Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › magellan obeltec vandamál.
This topic contains 20 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnar Snær Gunnarsson 20 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
05.02.2004 at 20:20 #193674
AnonymousSælir.
Ég er í smá vandræðum ég er mað magellan sportrack map og það virka við nobeltec nav trek 97 version 3.0.182 en ég get hvorki up eða downlodað í og úr forritinu. Listinn sem kemur hefur aðeins 4 tæki og þar er ekki mitt tæki. Hafið þið einhverja lausn á þessu -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
05.02.2004 at 20:45 #487716
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég held að það eigi ekki að skipta máli, held að það sé nó að það sé magellan tæki á listanaum. allavega þá er það solies hjá mér, en ég er reyndar með garmin en það er ekki rétt týpa á listanum. tækið þarf bara að vera rétt stillt held ég
05.02.2004 at 20:45 #492442
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég held að það eigi ekki að skipta máli, held að það sé nó að það sé magellan tæki á listanaum. allavega þá er það solies hjá mér, en ég er reyndar með garmin en það er ekki rétt týpa á listanum. tækið þarf bara að vera rétt stillt held ég
05.02.2004 at 21:32 #487718
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er með tækið rétt stillt en það kemur alltaf tim out eða error eftir því hvaða tæki ég vel. það virkar við forritið , því að ég get séð tækið á kortinu og gps gluggin verður grænn.
05.02.2004 at 21:32 #492446
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ég er með tækið rétt stillt en það kemur alltaf tim out eða error eftir því hvaða tæki ég vel. það virkar við forritið , því að ég get séð tækið á kortinu og gps gluggin verður grænn.
06.02.2004 at 08:38 #492451Sæll
Ef takkinn er grænn er gps tækið að senda nmea streng út.
Þú verður að stilla gps tækið á magellan out eða garmin out því ekki er hægt að senda spor punkta né neitt í gegnum nmea samskiptaformið.
Kveðja Fastur.
06.02.2004 at 08:38 #487720Sæll
Ef takkinn er grænn er gps tækið að senda nmea streng út.
Þú verður að stilla gps tækið á magellan out eða garmin out því ekki er hægt að senda spor punkta né neitt í gegnum nmea samskiptaformið.
Kveðja Fastur.
06.02.2004 at 17:46 #492455
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir,
Ég prófaði mitt Magellan Platinum við Nobeltec 4.1.400
Eftir að hafa fundið sérstakan driver fyrir Magellan á Nobeltec á netinu, þá gat ég séð hvaða púnkta ég hafði geymt á tækinu, gert rútu í Nobeltec og sent yfir í tækið(sem sé upload) en download vikar ekki á rútum. Um leið og ein rúta var komin á tækið, gat ég ekki lesið neitt af því …Eftir að hafa baxað svolítið við þetta var ég komin á þá skoðum að kaupa þetta nýjasta Nobeltec Visual Series .. það væri annars gaman að heyra frá þeim sem eiga Magellan og hvaða forrit þeir hafa fengið sér til að uploada og downloada.
Kv,
Erlingur
06.02.2004 at 17:46 #487722
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir,
Ég prófaði mitt Magellan Platinum við Nobeltec 4.1.400
Eftir að hafa fundið sérstakan driver fyrir Magellan á Nobeltec á netinu, þá gat ég séð hvaða púnkta ég hafði geymt á tækinu, gert rútu í Nobeltec og sent yfir í tækið(sem sé upload) en download vikar ekki á rútum. Um leið og ein rúta var komin á tækið, gat ég ekki lesið neitt af því …Eftir að hafa baxað svolítið við þetta var ég komin á þá skoðum að kaupa þetta nýjasta Nobeltec Visual Series .. það væri annars gaman að heyra frá þeim sem eiga Magellan og hvaða forrit þeir hafa fengið sér til að uploada og downloada.
Kv,
Erlingur
06.02.2004 at 18:06 #492459
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir.
Ég er nú reyndar bara með útgáfu 3.0.182 og það er alveg sama hvað ég reyni það kemur alltaf error 2 eða error 11.
ég er búin að prófa að skökkva á NMEA og það breytir engu. Ég hlít að þurfa að rétta driverinn sem ég finn ekki til þess að þetta virki?kveðja
stymmi
06.02.2004 at 18:06 #487724
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sælir.
Ég er nú reyndar bara með útgáfu 3.0.182 og það er alveg sama hvað ég reyni það kemur alltaf error 2 eða error 11.
