This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Bæring J. Björgvinsson 15 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar. Ég er með smá pælingar varðandi milligírssmíði í Hiluxinn hjá mér. Ég er með beinskiptan V6 Hilux ´89 árg sem stendur til að hressa aðeins upp á og er að fara að rífa stuttann 70 Cruiser 2,5 turbo diesel sem td. notuð verður hásing undan. Að málinu! Ég var að velta fyrir mér hvort ég gæti notað millikassann úr Cruisernum til að smíða lóló í hiluxinn! Er nú ekki búinn að skoða þetta náið en mig grunar nú að nokkrir ykkar hafið staðið í þessum pælingum og framkvæmt e-ð í þessa veru.
Kv. Sigurþór
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.