This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón G. Guðmundsson 11 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Mig langaði að henda í einn mánudagsþráð (þó það sé nú reyndar fimmtudagur).
Hugmyndabanki þar sem við getum kastað fram hugmyndum um hvað við sem félagsmenn (og næstum félagsmenn) viljum sjá á mánudagsfundum. Hugmyndir að opnum húsum mega einnig fljóta með, og er reyndar hvatt til þess.
Ég er með nokkrar hugmyndir, sem gætu hent opnu húsi eða félagsfundi:
Kynning á ljósum fyrir veturinn.
Kynning á stöðu ferðafrelsismála, stöðu friðlanda, þjóðgarða os.f.v.
Kynning á skúringum félagsmanna (Dagskrárliðurinn Jeppinn minn)
Tæknimál?
Skemmtilegar ferðasögur?
You must be logged in to reply to this topic.