Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › *Margar Myndir*->Súkkan mín
This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Sævar Örn Eiríksson 12 years, 3 months ago.
-
CreatorTopic
-
04.09.2012 at 14:08 #224273
Hæhæ, er með Suzuki Vitara 1997, keypti hana 2009 og hef varla sleppt úr helgi að fikta við hana síðan,,,
Hér eru myndir af ferlinu og undan myndunum kemur ártal
2009, afrit af söluauglýsingu og nokkrar myndir
Nafn: Sævar Örn Eiríksson
Aldur/Fæðingarár: 18 ára… 10/1991
BíllSUZUKI VITARA JLX 1600 MP-EFI 16v 2dyra hardtop
árg. 1997
71kw 97.7 HöBreytingar:
- Hækkun á body: 7,5CM
- Hækkun á fjöðrun FRAM: 2″ gorm&demp
- Hækkun á fjöðrun AFTUR: 3,5″ gorm&demp
- Allt skorið úr sem hægt er að skera og gólfið frammí lamið til til að halda fullum beygjuradíus
- Microskorin 33″ Sidewinder Radial MT dekk
- Klafar síkkaðir að framan og framdrif í samræmi við það til að halda öxlum beinum
- Stífa að afturhásingu lækkuð í samræmi við hækkun á fjöðrun að aftan
- Stage 3 N/A stífari pressa en orginal suzuki diskur
- K&N loftsía
- 2,25″ pústör
- HIClone fyrir framan spjaldhús á soggreininni
Aukabúnaður:
- GPS handtæki með korti
- Fartölva með nRoute, Nobeltec og ViSIT Íslandskorti
- VHF
- CB
- Skófla
- Smábílakastarar að framan
- Kort & Áttaviti
- 20M nylon teygjuspotti 28mm(þolir allt)
- Loftdæla
- Tappasett
- Verkfærasett
- Felgujárn
Myndir af druslunni…
Svona var bíllinn þegar ég kaupi hann í Des 2008
Hér er listinn yfir hluti sem ég gerði yfir jólin…
*skipta um dempara að framan
*festa stigbretti a bilinn
*smiða drullusokka og festingar(nogu sterkar til að tjakka bilinn upp a þeim með drullutjakk)
*sjoða 2 bodyfestingar aftur a grind(vönduð suða annað en su sem brotnaði)
*laga rafleiðslur og tryggja styristraum að kastara takka inn i mælaborð(ekki neitt voða vel gert hja fyrri eiganda)
*laga bilbelti
*bona og skrubba
*tappa dekk
*skipta um hjörliði i aftur drifskafti
*skipta um hjolalegu bilstjora megin og þetta baða höbbana og liðka lokur, smyrja legur
*skipta um oliu a vel, kössum og drifum
*liðka bremsufærslur að framan og skipta um vökva, herða uti borða að aftan og liðka sjalfvirku utiherslurnar
*festa aftur stuðarann a bilinn
*setja 2,25″ pust undir bilinn
*skipta um ruðupissdælu og slöngur
*skipta um ruðuþurkuarma og sveif
*skera ur framstuðara svo hann gripi ekki i hann ef eg fjaðra og beygi um leið i botnSkrapp upp í bláfjöll milli jóla og nýárs
Hér eru felgurnar orðnar svartar
Stjórnklefinn
Hækkað loftinntak
Loftdælan sem dælir litlu en betr’en ekki neitt…
[youtube][/youtube]
[youtube][/youtube]
Surtaði haldföngin á hurðunum…
ÉG VIL SNJÓ
BOURLA EXHAUST SYSTEM
Lét sprauta framstuðarann minn á spreybrúsaverkstæði sævars
Stal þessari af Þórarni ferðastjóra súkkumanna úr litlunefndarferðinni, flott mynd 😀http://www.youtube.com/v/jqr8dloxIKE&hl=en_US&fs=1
Var aðeins að leika mér með tölvudraslið í dag, þarf að fínstilla þetta aðeins, lækka í kjaftakellingunni og láta hana tala aðeins sjaldnar.
ps Avatar myndin mín er tekin upp á eyjafjallajökli fyrir ári síðan 10 feb 2009
Affelgaði og fékk snjó í beddann og þar með lak strax úr, fékk svo góðan mann með loftkút og skutum 60 pundum í helvitis dekkið og svo var bara keyrt á 60-80 niður ísilagðan jökulinn til að fá hita í dekkið og það heldur enn lofti í dag
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
04.09.2012 at 14:10 #757387
strax orðinn leiður á 33" dekkjunum 2010
Sælir, ætla mér að verða kominn á 35" seinni part veturs. Er svona að dunda mér í að gera þetta ódýrt skref fyrir skref, ekkert stressaður enda nota ég bílin líka daglega.
Hér er hluti af afrakstri dagsins en ég tel mig hafa klárað framhluta bílsins fyrir 35" dekk þó enn eigi ég eftir að síkka framdrifið(sem ég er ekki viss um hvernig ég fer að að gera og síkka stýrisstangir.
En bíllinn er orðinn fjandi reisulegur og 33" lítur út eins og 31" leit út undir honum áður en ég hækkaði hann. Mjög kúl.
En hann hallar leiðinlega mikið aftur núna til að þetta samsvari sér eðlilega, en hér eru amk. myndir
[img:2y3blv7p]http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs386.snc4/44965_10150096670782907_642127906_7384003_8279028_n.jpg[/img:2y3blv7p]
Efri demparinn var áður í vitörunni, á honum snýr legupúðinn rétt, en ef honum er snúið á hvolf græðist 1" í lengingu, plús 1" klossi sem ég átti fyrir, þannig það dugar fyrir hækkunina hjá mér.