ég er búin að prófa að skökkva á NMEA og það breytir engu. Ég hlít að þurfa að rétta driverinn sem ég finn ekki til þess að þetta virki?kveðja
stymmi
10.02.2004 at 17:58 #492463
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ok .. það lá svolítið djúpt á þessu.
Mér sýnist Nobeltec vera búnnir að taka út download og support af öllu eldri útgáfum …
Eru bara með tvær síðustu útgáfur í support síðunni hjá sér.En .. ég man að ég hafði náð í þennan driver hjá þeim svo ég gróf þetta upp. Síðan virðist enn vera á servernum hjá þeim þó svo engir hlekkir séu á hana af heimasíðunni.
Slóðin er :
http://www.nobeltec.com/downloads/VisualSeries.htm
Neðst á síðunni er driverinn fyrir Magellan
Kv,
Erlingur
10.02.2004 at 17:58 #487726
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ok .. það lá svolítið djúpt á þessu.
Mér sýnist Nobeltec vera búnnir að taka út download og support af öllu eldri útgáfum …
Eru bara með tvær síðustu útgáfur í support síðunni hjá sér.En .. ég man að ég hafði náð í þennan driver hjá þeim svo ég gróf þetta upp. Síðan virðist enn vera á servernum hjá þeim þó svo engir hlekkir séu á hana af heimasíðunni.
Slóðin er :
http://www.nobeltec.com/downloads/VisualSeries.htm
Neðst á síðunni er driverinn fyrir Magellan
Kv,
Erlingur
11.02.2004 at 23:20 #492467
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll.
Ég þakka kærlega fyrir upplýsingarnar. Ég er reyndar ekki búin að prófa þetta en það verður fróðlegt að sjá hvað gerist.
Er þetta mun betra forrit en oziExplorer ?Kv.
Stymmi
11.02.2004 at 23:20 #487728
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Sæll.
Ég þakka kærlega fyrir upplýsingarnar. Ég er reyndar ekki búin að prófa þetta en það verður fróðlegt að sjá hvað gerist.
Er þetta mun betra forrit en oziExplorer ?Kv.
Stymmi
12.02.2004 at 16:10 #492470hvað með kortin í Ozi,
er einhver búinn að breyta punktunum fyrir ozi?Ozi notar mun færri punkta en navtrak og tekur alltaf bara fyrstu 12 punktana úr navtrak sem allir eru á sömu þúfunni og því verða kort ónákvæm í ozi.
Það er víst ekkert mál að gera þetta, bara handavinna.
Er einhver búinn að þessu?
kv. HannesJón
12.02.2004 at 16:10 #487730hvað með kortin í Ozi,
er einhver búinn að breyta punktunum fyrir ozi?Ozi notar mun færri punkta en navtrak og tekur alltaf bara fyrstu 12 punktana úr navtrak sem allir eru á sömu þúfunni og því verða kort ónákvæm í ozi.
Það er víst ekkert mál að gera þetta, bara handavinna.
Er einhver búinn að þessu?
kv. HannesJón
12.02.2004 at 16:30 #492473
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ozi býður upp á import af Navtrek skrám. Ég gerði það og get ekki séð betur en að skrárnar séu réttar.
Afturámóti hef ég ekki getað flutt track úr Navtrek yfir í Ozi.
12.02.2004 at 16:30 #487732
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ozi býður upp á import af Navtrek skrám. Ég gerði það og get ekki séð betur en að skrárnar séu réttar.
Afturámóti hef ég ekki getað flutt track úr Navtrek yfir í Ozi.
15.02.2004 at 19:21 #492477Ég lenti í sama probbi með Magellan Color Track, Til að fá það til að virka fór ég í settings og slökkti á að forritið tengdist við tækið á COM1 (þá varð status á því í forritinu Rauður = ekki tengt)
Svo fór ég í upload/download og valdi Magellan og þá virkaði allt eins og í góðri sögu, þegar ég var búinn með það, fór ég aftur í setup og stillti tækið aftur inn.
15.02.2004 at 19:21 #487734Ég lenti í sama probbi með Magellan Color Track, Til að fá það til að virka fór ég í settings og slökkti á að forritið tengdist við tækið á COM1 (þá varð status á því í forritinu Rauður = ekki tengt)
Svo fór ég í upload/download og valdi Magellan og þá virkaði allt eins og í góðri sögu, þegar ég var búinn með það, fór ég aftur í setup og stillti tækið aftur inn.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.