This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Sævar Örn Eiríksson 12 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Hæhæ, er með Suzuki Vitara 1997, keypti hana 2009 og hef varla sleppt úr helgi að fikta við hana síðan,,,
Hér eru myndir af ferlinu og undan myndunum kemur ártal
2009, afrit af söluauglýsingu og nokkrar myndir
Nafn: Sævar Örn Eiríksson
Aldur/Fæðingarár: 18 ára… 10/1991
BíllSUZUKI VITARA JLX 1600 MP-EFI 16v 2dyra hardtop
árg. 1997
71kw 97.7 HöBreytingar:
- Hækkun á body: 7,5CM
- Hækkun á fjöðrun FRAM: 2″ gorm&demp
- Hækkun á fjöðrun AFTUR: 3,5″ gorm&demp
- Allt skorið úr sem hægt er að skera og gólfið frammí lamið til til að halda fullum beygjuradíus
- Microskorin 33″ Sidewinder Radial MT dekk
- Klafar síkkaðir að framan og framdrif í samræmi við það til að halda öxlum beinum
- Stífa að afturhásingu lækkuð í samræmi við hækkun á fjöðrun að aftan
- Stage 3 N/A stífari pressa en orginal suzuki diskur
- K&N loftsía
- 2,25″ pústör
- HIClone fyrir framan spjaldhús á soggreininni
Aukabúnaður:
- GPS handtæki með korti
- Fartölva með nRoute, Nobeltec og ViSIT Íslandskorti
- VHF
- CB
- Skófla
- Smábílakastarar að framan
- Kort & Áttaviti
- 20M nylon teygjuspotti 28mm(þolir allt)
- Loftdæla
- Tappasett
- Verkfærasett
- Felgujárn
Myndir af druslunni…
Svona var bíllinn þegar ég kaupi hann í Des 2008
Hér er listinn yfir hluti sem ég gerði yfir jólin…
*skipta um dempara að framan
*festa stigbretti a bilinn
*smiða drullusokka og festingar(nogu sterkar til að tjakka bilinn upp a þeim með drullutjakk)
*sjoða 2 bodyfestingar aftur a grind(vönduð suða annað en su sem brotnaði)
*laga rafleiðslur og tryggja styristraum að kastara takka inn i mælaborð(ekki neitt voða vel gert hja fyrri eiganda)
*laga bilbelti
*bona og skrubba
*tappa dekk
*skipta um hjörliði i aftur drifskafti
*skipta um hjolalegu bilstjora megin og þetta baða höbbana og liðka lokur, smyrja legur
*skipta um oliu a vel, kössum og drifum
*liðka bremsufærslur að framan og skipta um vökva, herða uti borða að aftan og liðka sjalfvirku utiherslurnar
*festa aftur stuðarann a bilinn
*setja 2,25″ pust undir bilinn
*skipta um ruðupissdælu og slöngur
*skipta um ruðuþurkuarma og sveif
*skera ur framstuðara svo hann gripi ekki i hann ef eg fjaðra og beygi um leið i botnSkrapp upp í bláfjöll milli jóla og nýárs
Hér eru felgurnar orðnar svartar
Stjórnklefinn
Hækkað loftinntak
Loftdælan sem dælir litlu en betr’en ekki neitt…
[youtube][/youtube]
[youtube][/youtube]
Surtaði haldföngin á hurðunum…
ÉG VIL SNJÓ
BOURLA EXHAUST SYSTEM
Lét sprauta framstuðarann minn á spreybrúsaverkstæði sævars
Stal þessari af Þórarni ferðastjóra súkkumanna úr litlunefndarferðinni, flott mynd 😀http://www.youtube.com/v/jqr8dloxIKE&hl=en_US&fs=1
Var aðeins að leika mér með tölvudraslið í dag, þarf að fínstilla þetta aðeins, lækka í kjaftakellingunni og láta hana tala aðeins sjaldnar.
ps Avatar myndin mín er tekin upp á eyjafjallajökli fyrir ári síðan 10 feb 2009
Affelgaði og fékk snjó í beddann og þar með lak strax úr, fékk svo góðan mann með loftkút og skutum 60 pundum í helvitis dekkið og svo var bara keyrt á 60-80 niður ísilagðan jökulinn til að fá hita í dekkið og það heldur enn lofti í dag
You must be logged in to reply to this topic.