[img:2y3blv7p]http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs136.snc4/37128_10150096669647907_642127906_7383828_3573825_n.jpg[/img:2y3blv7p]
Svo setti ég stífari framgorma úr sidekick sport, og tvo 1" klossa boltaða saman ofaná.
[img:2y3blv7p]http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs689.snc4/62897_10150096670897907_642127906_7384009_8087956_n.jpg[/img:2y3blv7p]
Hér er þetta komið saman öðrum megin og virkar bara vel að því er virðist, á reyndar eftir að síkka samsláttinn örlítið að ég held, þó ég haldi að það þurfi eitthvað mikið á að ganga til að hann nái að slá saman demparanum. án þess ég hafi nokkurntíma prufað það.
[img:2y3blv7p]http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs693.snc4/63381_10150096671362907_642127906_7384013_1667486_n.jpg[/img:2y3blv7p]
Nokkuð ljóst að það þarf að síkka þetta framdrif, en hvernig?
[img:2y3blv7p]http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs693.snc4/63344_10150096672382907_642127906_7384033_700131_n.jpg[/img:2y3blv7p]
33" er bara lítil undir honum núna…
[img:2y3blv7p]http://sphotos.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v2621/1/12/642127906/n642127906_2308611_4645650.jpg[/img:2y3blv7p]
Svona var hann fyrir, framgormarnir voru helvíti linir og hann sló saman við minnstu hraðahindranir, fjöðrunin að framan var þokkalega löng fyrir, en hún virkaði aðallega í sundur, ekkert saman, þessvegna fékk ég mér stífari gorma, til að boddíið standi hærra og hafi meiri samanfjöðrun.
[img:2y3blv7p]http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/hs179.ash2/44226_10150096672512907_642127906_7384036_3533820_n.jpg[/img:2y3blv7p]
Eftir hækkunina stendur hann svona.
04.09.2012 at 14:10 #757389klár á 35"
[img:awzs0jdz]http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs827.snc4/68710_10150112589942907_642127906_7663127_3124853_n.jpg[/img:awzs0jdz]
[img:awzs0jdz]http://sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/hs914.snc4/72771_10150112596012907_642127906_7663224_597666_n.jpg[/img:awzs0jdz]
Setti framgorma úr 2005 e320 dísel bens að aftan og skar hann til að stytta. Nú er hann klar fyrir 36, er að leita mér að 36×14.5×15" dekkjum, helst ground hawk en skoða allt, notað og ódyrt.
12" breiðar felgur líka þurfa að vera svolítið útvíðar, stór 5 gata
framgormarnir eru úr sidekick sport(þyngri vél stífari gormar, stendur hærra, svo bætti ég 1" klossa ofaná 1,25" klossa sem var fyrir og lengdi demparann og samsláttinn sömuleiðis þannig hann er eins hár að framan og hann getur orðið án þess að laga afstöðu stýrisstanganna og öxlanna.
Á myndinni er hann á 33"
Mynd fyrir hækkun:
[img:awzs0jdz]http://sphotos.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v3764/1/12/642127906/n642127906_2598092_2074117.jpg[/img:awzs0jdz]
hvernig lýst þér á?
04.09.2012 at 14:11 #757391þetta bifast hægt og rólega, hef tekið hálftíma og hálftíma síðastliðin 3 kvöld og þetta er árangurinn
[img:1hsf26e6]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/183987_10150199520467907_642127906_9007884_3195951_n.jpg[/img:1hsf26e6]
[img:1hsf26e6]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/200005_10150199520582907_642127906_9007888_511469_n.jpg[/img:1hsf26e6]
nóg pláss fyrir ýmislegt, td. Nissan 2,7 TDi sem ég er að gæla við að nálgast…
[img:1hsf26e6]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/189388_10150199520677907_642127906_9007892_1617824_n.jpg[/img:1hsf26e6]
hífði boddíið af með talíu og lélegum kaðli og einum þverbita… ekki þungt dót, kannski 300 kg…
[img:1hsf26e6]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/190000_10150199520792907_642127906_9007894_7672075_n.jpg[/img:1hsf26e6]
3 eins?
[img:1hsf26e6]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/185598_10150199521072907_642127906_9007901_3247042_n.jpg[/img:1hsf26e6]
Svona hefur hún verið síðastliðna hálfa árið, svolítið ýkt hækkuð m.v. 33" dekk en þokkalegasta fjöðrun, hallinn á öxlunum hefur heldur ekki verið til neinna trafala.
[img:1hsf26e6]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/189365_10150200076262907_642127906_9012586_1353871_n.jpg[/img:1hsf26e6]
Hugmyndin svona sirka, smá færsla á hjólabúnað m.v. orginal
[img:1hsf26e6]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/188281_10150200083542907_642127906_9012654_3815088_n.jpg[/img:1hsf26e6]
Hér hefur tankurinn verið færður í skottið til að auka pláss fyrir afturhásingu+ fjöðrun
Ég mun líklega gera svipað nema slétta gólfið út fram að framsætum og nýta það sem bensíngeymslu allt að 70 lítrum, í stað 32 lítra orginal
Já mig grunaði að Árni hefði verið í þessu, hann hefur nú smá vit á súkkunum líka hann smiðaði m.a. milligíra milli gír og millikassa á súkkurnar fyrir nokkrum árum. Einnig lægri hlutföll í millikassann niðurgírun í háa.
[img:1hsf26e6]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/196354_10150200766967907_642127906_9021099_793697_n.jpg[/img:1hsf26e6]
Þetta fína bretti fauk á hina súkkuna mína sem stóð úti í óveðrinu um daginn þannig ég leyfði mér bara að hirða það upp í skaðann…
[img:1hsf26e6]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/198923_10150200767022907_642127906_9021100_7319150_n.jpg[/img:1hsf26e6]
[img:1hsf26e6]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/199737_10150200767072907_642127906_9021101_2490966_n.jpg[/img:1hsf26e6]
Næst fer framhjólabúnaður undan í heilu lagi.
