This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Árni Júlíus Rögnvaldsson 15 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
ég er með gamlar felgur sem voru krómfelgur eitthverntíman, eru með smá yfirboðsrið og mig langar hreinsa af þeim restina af krómi og svo riðinu
hvernig fer ég að? nær sandblásur króminu af með góðu móti? eða eru til efni sem gera þetta fyrirmig? einhverntíman fór ég með felgur í galvaniseringu, þá var þeim díft í pottin til að ná af þeim málingu,virkar það líka á króm?
ætlunin er að galvanisera eða pollýhúða þær svo í framhaldinu.
mbk
Dagbjartur
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
You must be logged in to reply to this topic.