This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hjörtur Sævar Steinason 23 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Eg er eð dúlla við gamlan Daihatshu Taft. Hann er breyttur fyrir 38tommu og er á gormum að aftan. Búið að færa afturhásingu aftur um 45cm og eru nú 90tommur á milli hásinga. Bíllinn er 1550kg og er ég nú að klára að setja í hann vél og kassa úr rocky 2,8turbo. Mig langar að vita hvort eitthvað vit sé í að setja undir hann loftpúða að framan það er nefnilega ekkert pláss fyrir gorma þar og var mér að detta í hug að setja 25cm púða undir grindina. Sennilega er eina vitið að setja undir hann hilux hásingar og gorma á þær.
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.