[img:1hsf26e6]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/189256_10150200767142907_642127906_9021104_4336246_n.jpg[/img:1hsf26e6]
sirka 20 mín verk
[img:1hsf26e6]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/199268_10150200767187907_642127906_9021106_5979514_n.jpg[/img:1hsf26e6]
Framhjólabúnaðurinn er alveg ótrúlega þungur, ég er nú ekkert lyftinganaut eða neitt svoleiðis en samt alveg ágætlega sterkur svona öllu jöfnu en ég gat varla bifað þessu, dróg þetta eftir gólfinu með herkjum, giska á 100-150 kílo grínlaust, það er þyngra en mótorinn!
[img:1hsf26e6]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/196220_10150200767252907_642127906_9021108_761480_n.jpg[/img:1hsf26e6]
Svona stendur hún í dag og þá er bara að fara að ná í hásingarnar…
04.09.2012 at 14:12 #757393jæja við aggi fórum norður og náðum í hásingar til Valda, þær líta vel út og verða vel nothæfar í þessu verkefni
[img:1s1833ju]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/184804_10150207655962907_642127906_9088434_2251679_n.jpg[/img:1s1833ju]
[img:1s1833ju]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/190088_10150207656207907_642127906_9088443_2491887_n.jpg[/img:1s1833ju]
er með 36" dekk sem þarf að skera munstur í, en leita mér eflaust að einhverjum góðum 35" dekkjum til að vera á öllu jafna.
[img:1s1833ju]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/198538_10150251690342907_642127906_9275074_1343754_n.jpg[/img:1s1833ju]
[img:1s1833ju]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/197301_10150251690452907_642127906_9275081_7887820_n.jpg[/img:1s1833ju]
[img:1s1833ju]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/205285_10150251690572907_642127906_9275087_4255890_n.jpg[/img:1s1833ju]
Já semsagt það sem var að gerast á þessum myndum þarna er að ég var að smíða vasa fyrir Suzuki jimny stífur á framhásinguna, ég geri vasana úr 4mm svörtu plötuefni, nótabené grindin í suzuki er 3mm þykk þar sem hún er þykkust,
á neðstu myndinni er svo búið að miðjustilla rörið í sirka þeirri hæð sem það kemur til með að standa í vona ég, annað þýðir bara breytingar á skástífu svosem ekkert stórmál. Ég ætla alls ekki að hafa hann hærri en þetta þannig spindilhalli verður ekki vandamál, læt drifkúluna standa nokkuð beina sem þýðir auðvitað aukið álag á drifskaft en ég nenni ekki að snúa liðhúsunum,
hér eru svo nokkrar myndir i viðbót
[img:1s1833ju]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/196350_10150251913922907_642127906_9278145_4202923_n.jpg[/img:1s1833ju]
Heimasmíðaður stífuvasi á grind
[img:1s1833ju]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/205644_10150251913822907_642127906_9278139_4618967_n.jpg[/img:1s1833ju]
Hlutirnir mátaðir og verið að pæla í þeim
[img:1s1833ju]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/199895_10150251913867907_642127906_9278141_7736619_n.jpg[/img:1s1833ju]
flottar suður hjá manni, þetta myndi halda econline a 44"
[img:1s1833ju]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/199722_10150254579662907_642127906_9307734_2495373_n.jpg[/img:1s1833ju]
Vasarnir soðnir á grindina, þetta er ekki eina suðan sem heldur vasanum heldur kemur seinna á þessa vasa boddífesting sem sýðst lárétt upp alla grindina og því verður styrkurinn svakalegur. Eins og er myndi þetta rifna strax af grindinni ef þetta festist á einhverju t.d. frosnu barði.
[img:1s1833ju]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/200715_10150254579797907_642127906_9307737_2809698_n.jpg[/img:1s1833ju]
Farin að koma smá mynd á þetta
[img:1s1833ju]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/197256_10150254580352907_642127906_9307749_4100701_n.jpg[/img:1s1833ju]
Sirka í aksturshæð, ekki mikill halli á stífunum.
[img:1s1833ju]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/207178_10150259654442907_642127906_9327091_724203_n.jpg[/img:1s1833ju]
Fóðringarnar í jimny stífunum gefa þokkalega vel eftir, hér er hásingin bundin upp öðrum megin og hangandi hinum megin þannig engin þyngd er á fóðringunum nema bara af hásingunni sjálfri.
Einu sinni var þetta bíll…
[img:1s1833ju]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash1/168071_10150178157277907_642127906_8750698_7433363_n.jpg[/img:1s1833ju]
[img:1s1833ju]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash2/44226_10150096672512907_642127906_7384036_3533820_n.jpg[/img:1s1833ju]
[img:1s1833ju]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc4/61329_498965532906_642127906_7153709_6073753_n.jpg[/img:1s1833ju]
[img:1s1833ju]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/28493_455602422906_642127906_6046917_716897_n.jpg[/img:1s1833ju]
[img:1s1833ju]http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/26432_428955777906_642127906_5397532_3183296_n.jpg[/img:1s1833ju]
[img:1s1833ju]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc3/14635_219469617906_642127906_4244701_4056870_n.jpg[/img:1s1833ju]
[img:1s1833ju]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc1/10435_178906072906_642127906_3832516_2771587_n.jpg[/img:1s1833ju]
[img:1s1833ju]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v4948/1/12/642127906/n642127906_2836379_7995852.jpg[/img:1s1833ju]
[img:1s1833ju]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v4588/1/12/642127906/n642127906_2827751_5075992.jpg[/img:1s1833ju]
[img:1s1833ju]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/photos-ak-ash1/v650/1/12/642127906/n642127906_1953421_8941.jpg[/img:1s1833ju]
04.09.2012 at 14:12 #757395Ekki alveg búinn að gefast upp, það má samt með sanni segja að þessi hásing passar ekki undir svona bíl… hehe grindin ekki alveg ætluð í þetta en ég bara læt þetta passa sama hvað.
