This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Júníus Guðjónsson 12 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Var staddur á Laugarvatni og datt í hug að skella mér upp Miðdalsfjall inn að Hlöðufelli. Þegar ég var að koma inn á slóðann við Miðdal mætti mé skilti með öllum akstri bönnuðum og í þokkabót rammgirt með keðju. Ég vildi hvorki fjarlæga keðjuna né keyra út fyrir til að komast leiðar minnar. Keyrði því austur í Haukadal og ætlaði upp á línuveg upp úr Haukadalskógi. Viti menn, mæti mér samskonar hlið þarna einnig.
Þegar ég fer inn á heimasíðuna hjá Vegagerðinni, þá er þetta bara skilgreint sem ófært en ekki aksturbann. Vita menn nokkuð hvað er í gangi þarna.
Kv. Júnni R-268
You must be logged in to reply to this topic.