This topic contains 73 replies, has 1 voice, and was last updated by Halldór Gunnlaugur Hauksson 16 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Það hefur væntanlega ekki farið framhjá félagsmönnum að nokkur átök hafa verið í gangi innan klúbbsins sem tengist meðal áskorun sem nokkrir félagar stóðu fyrir og lokanir á vefaðgang. Þó skoðanaskipti geti verið eðilileg innan félagsstarfs geta þó allir verið sammála um að þessi átök hafi þróast í farveg sem er hvorki klúbbnum né málsaðilum til góðs. Þess vegna hafa aðilar komið saman í því skyni að lægja þessar öldur. Sú vinna er í ágætum farvegi og er vonast til að samkomulag um þetta líti dagsins ljós fljótlega, jafnvel strax á morgun, sumardaginn fyrsta.
Sveinbjörn Halldórsson R43
You must be logged in to reply to this topic.