[img:1hf8j5n8]http://www.facebook.com/photo.php?fbid=10150276790352907&set=a.10150194118842907.377915.642127906&type=[/img:1hf8j5n8]
Það myndi hafa sína kosti að geta haft skástífuvasann á innanverðri grindinni, þarna var áður upphengja fyrir framdrifið sem ég brenndi burtu. Það þýðir að ekkert auka pláss væri tekið en í ljós kom að ég hefði aldrei þurft að brenna upphengjuna af því vasinn kemst hvergi nema utan á, sem hefur líka sína kosti, m.a. verður stífan nokkru lengri, og hver cm skiptir máli í þessum bíl því stífan er svo stutt, lengri stífa = minni halli. En mér sýnist að ég nái að smíða stífuna nokkurnveginn í línu við togstöngina, millibilsstöngin verður undir þannig það verður vonandi ekkert vandamál.
[img:1hf8j5n8]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/216043_10150276790472907_642127906_9474207_3747625_n.jpg[/img:1hf8j5n8]
ekki alveg að fútta við stýrið…
[img:1hf8j5n8]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/216152_10150277782867907_642127906_9484031_2952173_n.jpg[/img:1hf8j5n8]Hugsaði þetta vel og lengi og komst ekki að nokkurri niðurstöðu, fyrsta atrenna í fiktsmíði verður eitthvað á þessa leiðina, þarf að færa aðeins aftar á grindina og innar til að sleppa bæði við pitmann arminn og hugsanlega hjólbarðann.
Við þetta lengist panhard stífan líka uþb 8cm og mun það orsaka minni hliðarhreyfingar við harkalega fjöðrun, stífan mun þurfa að halla c.a. 14 gráður sem er óþarflega mikið en því miður smíðar ekki nokkur maður síkkaða pitman arma í súkkumaskínur, ef þið vitið um einhvern endilega látið mig vita, væri mest til i að ná hallanum í 5° þá yrði ég mjög sáttur
[img:1hf8j5n8]http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/223438_10150279057827907_642127906_9498965_4573301_n.jpg[/img:1hf8j5n8]
Öllum íhlutum fjöðrunarinnar tillt upp til að sjá smá heildarmynd… Þetta er ekki endanleg afstaða hlutanna og ég mun að öllum líkindum nota aðra þverstífu og beygja hana fyrir drifkúluna til að vera alveg safe frá olíupönnunni og enda í sömu hæð og togstöngin.
[img:1hf8j5n8]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/223518_10150279057927907_642127906_9498967_4554511_n.jpg[/img:1hf8j5n8]
Gormunum tillt á, hér sést hví ég hef haldið fjaðrasætinu, það mun ég nota sem stýringu fyrir pall undir gormaskálina sem kemur ekki beint ofan á hásinguna heldur aftan á hana, auðvitað gæti þetta ollið einhverjum veltingi á hásingunni í átaki en ég held að stífufóðringarnar dempi það alveg þokkalega.
[img:1hf8j5n8]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/216197_10150279058067907_642127906_9498969_5517942_n.jpg[/img:1hf8j5n8]
Nóg pláss fyrir stýrismaskínuna þarna, allt annað 2 mm eða 3,8cm
Er ekki ákveðinn í að nota þetta rör í skástífuna og því er vasinn bara punktaður upp á breiddina að gera. Spenntari fyrir örlítið mjórra röri.
Þarna vantar líka gormaskálar, þetta eru framgormar úr vitöru en þeir eru væntanlega alltof stuttir og stífir en ég ætla að prófa þá því þeir eru eins í laginu og jimny gormar sem ættu að henta betur, átti þetta bara til.
04.09.2012 at 14:12 #757397[img:3no9i8t4]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/227519_10150302211982907_642127906_9725332_5104852_n.jpg[/img:3no9i8t4]
[img:3no9i8t4]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/229464_10150302212072907_642127906_9725333_1987214_n.jpg[/img:3no9i8t4]
Gormaskálar frá Old Man Emu fyrir Hilux gorma, snúið við, og Suzuki gormurinn passar akkurat innan í hana.
[img:3no9i8t4]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/229580_10150303728992907_642127906_9745051_6573554_n.jpg[/img:3no9i8t4]
Mátaði mótorinn í til að sjá hvað ég þyrfti að beygja skástífuna mikið í viðbót, og það var slatti.
[img:3no9i8t4]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/226329_10150303729097907_642127906_9745052_5663397_n.jpg[/img:3no9i8t4]
[img:3no9i8t4]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/230407_10150306784827907_642127906_9771732_280855_n.jpg[/img:3no9i8t4]
Að aftan er ég að fleygja þessari A stífu og setja 4link fjöðrunarkerfi.
