This topic contains 25 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 13 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Góðann daginn
Ég er mikið búin að pæla í loftpúðafjöðrun síðustu vikur.
Er að fara að græja mér Land cruiser 60 og hef mikið pælt í að hafa hann á lofti að aftan…Vorum svona svolítið að taka samann hvað þyrfti í gær og útkomann er þessi.
2stk 800kg púða
2 stk hleðslujafnara
2 stk stillanlega koni dempara
1 stk Stýri/ventlabox inn í bíl
3-4 rafmagns lokaÞetta var svona c.a niðurstaðan yfir kaffiborðinnu… Tek það fram að ég hef ekki hringt og gert verðkönnun á þessum búnaði enn þá.
Enn við vorum að giska á + – 250 kall í kostnað þarna… sem er svona í það mesta sem ég hefði viljað setja í þessa framkvæmd, þannig ég var að velta fyrir mér hvað ég gæti gert til þess að ná þessum kostnaði að einhverju leiti niður. Flytja inn sjálfur að einhverju leiti o.s.f.vEndilega ef þið geti hjálpað á einhvern hátt endilega setjið inn línu.
EInnig er hægt að ná í mig í
orni86@simnet.is og 866-5425
You must be logged in to reply to this topic.