This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Heiðar Steinn Broddason 18 years, 9 months ago.
-
Topic
-
jæja nú er komið að því eftir miklar pælingar að ég vill ekki lækka hlutföllin hjá mér vill frekar auka millikassa er með 4,88:1 hlutföll og því spyr ég ykkur reyndari og fróðari menn hvaða millikassa hafa menn notað í 4runner hvað er best hvað er ódýrast og hagstæðast hvað er maður að tala um í peningaútlátum og get ég gert þetta sjálfur og þá hvernig eða er betra að láta aðra eins og t,d ljónstaðabræður gera þetta fyrir mann???
hann er fullhátt gíraður eins og hann er í dag og ég vill ekki veikja drifin með því að setja 5,29:1 eða 5,71:1 í hann vill frekar hafa þetta aðeins sterkara og hafa lóló sem gefur einnig aðra plúsa en bara að geta haft hærri hlutföll. með von um skjót svör
Davíð R-2856 og grái runnerinn
You must be logged in to reply to this topic.