[img:3no9i8t4]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/248926_10150308514147907_642127906_9786600_6621301_n.jpg[/img:3no9i8t4]
Afturhásing færist uþb. 4cm aftur
[img:3no9i8t4]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/228220_10150308514212907_642127906_9786603_232935_n.jpg[/img:3no9i8t4]
[img:3no9i8t4]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/247595_10150309618432907_642127906_9796899_3226795_n.jpg[/img:3no9i8t4]
Stífur úr Hilux four link kerfi eftir að hafa stytt þær um sirka helming
Í fóðringarnar rennir Árni Brynjólfs fyrir mig járnhólka sem breyta boltasverleikanum úr 14mm í 12mm. 19mm haus í stað 24mm
[img:3no9i8t4]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/249731_10150309618467907_642127906_9796901_2357793_n.jpg[/img:3no9i8t4]
Komin einhver smá mynd á þetta
04.09.2012 at 14:13 #757399[img:3fhuxy7q]http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/312024_10150473698762907_642127906_11283499_1349094084_n.jpg[/img:3fhuxy7q]
[img:3fhuxy7q]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/315517_10150473698882907_642127906_11283500_1666840154_n.jpg[/img:3fhuxy7q]
[img:3fhuxy7q]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/296830_10150473698947907_642127906_11283502_177997066_n.jpg[/img:3fhuxy7q]
[img:3fhuxy7q]http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/317749_10150473699042907_642127906_11283503_133345174_n.jpg[/img:3fhuxy7q]
04.09.2012 at 14:13 #757401og svo update
[img:l95oe95n]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/308593_10150475268617907_642127906_11297872_720589791_n.jpg[/img:l95oe95n]
farin að líkjast bíl aftur
[img:l95oe95n]http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/317242_10150475268987907_642127906_11297874_1548029447_n.jpg[/img:l95oe95n]
allt komið utaná nema hliðarhurðir
[img:l95oe95n]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/294752_10150475269237907_642127906_11297875_671153112_n.jpg[/img:l95oe95n]
Innréttingu þarf að djúphreinsa duglega en það fær að mæta afgangi
[img:l95oe95n]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/311757_10150475269607907_642127906_11297878_296185921_n.jpg[/img:l95oe95n]
04.09.2012 at 14:14 #757403[img:3kpysp0f]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/296035_10150476917487907_642127906_11309091_1450394740_n.jpg[/img:3kpysp0f]
Aðeins að prufa fjöðrunina, ekkert svakalegt action en allavega skárra en með klöfunum, hef ekki annan tjakk til að tjakka undir vinstra framhjólið en það leyfði alveg smá færslu í viðbót[img:3kpysp0f]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/316861_10150476917542907_642127906_11309092_306596883_n.jpg[/img:3kpysp0f]
[img:3kpysp0f]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/310375_10150476917807907_642127906_11309096_771769328_n.jpg[/img:3kpysp0f]
38×16,5"[img:3kpysp0f]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/312508_10150476917877907_642127906_11309097_2021384042_n.jpg[/img:3kpysp0f]
[img:3kpysp0f]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/298615_10150476917972907_642127906_11309099_1364905407_n.jpg[/img:3kpysp0f]
[img:3kpysp0f]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/309855_10150476918077907_642127906_11309100_83010779_n.jpg[/img:3kpysp0f]
[img:3kpysp0f]http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/311930_10150476918182907_642127906_11309101_1840740131_n.jpg[/img:3kpysp0f]
[img:3kpysp0f]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/311423_10150476918292907_642127906_11309102_1622328600_n.jpg[/img:3kpysp0f]
[img:3kpysp0f]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/309080_10150476918362907_642127906_11309103_1244117390_n.jpg[/img:3kpysp0f]
[img:3kpysp0f]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/314391_10150476918442907_642127906_11309104_122161092_n.jpg[/img:3kpysp0f]
[img:3kpysp0f]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/320931_10150476918537907_642127906_11309105_2039407303_n.jpg[/img:3kpysp0f]
er að spá að setja þessa kanta á hann, þeir eru lengri og skemmtilegri og fallegri í laginu, fylla bara upp í skrúfugötin og kítta þá á bílinn.
04.09.2012 at 14:14 #757405Dekkin eru 36" há, gírunin er mjög svipuð og hún var áður þannig ég trúi mínum fyrri útreikningi, enn er þó mikið verk eftir snyrta allt saman styrkja og álagsprufa.
[img:2gcsmx2o]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/305109_10150492080692907_642127906_11393173_1917672185_n.jpg[/img:2gcsmx2o]
04.09.2012 at 14:14 #757407Staðan eins og hún er í dag
[img:11ft17gd]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/300765_10150505973422907_642127906_11473496_2084591516_n.jpg[/img:11ft17gd]
Ólafur súkkubróðir að skera munstur í dekkin mín, 36×12.5" buckshot sem voru orðin nánast slétt. Náðum sirka 8mm ofaní þau án þess að lenda í strigalögum
[img:11ft17gd]http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/s720x720/296783_10150505978747907_642127906_11473529_538959510_n.jpg[/img:11ft17gd]
Þessi boddífesting hefur ekki verið til staðar í fjöldamörg ár.
Í framtíðinni mun ég smíða bita milli neðri stífuvasanna bæði til að styrkja þá og eins til að styrkja grindina því áður var þarna á svipuðum slóðum þverbiti sem hélt klafadraslinu uppi.
[img:11ft17gd]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/312532_10150505979042907_642127906_11473531_1419841943_n.jpg[/img:11ft17gd]
Nokkuð löng sundurfjöðrun. Frágangur á bremsuslöngum og rörum er eftir.
[img:11ft17gd]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/s720x720/297918_10150507171427907_642127906_11483753_1644512584_n.jpg[/img:11ft17gd]
Orginal handbremsubarkar "smellpassa" upp á lengdina að minnsta kosti.
[img:11ft17gd]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/312680_10150507171552907_642127906_11483755_734550122_n.jpg[/img:11ft17gd]
Kjammarnir út við hjól sem halda í handbremsubarkana voru týndir þannig þeir voru að sjálfsögðu sérsmíðaðir, fer ekki að kaupa [b:11ft17gd]stykkið [/b:11ft17gd]á tæpar 7000 kr´[b:11ft17gd]með[/b:11ft17gd] afslætti
[img:11ft17gd]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/s720x720/291949_10150507171687907_642127906_11483757_1981101188_n.jpg[/img:11ft17gd]
Smá heildarmynd af þessu öllu saman, Drullusokka þarf að fiffa, færa þá að aftan og koma þeim fyrir að framan.
