This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Jón G Snæland 18 years, 7 months ago.
-
Topic
-
það er gott og gillt að hafa með sér ýmis verfæri og góðan mat og hlýjan fatnað + annan búnað sem er nauðsynlegur.Gátlistinn er ansi langur,en maður vinsar það úr sem maður telur nauðsynlegt miðað við þær ferðir sem er verið að fara. Og hafa bílinn í topp lagi, svo er það hið Mannlega að gleyma ekki og kunna til dæmis
No.1
Hafa heilbrigða skynsemi meðferðis
No.2
Kunna að halda á sér hita
No.3
Að kunna grafa sig í fönn ( Vélsleðamenn )
No.4
Og gefa upp ferðaáætlun og halda sig við hana
No.5
Láta fleiri en 1 vita af ferðum sínum
No.6
Að geta sagt ég fer ekki lengra
no.7
Hafa góðan húmor fyrir sjálfum sér
No.8
Láta ekki aðra fara í taugarnar á sér ( eða skapið )
no.9
Láta stoltið ekki ráða sýnum umburðalyndi
No.10
Vera ekki á einhverju Guddugani (fara framúr sjálfum sér )það er eflaust hægt bæta við meiru sem tilheyrir hinu mannlega .
kv,,,MHN
You must be logged in to reply to this topic.