Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Lokurnar í Patrol
This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Hjörleifur Helgi Stefánss 21 years, 2 months ago.
-
CreatorTopic
-
13.02.2004 at 23:52 #193759
AnonymousHvernig er með lokurnar í nýrri patrolum, er algengt að þær fari og er hægt að fá eitthvað í þær annarstaðar en í umboðinu fyrir morð og milljón?
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
14.02.2004 at 00:00 #488604
Lokurnar hjá mér eru einnig til trafalla, ekki hægt að hafa þær á Auto, bara brak og brestir, virka svona næstum án vandræða í Lock, held að önnur sé samt aðeins að feila þá. Ertu búinn að prófa að taka þær sundur og þrífa/smyrja upp á nýtt? Sumir segi að það skipti miklu. Stendur til hjá mér um helgina. Einhverjir hafa nefnt að til séu superwinch lokur á Pattana, veit þó ekki hvar þær fást. Svo eru til lokur frá renniverkstæði Ægis sem eru held ég permanent lock, þ.a. maður er alltaf að snúa öllu við akstur, en þær svíkja allavega ekki 😉
Láttu vita hvar þú kaupir og hvað kostar.
-haffi
14.02.2004 at 00:00 #494204Lokurnar hjá mér eru einnig til trafalla, ekki hægt að hafa þær á Auto, bara brak og brestir, virka svona næstum án vandræða í Lock, held að önnur sé samt aðeins að feila þá. Ertu búinn að prófa að taka þær sundur og þrífa/smyrja upp á nýtt? Sumir segi að það skipti miklu. Stendur til hjá mér um helgina. Einhverjir hafa nefnt að til séu superwinch lokur á Pattana, veit þó ekki hvar þær fást. Svo eru til lokur frá renniverkstæði Ægis sem eru held ég permanent lock, þ.a. maður er alltaf að snúa öllu við akstur, en þær svíkja allavega ekki 😉
Láttu vita hvar þú kaupir og hvað kostar.
-haffi
14.02.2004 at 00:10 #488606Orginal lokurnar er best að hafa bara á lock því annars vilja þær bila, það fer bara betur með dragliðinn að snúast. Ég mæli ekki með neinum af óorginal lokunum sem er verið að selja í dag, þær bila strax. Það er ekki mikið mál að rífa orginal loku í sundur og sjóða hana saman, og hún svíkur ekki eftir þá meðferð.
Hlynur
14.02.2004 at 00:10 #494207Orginal lokurnar er best að hafa bara á lock því annars vilja þær bila, það fer bara betur með dragliðinn að snúast. Ég mæli ekki með neinum af óorginal lokunum sem er verið að selja í dag, þær bila strax. Það er ekki mikið mál að rífa orginal loku í sundur og sjóða hana saman, og hún svíkur ekki eftir þá meðferð.
Hlynur
14.02.2004 at 00:44 #488608Notaði Superwinch án vandræða í 6.5 patrol – virkaði a.m.k. betur en orginal dótið. Benni átti þetta til, undir 20þ. að mig minnir.
Hlynur, þú veist að þeim mun meira sem þú hreinsar af orginal dótinu úr Patrol – þeim mun betur virkar hann . . . .
. . . annars Þyrfti ég að fara skrepp á Pdollu fljótlega, lymskulegar hugsanir um patrolkaup eru farnar að læðast um huga minn . . . . . . . ótrúlegt hvað maður er fljótur að gleyma . . . . . kannski saknar maður þess mest, eftir að patrol var seldur, hvað þeim hefur fækkað skiptunum sem maður þarf að drekkja sorgum sínum ?
skál,
Jói.
14.02.2004 at 00:44 #494210Notaði Superwinch án vandræða í 6.5 patrol – virkaði a.m.k. betur en orginal dótið. Benni átti þetta til, undir 20þ. að mig minnir.
Hlynur, þú veist að þeim mun meira sem þú hreinsar af orginal dótinu úr Patrol – þeim mun betur virkar hann . . . .
. . . annars Þyrfti ég að fara skrepp á Pdollu fljótlega, lymskulegar hugsanir um patrolkaup eru farnar að læðast um huga minn . . . . . . . ótrúlegt hvað maður er fljótur að gleyma . . . . . kannski saknar maður þess mest, eftir að patrol var seldur, hvað þeim hefur fækkað skiptunum sem maður þarf að drekkja sorgum sínum ?
skál,
Jói.