[img:11ft17gd]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/298283_10150507171822907_642127906_11483758_1691743670_n.jpg[/img:11ft17gd]
Orðið talsvert hærra undir hann en á 33" dekkjunum
[img:11ft17gd]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/298415_10150507171997907_642127906_11483760_1376366736_n.jpg[/img:11ft17gd]
[img:11ft17gd]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/291713_10150507172107907_642127906_11483762_1826557185_n.jpg[/img:11ft17gd]
4 dyra vitara á Landcruiser 70 hásingum hliðina á minni
[img:11ft17gd]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/315947_10150507172197907_642127906_11483763_731315756_n.jpg[/img:11ft17gd]
Sirka lengdarmunurinn milli 2 og 4 dyra…
Í gær varð ég tvítugur og markmiðið var að koma bílnum í ökuhæft ástand fyrir þann tíma, 22 október fyrsta vetrardag. Og það náðist, og gott betur heldur hefur hann verið á númerum í rúma viku.
En hann fer loks í skoðun nú í vikulokin og þá kemur í ljós hversu margt þarf að bæta
04.09.2012 at 14:15 #757409[img:owjh9avn]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/296826_10150517636022907_642127906_11551859_496184600_n.jpg[/img:owjh9avn]
Sundursláttur að framan
[img:owjh9avn]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/300122_10150517636142907_642127906_11551861_1528934957_n.jpg[/img:owjh9avn]
Skástífan hristi sig lausa að framan eftir 1000km akstur á óballanseruðum dekkjum, setti 14mm bolta og límdi í staðinn, herti hann 265 newtonn.
Enn er örlítil jeppaveiki á 60kmh en mig grunar helst að skástífufóðringarnar hafi fengið að kenna á því í þessum hristingi og því ætla ég að skipta um þær.[img:owjh9avn]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/299961_10150517636267907_642127906_11551863_1307675546_n.jpg[/img:owjh9avn]
Boltagat á skástífuvasanum kjagað
[img:owjh9avn]http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/s720x720/320171_10150517636332907_642127906_11551866_1939098464_n.jpg[/img:owjh9avn]
Fóðringarhólkurinn boraður út fyrir 14mm bolta og 22mm haustaki.
[img:owjh9avn]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/317406_10150517636457907_642127906_11551868_360281750_n.jpg[/img:owjh9avn]
Ónýt fóðring…
[img:owjh9avn]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/393579_10150517636687907_642127906_11551873_1755959905_n.jpg[/img:owjh9avn]
Hjólastilling
[img:owjh9avn]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/381593_10150517636812907_642127906_11551876_1104861797_n.jpg[/img:owjh9avn]
Efst er e. Camber, svo Castor, og svo Toe in
íslenskun: (Hjólhalli, Áshalli og Millibil innskeifni) Mæleiningarnar eru í gráðum og mínútum, (hver gráða er 60 mín.)
[img:owjh9avn]http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/s720x720/316879_10150517636897907_642127906_11551877_607912196_n.jpg[/img:owjh9avn]
Setbackið á framhjólinu er kannski í meira lagi, en samt mjög fínt að beygja honum og Toe out on turns er mjög flott. Engin þvingun í fullri beygju.
[img:owjh9avn]http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/312804_10150517636962907_642127906_11551879_736196807_n.jpg[/img:owjh9avn]
Afturhásingin er svolítið vinstri sinnuð, hægra framhjólið er örlítið framar en það vinstra og því beygir hann að aftan, nenni ekki að spá í þessu fyrr en ég smíða almennilega fjöðrun að aftan.. 😉
[img:owjh9avn]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/374793_10150517637217907_642127906_11551884_1519610360_n.jpg[/img:owjh9avn]
[img:owjh9avn]http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/379066_10150517637372907_642127906_11551886_1263935352_n.jpg[/img:owjh9avn]
[img:owjh9avn]http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/387863_10150517637497907_642127906_11551888_504556220_n.jpg[/img:owjh9avn]
Verkefni komandi sumars…
[img:owjh9avn]http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/s720x720/390466_10150517637647907_642127906_11551891_1973911880_n.jpg[/img:owjh9avn]
Spacer á afturskafti, lengri boltar með 10 din herslu og lásróm, límdir og hertir 100newtonn, nýjir krossar í sköftunum.
