This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Oddur Örvar Magnússon 13 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Síðastliðið fimmtudagskvöld barst okkur í Eyjafjarðardeild 4×4
sú harmfregn að einn af okkar félögum hafi látist í bílslysi fyrr um daginn.Þetta er hann Gísli Ólafsson.
Gísli var einn af okkar reyndustu jeppamönnum
og virkur félagi í Eyjafjarðardeild frá stofnun hennar til dauðadags.
Andlát Gísla er okkur öllum mikið áfall og sjáum við á eftir góðum vini og félaga.
Fjölskyldu Gísla og vinum sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur.
Blessuð sé minning Gísla ÓlafssonarFh.Eyjafjarðardeildar ferðaklúbbsins 4×4
Jóhann Hauksson
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.