FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Magellan tæki

by Ragnar Þórðarson

Forsíða › Forums › Spjallið › GPS og leiðir › Magellan tæki

This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Þórður Ingi Bjarnason Þórður Ingi Bjarnason 15 years, 9 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 22.07.2009 at 12:44 #205360
    Profile photo of Ragnar Þórðarson
    Ragnar Þórðarson
    Participant

    Hvernig hafa menn verið að bjarga sér með kort í Magellan tækin? Hvort sem það er tengt við laptop eða ekki.
    Get verið með það tengt við laptop í bílnum og keyrt eftir því, hvaða forrit og lausnir hafið þið verið að nota?

  • Creator
    Topic
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)
  • Author
    Replies
  • 23.07.2009 at 10:53 #652128
    Profile photo of Ragnar Þórðarson
    Ragnar Þórðarson
    Participant
    • Umræður: 28
    • Svör: 202

    Er enginn sem notar svoa græju?





    23.07.2009 at 11:05 #652130
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Þú gætir mögulega notað Garmin nRoute og Mapsource ef þú notar GPSGate á milli. Ég hef ekki prófað þetta en mér sýnist að GPSGate geti þóst vera garmin tæki, þ.e.

    [magellan] <- nmea gegnum serial port -> [gpsgate] <- garmin protocol gegnum virtual port -> [nRoute]

    Tékkaðu á þessu:

    http://franson.com/GPSgate/guide.asp?se … form=winxp

    Best væri að fá einhvern sem þú þekkir og á nRoute til að prófa með tækinu þínu og GPSGate (er með 14 daga prufutíma).

    -haffi





    23.07.2009 at 11:27 #652132
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant
    • Umræður: 122
    • Svör: 1299

    Ég notaði lítið Magellan handtæki hér áður. Keypti mér hugbúnað sem heitir Fugawi (http://www.fugawi.com) og það virkaði ágætlega. Nú þegar Garmin styður ekki að nroute tengist Garmin 525 tækinu mínu hef ég dustað rykið af Fugawi forritinu og nota það með ágætum árangri með Garmin líka.

    Kv. Óli





    23.07.2009 at 12:04 #652134
    Profile photo of Ragnar Þórðarson
    Ragnar Þórðarson
    Participant
    • Umræður: 28
    • Svör: 202

    keyptiru þá fugawi kort af íslandi eða getur þú notað íslenska garmin kortið eða jafnvel eitthvað annað?





    23.07.2009 at 12:17 #652136
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant
    • Umræður: 122
    • Svör: 1299

    Hmm varðandi það atriði geturðu nú kannski bara sent mér tölvupóst olafurmag@gmail.com, eða hringt 844 4247.

    Kv. Óli





    23.07.2009 at 13:10 #652138
    Profile photo of Ragnar Þórðarson
    Ragnar Þórðarson
    Participant
    • Umræður: 28
    • Svör: 202

    Maður þarf garmin tæki til að skrá íslandskortið á sem notuð eru af nroute og mapsource. Annars væri gpsgate alger snilld, ef maður fengi vegvísun í gegnum það. Eru einhver önnur kort sem þessi forrit lesa?





    24.07.2009 at 10:26 #652140
    Profile photo of Þröstur Þór Ólafsson
    Þröstur Þór Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 137

    Halló
    Ég nota Magelan meridian tengt við mac tölvuna mína og er með forrit sem heitir GPSNavX. Nota skönnuð kort tekin úr Nav track pc forroti. Þetta virkar mjög vel og hefur gert í þau 6 ár sem ég hef haft þetta.
    Kv
    Þröstur





    07.08.2009 at 01:41 #652142
    Profile photo of Bragi Þór Jónsson
    Bragi Þór Jónsson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 1030

    Aukaraf eru að selja Íslandskort, sem er víst mjög gott, á Magellan tæki.
    Kostar svipað og ísl.kortin hjá Garmin





    07.08.2009 at 08:20 #652144
    Profile photo of Þórður Ingi Bjarnason
    Þórður Ingi Bjarnason
    Member
    • Umræður: 13
    • Svör: 440

    Ég á magellan tæki með íslandskorti frá Aukaraf, Ég er ekki ánægður með kortið og tækið og þó að tækið sé ekki nema tæplega tveggja ára þá fékk ég mér nýtt garmin taki og er það miklu betra og kortið margfalt betra.





  • Author
    Replies
Viewing 9 replies - 1 through 9 (of 9 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.