[img:owjh9avn]http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/375210_10150517637712907_642127906_11551893_1914331785_n.jpg[/img:owjh9avn]
Milli stífuvasanna ætla ég að setja grindarbita.-
[img:owjh9avn]http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/392918_10150517637822907_642127906_11551894_1155409336_n.jpg[/img:owjh9avn]
1360 kg með verkfærum fullur af bensíni og eitthvað af varahlutum í skottinu sem vigta eins og td bremsudiskar og öxull og fleira, verður vonandi um 1550 kg með ökumanni og farþega í ferð
04.09.2012 at 14:15 #757411Föndraði tölvu í tíkina
[img:2x1gtavl]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/s720x720/314401_10150544633652907_642127906_11700593_377424971_n.jpg[/img:2x1gtavl]
[img:2x1gtavl]http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/316636_10150544634217907_642127906_11700596_2080338191_n.jpg[/img:2x1gtavl]
skrapp uppá langjökul
[img:2x1gtavl]http://i493.photobucket.com/albums/rr300/einarhe/DSC00031.jpg[/img:2x1gtavl]
dróg svo óökuhæfa súkku í bæinn
[img:2x1gtavl]http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/s720x720/374857_10150527223627907_642127906_11619805_1021201723_n.jpg[/img:2x1gtavl]
svo bara eitthvað svona á bakaleiðinni
[img:2x1gtavl]http://i493.photobucket.com/albums/rr300/einarhe/DSC00036.jpg[/img:2x1gtavl]
04.09.2012 at 14:16 #757413[size=200:3ukgls56]2012[/size:3ukgls56]
þá er komið sumar, aftur út aðs krúfa, meira toyota dót
Kominn í nýja aðstöðu og þá er bara taka tvö
framdrif í tætlur og skipta um allar þéttingar og legur og hafa alla slithluti í drifrás nýja, seinna verður settur toyota gír og millikassi og kannski einhver vél framaná það[img:3ukgls56]https://fbcdn-photos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/418303_10150853986837907_642127906_12772258_156208881_a.jpg[/img:3ukgls56]
[img:3ukgls56]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/430177_10150853232792907_642127906_12769889_1839257155_n.jpg[/img:3ukgls56]
verkefni sumarsins
[img:3ukgls56]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/418307_10150853235622907_642127906_12769894_32748440_n.jpg[/img:3ukgls56]
slatta ryð undir bretaköntum en þetta verður lagað og skorið úr nær hurðinni til að koma 38
tommu án frekari hækkunHelgarnar nýttar í botn
[img:3ukgls56]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/422770_10150853986727907_642127906_12772257_1832506266_n.jpg[/img:3ukgls56]
Er mikið að elska vírhjól á smergel, svolítið fljótlegra en að taka þetta allt með sandpappír,
[img:3ukgls56]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/430588_10150856080337907_642127906_12781521_450374076_n.jpg[/img:3ukgls56]
Komið saman, allt nýtt í liðhúsum að framan nema liðirnir sjálfir
[img:3ukgls56]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/431497_10150856080737907_642127906_12781524_1642666368_n.jpg[/img:3ukgls56]
Sérverkfæri dagsins, 54mm toppur til að herða legurnar rétt með átaksmæli til að stilla preload á legunum.
Svo er næsta helgi bara að taka allt í sundur að aftan og skipta um legur í hjólum og drifi,
og þar framundan bara smá boddívinna, jeppaferð eða tvær og svo númer í geymslu
[img:3ukgls56]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/544934_10150921249202907_642127906_13012570_2024088700_n.jpg[/img:3ukgls56]
grófur á spaslinu, enda fagmaður
[img:3ukgls56]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/75284_10151128888952907_642127906_13458914_623740501_n.jpg[/img:3ukgls56]
Sippa kössunum úr
[img:3ukgls56]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/319817_10151128889192907_642127906_13458915_721583980_n.jpg[/img:3ukgls56]
Kominn með 2lt Toyota W56 gírkassa úr 93 pickup, hann fer aftaná súkkuvélina og milligír milli kassans og millikassans.
Breytistykkið fyrir gírkassann er hægt að kaupa hér og ég sennilega enda á því enda stórmál að smíða svona millistykki.
[url:3ukgls56]http://www.lowrangeoffroad.com/index.php/ringr-suzuki-engine-to-toyota-transmission-adapter.html[/url:3ukgls56]
[img:3ukgls56]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/579333_10151128889442907_642127906_13458916_1671681226_n.jpg[/img:3ukgls56]
Suzuki kúplingin, skipti um þetta sumarið 2010 og búið að keyra 15000km, læt Árna Brynjólfs renna miðjuna úr disknum og setja toyotu miðju svo toyotu inntaksásinn passi
[img:3ukgls56]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/551112_10151128890057907_642127906_13458921_683702130_n.jpg[/img:3ukgls56]
Kantur eftir lengingu 8cm og spreyað rautt
[img:3ukgls56]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/522955_10151128890232907_642127906_13458923_325468542_n.jpg[/img:3ukgls56]
Hér set ég coilover fjöðrun eða hreinlega gasdempara bara, venjulegir demparar eru ekki að endast lengi í svona kengúrubíl
[img:3ukgls56]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/526263_10151128890382907_642127906_13458925_1177801572_n.jpg[/img:3ukgls56]
par 2 af dempurum síðan í október, lélegri smíði á fjöðrunarbúnað er þó að hluta til um að kenna, en úr því stendur að bæta
04.09.2012 at 14:16 #757415Eftir smá hlé og pælingar er farið að sína þessum áhuga á ný.
Er ekki fullkomlega búinn að ákveða endanlega fjöðrun að framan, líklega endar þetta með að ég hendi einhverju saman til að geta notað hann í vetur.
Næst á dagskrá er að slíta vél og rafkerfi úr og klára svo fjöðrunina.
Setja síðan 2.5 Hyundai turbo disel vél í húddið, Galloper gírkassa og hilux disel millikassa.
Tvöfaldan lið á framskaftið og stytta og lengja eftir þörfum.
Láta smíða olíutank í hann og um leið að stækka tankinn samsvarandi boddíhækkun.
nokkrar myndir frá því síðast
[img:2dicl5ig]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/551112_10151128890057907_683702130_n.jpg[/img:2dicl5ig]
Kantur eftir lengingu og spreyingu
[img:2dicl5ig]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/532586_10151224446167907_1030829999_n.jpg[/img:2dicl5ig],
Verið að hreinsa ruslið undan að framan
[img:2dicl5ig]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/181194_10151311080592907_111914453_n.jpg[/img:2dicl5ig]
Splæsti svo í lyftu og nú getur maður farið að þykjast verið duglegur í skúrnum, eins og ég sagði alltaf þau eru hæg heimatökin, liggjandi á gólfinu.
