FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Loftpúðar undir fellihýsi.

by Pétur Viðar Elínarson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Loftpúðar undir fellihýsi.

This topic contains 33 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Logi Már Einarsson Logi Már Einarsson 17 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 13.03.2008 at 14:18 #202098
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member

    Sælir félagar.

    Veit einhver um góðar myndir af loftpúðavæðingu fellihýsis á vefnum. Er mikið að velta þessum hlutum fyrir mér þessa dagana og langar að sjá þetta í framkvæmd.

    Kv
    Peve

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 33 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 13.03.2008 at 14:40 #617542
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Það er einn að setja svona undir tjaldvagn hvort það er bara sipað undir fellihísi ao festa á grindina. Hér er slóðinn
    https://old.f4x4.is/new/photoalbum/defau … ingar/5971

    kv,,, MHN





    13.03.2008 at 21:45 #617544
    Profile photo of AGNAR E JÓNSSON
    AGNAR E JÓNSSON
    Participant
    • Umræður: 38
    • Svör: 153

    hætt við að spirnurnar brotni frá öxlinum við
    misfjöðrun ef þær eru soðnar fastar við öxul

    agnar





    13.03.2008 at 23:29 #617546
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    svona litlir vagnar og kerrur misfjaðra sama og ekki neitt nema þeir séu mishlaðnir. en það er vissulega meiri hætta að það brotni úr suðunum með þetta svona.





    14.03.2008 at 10:47 #617548
    Profile photo of Eyþór Guðnason
    Eyþór Guðnason
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 459

    Er enginn sem veit um myndir af loftpúðum undir fellihysi.

    Kv Eyþór.





    14.03.2008 at 15:12 #617550
    Profile photo of Logi Már Einarsson
    Logi Már Einarsson
    Participant
    • Umræður: 56
    • Svör: 1247

    Ég var svo sem búinn að koma auga á hættuna við að sjóða spyrnurnar við öxulinn en tilfellið er að veltifjöðrunin til hliðanna fer að mestu fram á dráttarkúlunni á svona litlum og léttum vagni. Er samt búinn að vera að velta fyrir mér að hafa spyrnurnar með snúning til að taka vinduálagið af þeim, kem bara ekki alveg auga á heppilega lausn á því eins og er. Kv. Logi.





    14.03.2008 at 15:33 #617552
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Veit um kerru þar sem þetta var gert. Þetta brotnaði í fyrstu ferð.

    Ef þú hinsvegar hefur spyrnurnar mjög langar og lætur þær koma saman í einn punkt (myndar þríhyrning með öxli og spyrnum), þá ertu á grænni grein. Þannig líka fjarlægir þú fullt af átökum frá botninum á vagninum.

    kv
    R.





    14.03.2008 at 16:32 #617554
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Fann frábæra lausn á þessu að mínum dómi set hanna inn á myndasíðu hvað fynst ikku.
    kv,,, MHN





    15.03.2008 at 14:28 #617556
    Profile photo of Eyþór Guðnason
    Eyþór Guðnason
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 459

    Á enginn myndir af svona loftpúða dótti undir fellihysi er ekki alveg að sjá búnaðinn sem mhn sendi myndir af endast undir fellihysi.

    Kv Eyþór.





    16.03.2008 at 09:11 #617558
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Ég veit að tengdasonur minn, Árni Páll Árnason, Eldshöfða 15 sími 5673444 hefur gert þetta undir nokkra tjaldvagna og fellihýsi fyrir utan ótal bíla. Þeir feðgar eiga Part-Spyrnuna og hafa þar til allskyns loftpúða. Þetta hefur verið að virka alveg ágætlega, þekki það sjálfur. Þú getur prófað að tala við hann um svonalagað.





    16.03.2008 at 22:01 #617560
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Samála Runari. Veit um eina kerru þar sem þessi aðferð var notuð. Þar var notaður einn loftpúðí undir miðju og ballansstöng. Virkar mjög vel.
    Með lausninni sem Rúnar bendir á þarf aðeins 3 fóðringar ( 2 fyrir hliðarstífu), og það myndast engin þvingun við misfjöðrun.

    Eitthvert kjánalegasta fyrirbæri sem ég hef séð er olíkálfur klúbbsins. þar er loftpúðafjöðrun með 5 stífum, hver stífa er með 2 gúmífóðringum. Að mínu mati ekki góð auglýsing fyrir breytingaverkstæðið sem framdi gjörninginn.

    -Einar





    16.03.2008 at 22:40 #617562
    Profile photo of Magnús Hallur Norðdahl
    Magnús Hallur Norðdahl
    Participant
    • Umræður: 713
    • Svör: 2671

    Hér eru fullt af svona breitingum það hlítur vera hægt að nota
    einkvað af þessu
    http://www.marcleleisure.co.uk/store/ai … -c-58.html

    kv,,, MHN





    16.03.2008 at 22:58 #617564
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Sælir félagar! Ef mig minnir rétt þá gerðu Ingvi Reykur og ég held Lúffi líka, úr flugsveitinni EJS, þetta báðir á sínum vögnum. Væri kannski ráð að tala við þá.

    Bkv. Magnús G.





