Forsíða › Forums › Spjallið › Klúbburinn › Maður ársins
This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Björn Jóhannsson 17 years ago.
-
CreatorTopic
-
31.12.2007 at 15:16 #201486
Sælir félagar.
Er ekki tilvalið að kjósa kvennmann/karlmann ársins hér á f4x4.is, fyrir störf eða innlegg í þágu klúbbsins.kveðja Dagur
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
31.12.2007 at 15:21 #608338
……… Jón Snæland, sem alltaf er á f4x4 vaktinni finnst manni.
31.12.2007 at 15:34 #608340Alveg klárt að það eru tveir einstaklingar í klúbbnum að mínu mati,það er alveg ógerningur að gera upp á milli þeirra.
Nöfn þessa einstaklinga eru
Agnes karen Sigurðardóttir Formaður &
Jón Garðar Snæland Stjórnarmaður.Gleðilegt Ár félagar.
31.12.2007 at 16:38 #608342Sammála síðasta ræðumanni. Greiði þeim báðum atkvæði.
Nýjárskveðjur til allra.
31.12.2007 at 18:06 #608344Hver á þann heiður skilið að vera maður ársins hjá F4x4 2007
Tilnefningar:
1: Grimmhildur fyrir óhemju góða súpu, þrautseigju og þolimæði í starfi fyrir klúbbinn.
2: Ofsi fyrir "slóðahátt" og elju í "slóðaskap" klúbbsins
3: Hlynur Snæland fyrir hatramma baráttu gegn láglendisvæðingu.
4: Skúli H Skúlason fyrir að vera hvers manns hugljúfi og sáttasemjari.
5: EIK fyrir skoðanir sínar og kjarnyrti framsetningu.
6: Lella fyrir björgunarstörf í eldhúsinu.
7: STEF fyrir pornó kvikmyndaframleiðslu.
8: Freysi fyrir verndunarstörf tengdum hverskyns beljugrindum.
9: MHN fyrir að vera forvitnasti félagsmaðurinn á netinu.
10. ABNI fyrir kappsiglingu á óbreyttum Mússó.
kveðja Dagur
31.12.2007 at 18:11 #608346Eru þessar tilnefningar bara teknar eftir ferðir á vegum klúbbsins ?
Kv Bubbi
Ps. eru hvað 4000 meðlimir og ætti frekar að vera mynda samkepni….
31.12.2007 at 18:23 #608348Þorbjörn kondu með tilnefningar, þráðurinn er opinn.
Kveðja Dagur
31.12.2007 at 18:27 #608350að mínu mati er Dagur maður ársins
hann keyfti nefnilega af mér bíl það skorar
kveðja Ægir
31.12.2007 at 18:34 #608352Dagur hér er ein [url=http://www.gemlingarnir.com/:299nj5mk][b:299nj5mk]sætasta fólk í heimi[/b:299nj5mk][/url:299nj5mk]
Kv Bubbi
31.12.2007 at 18:53 #608354Hvernig eru þær, má kjósa sjálfan sig. Ef það má þá fær þessi Jón Snæland atkvæði frá okkur félögunum, þó við vitum ekki fyrir hvað, en við vildum bara vera með.
En hér eru niðurstöður kjörnefndar.Ofsi greiðir Jóni atkvæði
Slóðríkur greiðir Jóni atkvæði
Slóðasleikir greiðir Jóni atkvæði
Garðar Snæland greiðir Jóni atkvæði
G Snæland greiðir Jóni atkvæði
Jón G greiðir Jóni atkvæði
Jón Garðar Snæland greiðir Jóni atkvæði
Garðar greiðir Jóni atkvæðiPs mér sýnist þessi Jón var nokkuð öruggur með þingsæti í Illugaverskjördæmi, ef hann gæfi kost á sér.
Ps og svo fær Jón eitt atkvæði frá N1 í boði Póst og fjarskiptastofnunar og sýsla á SelfossiÞetta eru 9 atkvæði, Dagur þú færir þetta inn er það ekki.
31.12.2007 at 19:02 #608356Jón Ofsi þú kemst ekki þarna inn……………………………………………………….
