFS hilux er 149cm
05.02.2010 at 01:43 #681072sælir aftur er mikið að spá í þetta en veit hvað pattin er í cm, en vantar áræðanlegar upplísingar um lc 70 framm hásingu ok lc 90 er 154cm en hvað er lc 70 því að það væri minsta vinnan fyrir mig að setja hana undir, því að hún er 8" eins og 90 bíllin en ef þið hafið skoðanir þá væri gaman að spjalla S:8217835 …….kv jói
05.02.2010 at 07:48 #681074Lc 70 er 144cm en menn eru oft að breyta þeim uppí 149cm með því að nota nöf úr ifs og fá þá líka tvöfalda bremsudiska. Þetta á ég eftir að gera hjá mér, búinn að vera á leiðinni í það í langan tíma. Er með lc70 hásingu að framan á original IFS bíl.
06.02.2010 at 14:30 #681076sælir takk fyrir upplísingarnar er búin að festa kaup á lc 70 í þetta mál þannig að cruser 90 fær rör að framan 😀
06.02.2010 at 15:51 #681078Hvað ætlaru að gera með millikassann? Framúttakið á honum er vinstra megin en hægra megin á flestum öðrum toyotum og lc70 þar með talinn.
06.02.2010 at 17:00 #681080sælir ég birja á því að skéra lið húsin af og velti henni svo og set lið húsin aftur á og bora ný göt fyrir drifið og þá er ég komin með kúluna vinstra meigin kv jói
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.