14.02.2004 at 00:57 #488610
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Lenti í að lokurnar fóru á nýlegum breyttum Patrol.
Mér var tjáð að lokurnar þyldu ekki það álag í auto sem verður á 38" breyttum bíl.
Alltaf setja í Lock þegar á reynir.
Nú er ég bara með í Lock á veturna.
14.02.2004 at 00:57 #494214
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Lenti í að lokurnar fóru á nýlegum breyttum Patrol.
Mér var tjáð að lokurnar þyldu ekki það álag í auto sem verður á 38" breyttum bíl.
Alltaf setja í Lock þegar á reynir.
Nú er ég bara með í Lock á veturna.
14.02.2004 at 01:17 #488612.. í það???
Jamm og jæja, þar höfum við það, játningu frá fyrrum Patrolmanni. Auðvitað er þetta einhver Sado Masokismi að gera út þetta dót – og langa í það aftur, þrátt fyrir að vera laus… Það er til félag fyrir menn með svona hvatir, BDSM.is… Auðvitað hlaut að vera skýring á þessu eins og öllum öðrum veraldlegum staðreyndum…
Hlynur, Benni Akureyringur þorir ekki aftur með mér í alvöru krefjandi túr…, ert þú klár??? Tökum við kannski Bláa "útsýnisbandítinn" úr Hafnarfirðinum með??? Hvað með Rúnnsa fisksala og kannski fleiri ÞORENDUR…? Ella er öruggega klár með nýtt sönghefti… og ég lofa að taka undir…
Höres!
Ferðakveðja,
BÞV
Ps. Nú er ég að fara að ráðum gamals frænda míns sem sagði alltaf: " ef þú vilt fá menn í samstarf, byrjaðu þá að setja út á þá…"
14.02.2004 at 01:17 #494217.. í það???
Jamm og jæja, þar höfum við það, játningu frá fyrrum Patrolmanni. Auðvitað er þetta einhver Sado Masokismi að gera út þetta dót – og langa í það aftur, þrátt fyrir að vera laus… Það er til félag fyrir menn með svona hvatir, BDSM.is… Auðvitað hlaut að vera skýring á þessu eins og öllum öðrum veraldlegum staðreyndum…
Hlynur, Benni Akureyringur þorir ekki aftur með mér í alvöru krefjandi túr…, ert þú klár??? Tökum við kannski Bláa "útsýnisbandítinn" úr Hafnarfirðinum með??? Hvað með Rúnnsa fisksala og kannski fleiri ÞORENDUR…? Ella er öruggega klár með nýtt sönghefti… og ég lofa að taka undir…
Höres!
Ferðakveðja,
BÞV
Ps. Nú er ég að fara að ráðum gamals frænda míns sem sagði alltaf: " ef þú vilt fá menn í samstarf, byrjaðu þá að setja út á þá…"
14.02.2004 at 12:06 #494220Piltar, dettur mér í hug staka.. Bróðir minn er í basli með Patrolinn sinn (óbreyttan 93 módel), sá skratti hagar sér á þann veg að hann tollir ekki í lága drifinu, ef sett er í drifið urgar og surgar nema að þrýst sé rækilega á drifstöngina meðan ekið er. Það virðist sumsé vera hægt að nota lága drifið ef haldið er þétt við stöngina, annars ekki. Ég veit að önnur lokan er farin, en það á nú ekki að koma þessu við. Einhverjar hugmyndir frá mér fróðari Patrolmönnum?
Bestu kveðjur, Hjölli.
14.02.2004 at 12:06 #488614Piltar, dettur mér í hug staka.. Bróðir minn er í basli með Patrolinn sinn (óbreyttan 93 módel), sá skratti hagar sér á þann veg að hann tollir ekki í lága drifinu, ef sett er í drifið urgar og surgar nema að þrýst sé rækilega á drifstöngina meðan ekið er. Það virðist sumsé vera hægt að nota lága drifið ef haldið er þétt við stöngina, annars ekki. Ég veit að önnur lokan er farin, en það á nú ekki að koma þessu við. Einhverjar hugmyndir frá mér fróðari Patrolmönnum?
Bestu kveðjur, Hjölli.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.