    27.03.2008 at 08:08 #617566
    Profile photo of Pétur Viðar Elínarson
    Pétur Viðar Elínarson
    Member
    • Umræður: 83
    • Svör: 275

    Takk fyrir öll svörin en það hlýtur einhver að eiga myndir af svona aðgerð á fellihýsi, nóg er búið að breyta mörgum hýsum. Gott væri líka að fá mynd af búnaðinum undir hýsi þó að aðgerðin sé ekki til. Endilega senda myndir ef þið eigið því margir virðast hafa áhuga á þessu miðað við að lesurinn á póstinum er að komast í 1200 skipti.

    Kv
    Peve sem dauðlangar að loftpúðavæða felliskúrinn sinn.





    27.03.2008 at 15:02 #617568
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    Getur virkilega enginn af þessum tugum manna í klúbbinum sem eiga fellihýsi á púðum farið út og tekið nokkrar myndir fyrir okkur PEVE?

    koma svo… bara nokkrar myndir undir vagninn! muna að hafa flassið á….

    lalli





    27.03.2008 at 17:50 #617570
    Profile photo of Eyþór Guðnason
    Eyþór Guðnason
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 459

    Ég hélt að olíu kálfurinn okkar væri með venjulega four link fjöðrunn sem bara virkar og hef ég dregið kálfinn nokkrar ferðir inn í setur.
    Það er hægt að halda sama hraða inn í setur með kálfinn í drætti eins og vera ekki með kálfinn.
    Því spyr ég hefur þú dregið kálfinn inn í setur Einar ?

    Kv Eyþór





    27.03.2008 at 23:32 #617572
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Það er rétt að kálfurinn er með "venjulega" 5 stífu fjöðrun. Undir kerru hefur svoleiðis fjöðrun enga kosti fram fyrir útfærsluna sem Rúnar lýsir hér að ofan, en er miklu flóknari í smíði og viðhaldi. Mig rámar í að hafa heyrt að stífufestingar hafi brotnað á kálfinum, enda er hætta á þvingun í svona 5 stífu útfærslum. Ég dreg það ekki í efa að kálfurinn virki þegar allt er í lagi. En ég myndi hugsa mig tvisar um áður en ég réði aðiila í vinnu, sem nota miklu flóknari útfærslur en þörf er á, eins og þarna var gert.

    -Einar





    27.03.2008 at 23:47 #617574
    Profile photo of Grimur Jónsson
    Grimur Jónsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 1125

    Núna verð ég að vera alveg fyllilega sammála Einari.
    Útfærsla sem er í meginatriðum eins og í Unimog hefur mjög marga kosti umfram 4-link á öxli sem er ekki einusinni með drifi.
    Kostir 4-link eru einkum þeir að hægt er að stýra því hvað verður um andvægiskrafta á drifnum öxli, jafnvel búa til sýndarlið inni í miðjum bíl. Þessir fídusar hafa enga þýðingu undir kerru sem er dregin.

    Það sorglega er að ég hef séð svona fyrirbæri eftir menn sem ég hélt að vissu betur. Kannski hefur þetta verið hugsunarleysi og vani….það vona ég allavega.

    kv
    Grímur





    28.03.2008 at 00:30 #617576
    Profile photo of Gústav
    Gústav
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 46

    Peve og Lalli, það er fellihýsi á loftpúðum til sölu hjá Víkurverk, Víkurhvarfi 6 kópavogi. Hljótið að geta fengið að kíkja á það.

    Kv. Gústav





    28.03.2008 at 05:53 #617578
    Profile photo of Ólafur Eiríksson
    Ólafur Eiríksson
    Participant
    • Umræður: 19
    • Svör: 540

    Ég var að skoða myndirnar hans Loga.
    Það er rétt sem nefnt er hér á þræðinum að misfjöðrun á vagninum mun líklega – fyrr eða síðar- brjóta suðurnar við öxulinn. Einföld lausn á því gæti verið að hafa aðra stífuna soðna – eins og er á myndunum hans Loga, en hina í auga. (sambærilegu því sem er að framan). Uppsetning að öðru leyti eins og er á myndunum. Þar með er þessi þvingun úr sögunni og vagninn getur misfjaðrað frjáls.

    Þá tekur fasta stífan (sú soðna við öxulinn) við snúningsvæginu frá honum. Mér sýnist það ekki vera annað en það sem myndast vegna þess að púðarnir eru settir aftan á öxulinn. Ein þokkalega sterk stífa dugir vel í það, mætti styrkja hana við öxulinn ef vill.

    Ps
    Liggja ekki framstífur undan Range Rover, Toyota, Patrol og fl. út um allar koppagrundir sem upplagt væri að endurnýta í svona mix..!?





    28.03.2008 at 08:36 #617580
    Profile photo of Rúnar Sigurjónsson
    Rúnar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 3028

    Fyrir verkstæði getur nú bara verið lang fljótlegast að henda undir fyrirfram sniðnu 4-link kerfi, og er líklega ekkert dýrara en að fara að finna upp ný hjól.

    Ekki gleyma því heldur strákar að undir fullvöxnum vögnum eru bremsur sem valda fullt af "drifkröftum" í fjöðrunarbúnaðinum á þeim. Stærð vagnsins og bygging undirvagnsins hefur væntanlega einnig mikið um það að segja hvað hentar og hvað ekki.

    Svo er dótastuðullinn af 4-link náttúrulega miklu hærri.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 33 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.