31.12.2007 at 21:12 #608358Haldið verður utan um tilnefningarnar og skráð skilmerkilega.
Niðurstöður verða svo birtar snemma árið 2008.kveðja Dagur
ps. notast verður við félagsnúmerakerfi, en borið hefur við að ýmis nöfn hafa sama félagsnúmer?
31.12.2007 at 22:25 #608360Tilnefningar of the top of my head!
1. Agnes Karen; "á hvaða orkupillum ert þú eiginlega"
2. Jón G. Snæland; fyrir þrautseigju að hætti Framsóknarmanna.
3. Sveinbjörn Gemlingur fyrir "matseld á landsfundinum".
4. Stefanía; fyrir afmyndalegustu sýningar ársins.
5. Lella fyrir námskeið og aðstoð við myndasýningar og annað skemmtiefni ársins.
6. Benni "Akureyringur" Sigurgeirsson; fyrir góðar viðtökur og mikið starf við árshátíð.
7. Skúli "Landi" Skúlason; fyrir frábæra pistla og góða leiðsögn á landsfund,
8. Jóhannes "Dolli" Jóhannesson; fyrir að eiga allar græjur til að lána.
9. Barbara; fyrir að sanna að NISSAN NAVARA er sterkur bíll, þolir meðal annars hennar álög.
10. Dagur; fyrir "ó" -bilandi Partol trú.Bkv. Magnús G.
01.01.2008 at 14:54 #608362Nú er komið að lokum þessarar kostingar en enn geta menn tilnefnt persónur sem hafa gert góða hluti á árinu.
kveðja Dagur
01.01.2008 at 16:12 #608364Dagur ég er að spöglera…
Ég held að þú sért að markaðsetja rangt hugtak fyrir þennan markhóp hér.
Ég held að ef að þú vilt fá þátttöku í þessari kosningu hér á vef f4x4.is, þá þurfir þú að breyta um fyrirsögn. "Maður ársins" gengur ekki menn eru nefnilega ekki beint að rjúka hér á netið og eyða tíma sínum í að hæla eða hrósa fólki fyrir það sem vel er, það er eitthvað sem að er jákvætt og það virðist vefjast fyrir fólki.
Hér er tækifæri til að safna saman þökkum og hrósi til fólks til dæmis fyrir vel unnin störf, fyrir að vera góðir vinir og ferðafélagar eða fyrir bestu hjálpina. Eitthvað sem að menn eiga skilið að vera tilnefndir sem "maður ársins" fyrir.
Ég trúi því ekki að það sé svona fátt um fína drætti í þessum klúbbi. En ef svo er þá er ég með tillögu um að stofna nýjan þráð og kjósa "skíthæll ársins" og ég er viss um að það myndu streyma inn tilnefningar og kjör með ítarlegum lýsingum.
–Mitt atkvæði fá þau sem að tilnefnd eru Agnes Karen og Jón Snæland ásamt restinni af stjórnarmönnum.
Fyrir að hafa eitt gríðarlegum tíma og vinnu fyrir klúbbinn með miklum fórnar kostnaði. Þau hafa fengið yfir sig alls konar skammir, hótanir og ómálefnalega gagnrýni sem að erfitt getur verið að standa undir sér í lagi þegar verið er í sjálfboðastarfi. Takk fyrir ykkar framlag.
kv. Stefanía … ekki sú skarpasta
01.01.2008 at 17:47 #608366Er stjórnir klúbbanna um alt land ásamt Því fólki
sem eiðir tíma sínum í störf í þágu okkar allra .
ÁrAMÓTAKVEÐJUR ÞÓRIR U 113.
01.01.2008 at 18:01 #608368Allir sem hafa lagt sitt af mörkum fyrir klúbbinn.
Einginn einn á skilið þenna titil
kv
Agnes Karen Sig
R-252
01.01.2008 at 21:57 #608370Sammála nonnamagg. Jón G. fær mitt atkvæði fyrir sitt innlegg í að: "Snæland er svona Ofsalega Slóðríkt".
bj.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.