This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 22 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Heyrru, mig vantar ráð til að lofttæma olíuverkið, ég er algjör rati þegar kemur að dísil móturum og var með bílinn inn í skúr og hann vill ekki ganga eðlilega hjá mér. Rétt tussast í gang og lýsir sér alveg eins og stífluð bensínsía á bensínmótor, eins og að hann fái ekki hráolíu semsagt. Ég skipti um hráolíusíu og hann er ekkert að fíla það greyið. Hagar sér alveg eins, þannig að mig grunar helst að það sé loft inná kerfinu hjá mér.
Á einhver ráð fyrir mig???
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.