FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Lyklar að Setrinu.

by Sigurþór Þórsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Skálamál › Lyklar að Setrinu.

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson Samúel Þór Guðjónsson 15 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 17.10.2009 at 16:13 #207471
    Profile photo of Sigurþór Þórsson
    Sigurþór Þórsson
    Participant

    Daginn…

    Mér langaði að forvitnast um hvernig málum væri háttað núorðið varðandi lyklamál að Setrinu. Ég á lykil sem ég keypti/leigði fyrir örugglega 8 árum síðan og hef ekki gist í Setrinu örugglega síðustu 2 ár en stendur til bóta í vetur! En segiði mér, var búið að setja upp eitthvað nýtt lyklakerfi þarna upp frá? Og fær maður þá aðgang að því fyrst ég á lykil?

    Kv. Sigurþór

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 17.10.2009 at 18:59 #662520
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll Sigþór þú þarft að fá nýjan lykill. Færð hann væntanlega á skrifstofuni. Það er búið að skifta tvisvar um lykill síðustu 8 árin.
    Kv Eyþór.





    18.10.2009 at 01:12 #662522
    Profile photo of Sigurþór Þórsson
    Sigurþór Þórsson
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 557

    Gott að vita, þakka þér fyrir það…

    Kv. Sigurþór





    18.10.2009 at 10:01 #662524
    Profile photo of Helena Sigurbergsdóttir
    Helena Sigurbergsdóttir
    Member
    • Umræður: 115
    • Svör: 2416

    Hey Skálanefnd svara !!!!!! er ekki komið upp gsm-opnunnarkerfi ? hvernig virkar það ? þarf þá einhvern lykil ?
    hvað með gamla lykilinn er ekki 5000 króna skilagjald á honum ?
    kv Lella





    21.10.2009 at 13:11 #662526
    Profile photo of Sigurþór Þórsson
    Sigurþór Þórsson
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 557

    Já, nákvæmlega! Hélt að ég hefði einmitt heyrt eitthvað um þetta gsm-system. Gott væri að fá svör frá skálanefndarmönnum um hvernig menn snúa sér með 5000 kr. lykilinn sinn! 😉

    Kv. Sigurþór





    21.10.2009 at 19:23 #662528
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    Í stuttu máli sagt þá er gsm lyklakerfið ekki komið í gagnið ennþá, það reyndist nokkuð flókið mál að koma þessu á koppin og náðíst ekki að klára það í síðustu vinnuferð. Óvíst er hvenær það klárast héðan af en verður örugglega látið vita þegar það er í höfn. Hvað varðar skilagjald á lyklum þá er ekkert farið að ræða það enda ekki tímabært, kemur sjálfsagt á daginn þegar hitt málið leysist. Kv. Logi Már. Skálanefnd





    21.10.2009 at 20:52 #662530
    Profile photo of Sigurþór Þórsson
    Sigurþór Þórsson
    Participant
    • Umræður: 45
    • Svör: 557

    Takk fyrir það, en þá þarf ég væntanlega að fá nýjann lykil í stað þess sem ég er með núna en hann er 7-8 ára gamall?!

    Kv. Sigurþór





    22.10.2009 at 10:58 #662532
    Profile photo of Samúel Þór Guðjónsson
    Samúel Þór Guðjónsson
    Participant
    • Umræður: 92
    • Svör: 1985

    Ég ætti kannske ekki að tjá mig mikið um þetta, enda ekki í skálanefnd, en þar sem ég er nú örítið innvafinn í þetta gsm kerfi þá er kannske rétt að ég svari fyrir það. Varðandi GSM opnunarkerfið þá ætti það að fara í gang á næstunni (seinasta lagi í byrjun desember). Vandamálið sem kom upp hefur verið leyst og við ættum að geta farið í þetta félagarnir á næstu vikum. Planið er fyrsta helgin í nóvember en gæti dregist fram að Desember sökum anna.

    Eftir það ættu lyklarnir að verða óþarfir og nægir að hafa samband við skálanefnd uppá opnun.

    kkv, Samúel Úlfr.





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.