[img:2dicl5ig]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/418234_10151311080722907_801908580_n.jpg[/img:2dicl5ig]
gömlu 36×12.5 á móti 38×14.5 Super swamper eftir kubbamýkingu og míkróskurð, þessi ættu að grípa betur, á eftir að skrúfa nagla í þau
[img:2dicl5ig]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/179136_10151311081197907_1290208909_n.jpg[/img:2dicl5ig]
Þessi vél fer úr
[img:2dicl5ig]https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/527174_10151311081352907_1703547895_n.jpg[/img:2dicl5ig]
Og þessi kemur í hennar stað, peppuð Galloper vél, er að blása 19psi og með slatta af olíu á móti og orkar bara þokkalega í full lestuðum galloper þannig ég vænti þess að hún skili súkkunni sæmilega áfram í samanburði við 1600 bensínvélina.
04.09.2012 at 14:16 #757417fjöðrun að framan
[img:1fd0mevh]https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/s720x720/375959_10151399875782907_559232985_n.jpg[/img:1fd0mevh]
Hellings pláss
[img:1fd0mevh]https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash3/s720x720/539344_10151393700792907_1577827912_n.jpg[/img:1fd0mevh]
Súkkuvélin er 84kg með öllu utaná, ætla ekki að reyna þetta með galloper vélina 😀
[img:1fd0mevh]https://fbcdn-sphotos-a-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc7/3261_10151393700892907_1156724853_n.jpg[/img:1fd0mevh]
Er ekki að hata vinnuaðstöðuna, hverrar krónu virði
[img:1fd0mevh]https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/295102_10151399374687907_1800449365_n.jpg[/img:1fd0mevh]
Verið að saga burtu öll brakket
[img:1fd0mevh]https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/561087_10151399374762907_1080217012_n.jpg[/img:1fd0mevh]
Hreinsað til fyrir fjöðruninni
[img:1fd0mevh]https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/405952_10151399374817907_970217144_n.jpg[/img:1fd0mevh]
Galloper vélinn komin á gólfið
[img:1fd0mevh]https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/228514_10151399374887907_81529448_n.jpg[/img:1fd0mevh]
Það sem hræðir mig mest þessa stundina er hvað gírstöngin úr gírkassanum kemur upp aftarlega, svona í ljósi þess að þessi millikassi verður ekki brúkaður heldur dísel hilux millikassi… En ég efast ekki um að Brínki finni út úr því fyrir mig.
[img:1fd0mevh]https://fbcdn-sphotos-f-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/216826_10151399374942907_1488901819_n.jpg[/img:1fd0mevh]
06.09.2012 at 01:42 #757419Mjög gaman af svona þráðum. Skemmtilegt að renna í gegnum þetta Sævar. Vonandi verður þetta flottur vetur
06.09.2012 at 15:54 #757421Mjög skemmtileg og fræðandi frásögn. Maður er forvitinn um framhaldið. Já, fleiri svona!
//BP
29.09.2012 at 15:26 #757423og þeir sem hafa gaman að myndum hér koma nokkrar,,, er í endalausum pælingum með drifrásina…
[img:3qygd6u6]https://fbcdn-sphotos-d-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/249404_10151445504082907_1430068085_n.jpg[/img:3qygd6u6]
Komin inn aftur eftir mánaðar útiveru
[img:3qygd6u6]https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/401490_10151445504187907_84776966_n.jpg[/img:3qygd6u6]
Kemur sæmilega út, á eftir að sjátil með aftur kantana gæti þurft að lengja enn meira eða breyta lögunninni
[img:3qygd6u6]https://fbcdn-sphotos-e-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/58371_10151445504282907_642339951_n.jpg[/img:3qygd6u6]
Stuðarin kominn á og kantarnir límdir(illa)
[img:3qygd6u6]https://fbcdn-sphotos-c-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/46552_10151445504332907_303627660_n.jpg[/img:3qygd6u6]
Efri samstæða er Galloper, neðri er turbodisil hilux, er ekki eina vitið að spara mér 40kg og nota bara hilux samstæðuna aftan á galloper mótorinn??
[img:3qygd6u6]https://fbcdn-sphotos-g-a.akamaihd.net/hphotos-ak-prn1/26658_10151445504427907_101178369_n.jpg[/img:3qygd6u6]
Galloper mótor, nýtt svinghjól og startari, samt skrallaði stundum í því, sennilega jarðtenging sem ég þurfti ekki að losa heldur dugði að toga létt í þá slitnaði hún…
[img:3qygd6u6]https://fbcdn-sphotos-h-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/317549_10151445504592907_301053964_n.jpg[/img:3qygd6u6]
Setja hilux kassan aftaná galloper kúplingshúsið, þá spara ég mér 40 kg og þarf eins ekki að hafa áhyggjur af gírstöngunum þar sem þær koma asnalega aftarlega á gallopernum
[img:3qygd6u6]https://fbcdn-sphotos-b-a.akamaihd.net/hphotos-ak-snc6/254190_10151445504707907_589102266_n.jpg[/img:3qygd6u6]
HUGSI HUGS
30.09.2012 at 17:51 #757425Þessi súkka þín er orðin mjög svo skemmtileg samsuða úr hinu og þessu! Líst vel á þetta.
Eitt sem ég rak augu í hjá þér er festingin á fartölvunni, gat ekki betur séð en að hún sé bara fest niður með frönskum rennilás. Ef þetta er ennþá svona í dag, mæli ég með að þú setjir einhverskonar vinkla eða annað sem heldur henni niðri, það er mjög hvimleitt að fá þetta í andlitið í veltu eða öðrum hamagangi.
Annars hef ég bara eitt um þetta að segja: "keep up the good work!"
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.