This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Freyr Þórsson 20 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Sælir
Er hvarfakútur nauðsynlegur ? getur gamall og þreyttur hvarfakútur verið að draga niður í vél ? Málið er að mér finnst að það mætti vera meira afl í bílnum hjá mér og er að spá í hvort að það sé hálf lokaður kútur undir hjá mér (bölvað skrölt í kútnum undir bílnum ekkert að heyra eða finna við eða í vél og góður gangur) eða er það eitthvað annað.
Er ég að græða eitthvað á því að setja opnara púst og aðra loftsíu ? hvaða kertum mæla menn með og er nauðsynlegt að skipta öllu út í kveikju kerfinu efr að maður byrjar á þessu á annað borð ?Fullt af spurningum og nú er bara að vona að einhver svör fáist við þeim.
kv
Ingvar
You must be logged in to reply to this topic.