Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Loftþrýstingur í loftpúðum.
This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Arason 13 years, 11 months ago.
-
CreatorTopic
-
02.02.2011 at 20:47 #217210
Sælir félagar, hver er svona heppilegasti akstursþrýstingur í loftpúðum undir patrol 2001.
Getum sagt að hann sé svona venjulega tæp 3 tonn hjá mér á 44″ superswamper?? -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
03.02.2011 at 12:47 #718490
Loftþrýstingurinn fer eftir þeirri þyngd sem púðarnir þurfa að bera. Ég er með púða að aftan hjá mér, jeppin er um 1.200kg. að aftan og með þessari þyngd er um 3bör í púðunum sem þá má gefa sér að hver púði er að bera 200kg./1bar. Ég er með hrausta púða frá Landvélum, Firestone. Ef ég dæli í púðana þá hækkar jeppinn að aftan en þrýtingar hækkar lítilega.
kv. vals.
03.02.2011 at 13:44 #718492Sæll Kristján og takk fyrir síðast.
Pattinn minn, 2000 árg, 3.0L, er á loftpúðum. Ég er með hann venjulegast 38-42 psi að framan en að aftan 34-42 psi. Fer allt eftir hleðslu. Lægri þrýstingur því léttari sem bíllinn er. Þetta allavega segja mælarnir mér, er með digital mæli inni í bíl. Ég stilli einfaldlega bara hæðina á bílnum og þá gefur hann mér þetta. Púðarnir sem ég er með eru Firestone, 1200 kg frá Landvélum.
Kv,
Benni
03.02.2011 at 14:05 #718494[quote="Benni Ara":2xao4fwz]Sæll Kristján og takk fyrir síðast.
Pattinn minn, 2000 árg, 3.0L, er á loftpúðum. Ég er með hann venjulegast 38-42 psi að framan en að aftan 34-42 psi. Fer allt eftir hleðslu. Lægri þrýstingur því léttari sem bíllinn er. Þetta allavega segja mælarnir mér, er með digital mæli inni í bíl. Ég stilli einfaldlega bara hæðina á bílnum og þá gefur hann mér þetta. Púðarnir sem ég er með eru Firestone, 1200 kg frá Landvélum.
Kv,
Benni[/quote:2xao4fwz]Hvar fékkstu digital mæli Benni?
Ertu með einn mæli fyrir alla 4 púðana eða einn á hvern?Kv
Óskar
03.02.2011 at 14:33 #718496Sæll Óskar,
Mælirinn var í bílnum þegar ég keypti hann. Þetta kom frá K2M á Akureyri held ég. Er með skynjara fyrir hvern púða fyrir sig ásamt skynjara fyrir kútinn sem ég nota til að trukka inná púðana. 5 tölur sem koma svo allar fram í einum mæli. Hér er mynd af mælinum þó reyndar sjáist nú ekki vel á honum tölurnar:
http://www.patrol4x4.com/forum/members/ … installed/
Dæli með ARB dælunni inná kútinn sem er 1 ltr. Stoppar sjálfkrafa í 55 psi. Trukka svo inná púðana, hvern fyrir sig. Er ekki hraðvirkasta kerfi í heimi ef ég hleypi alveg úr púðunum en virkar ágætlega fyrir mig. Er ekkert að fikta daglega í þessu. Svo er þetta unit með innbyggðu viðvörunarkerfi þannig að þetta fer að væla ef það er of mikill eða of lítill þrýstingur í púðunum.
Kv,
Benni
03.02.2011 at 18:45 #718498[quote="Benni Ara":2ah89d96]Sæll Kristján og takk fyrir síðast.
Pattinn minn, 2000 árg, 3.0L, er á loftpúðum. Ég er með hann venjulegast 38-42 psi að framan en að aftan 34-42 psi. Fer allt eftir hleðslu. Lægri þrýstingur því léttari sem bíllinn er. Þetta allavega segja mælarnir mér, er með digital mæli inni í bíl. Ég stilli einfaldlega bara hæðina á bílnum og þá gefur hann mér þetta. Púðarnir sem ég er með eru Firestone, 1200 kg frá Landvélum.
Kv,
Benni[/quote:2ah89d96]Blessaður og takk fyrir síðast.
Já ég ætla að kíkja á þetta hjá mér, sjá hvað hann setur í púðana þegar ég leyfi hleðsluventlunum og stilla sig af.’
En Benni, er bíllinn þokkalega mjúkur hjá þér með 1200kg púða og koni dempara?
03.02.2011 at 22:41 #718500[quote="hagalin":1tgimlnr][quote="Benni Ara":1tgimlnr]Sæll Kristján og takk fyrir síðast.
Pattinn minn, 2000 árg, 3.0L, er á loftpúðum. Ég er með hann venjulegast 38-42 psi að framan en að aftan 34-42 psi. Fer allt eftir hleðslu. Lægri þrýstingur því léttari sem bíllinn er. Þetta allavega segja mælarnir mér, er með digital mæli inni í bíl. Ég stilli einfaldlega bara hæðina á bílnum og þá gefur hann mér þetta. Púðarnir sem ég er með eru Firestone, 1200 kg frá Landvélum.
Kv,
Benni[/quote:1tgimlnr]Blessaður og takk fyrir síðast.
Já ég ætla að kíkja á þetta hjá mér, sjá hvað hann setur í púðana þegar ég leyfi hleðsluventlunum og stilla sig af.’
Loftpúðademðarar eru öðruvísi upp settir en venjulegir Koni demparar. Þeir eru dauðir saman en halda samt við í sundur, það er hægt að láta breita öllum Koni dempurum, þ.a.s láta taka samslagið burt.
Skildist að þetta væri nauðsinlegt því annars er hætt við að bíllinn verði hastur, því að bæði demparinn og púðinn eru að taka samslagið.KV
ÓskarEn Benni, er bíllinn þokkalega mjúkur hjá þér með 1200kg púða og koni dempara?[/quote:1tgimlnr]
04.02.2011 at 12:44 #718502Þegar bíllinn er hlaðinn fyrir ferð (með nóg af dóti í skottinu :-)) og 2 frammí finnst mér hann mjúkur og fínn. Eins ef ég bæti við farþegum afturí helst hann góður. Þannig að mér finnst þetta snilld þegar ég er að ferðast.
En þegar ég er með bílinn tómann finnst mér hann full stífur. Virðist sem það sé betra að hafa hann þá örlítið hærri en venjulega.
Það er sjálfsagt erfitt að hafa þetta fullkomið við allar aðstæður. Verður maður ekki að miða við einhverja eina gefna þyngd og stilla dempara út frá því ásamt hæð á púðunum. Sætta sig svo við að bíllinn sé ekki perfect þegar hleðslan er önnur?
Spyr sá sem ekki veit
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.