FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

loftpúðalagnir

by Hartmann Bragi Stefánsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › loftpúðalagnir

This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Axel Sigurðsson Axel Sigurðsson 16 years, 1 month ago.

  • Creator
    Topic
  • 24.03.2009 at 18:52 #204092
    Profile photo of Hartmann Bragi Stefánsson
    Hartmann Bragi Stefánsson
    Participant

    er buinn að vera velta fyrir mér síðan ég lenti í leka vandræðum um daginn hvort menn séu eitthvað að hafa báða loftpúða inna sömu lögn. Semsagt í staðinn fyrir að hafa slöngu og ventil fyrir hvorn púða fyrir sig , að tengja tvo púða saman í T stykki slöngu þaðan með ventil á endanum eða hvernig sem menn hafa fráganginn á þessu.
    þannig það er opið á milli púðanna og þar af leiðandi sami þrýstingur á þeim báðum á jafnsléttu, gerir þetta bílinn aftur á móti ekki liðugri fyrir vikið og hvort er þetta gott eða slæmt í t.d hliðarhalla

  • Creator
    Topic
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)
  • Author
    Replies
  • 24.03.2009 at 19:54 #644308
    Profile photo of Atli Sveinn Svansson
    Atli Sveinn Svansson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 46

    Ég myndi halda að það að tengja saman tvo púða sé allveg ómögulegt, t.d. bara að beygja þannig að þrýstingurinn sé meiri á aðra hliðinna að þá myndi þrýstingurinn fara úr púðanum sem ætti að þrýsta á móti og yfir í púðan sem væri þá að togna á þannig að bíllinn yrði þá mjög svagur og leiðinlegur og trúlega allveg ókeyrandi.
    Ég tel að hver púði fyrir sig verði að að vera á sér lögn, en svo er alltaf spurning hvað menn vilja eyða miklu púðri í frágang á þessu, ég er t.d. með þettað hjá mér þannig að hægt er að stjórna öllu innan úr bíl, er með púða undir hjá mér að aftan og er að græja undir hann framhásingu sem verður með sama kerfi, svo er líka hægt að útbúa einfald kerfi sem byggist bara á krönum til að pumpa í og hleypa úr.
    Kv Atli





    24.03.2009 at 20:05 #644310
    Profile photo of Guðni Grímsson
    Guðni Grímsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 120

    sælir

    Ég veit til þess að í Range Rover bílum sem eru með orginal loftpúðakerfi er einn segulloki sem hægt er að opna, og opnast þá fyrir flæði á milli púðanna, það er gert til þess að bíllinn sé mýkri og teyji betur á sér í vegleysum, Ég held að þetta gerist meira að segja sjálfkrafa þegar hann er settur í lága drifið eða í eitthvert sérstakt mode.
    Svo er hann einnig með sér slöngu fyrir hvern púða.

    kv Guðni





    24.03.2009 at 20:33 #644312
    Profile photo of Hartmann Bragi Stefánsson
    Hartmann Bragi Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 12

    ég prófaði að tengja þá saman hjá mér áðan,er með 2 1200eða1600(man ekki) kiloa púða , svona bara til þess að prófa það , er bara með púða að aftan , er á hilux 38" , er líka með stillanlega koni dempara.
    setti 25psi á púðana með annað dekk uppá kanti og keyrði áfram og boddýið skakt svo rétti það sig af eftir nokkrar sekontur,hann legst ekkert niður öðrum meginn því loftið tekur sinn tíma að fara á milli í 6mm lögnini ,keyrði smá spotta og beygði hressilega í öllum beygjum , bíllin varð mun slaganlegri og mýkri en ekki svo að hann yrði ókeyrandi ,koni demparnir hafa mikið að segja á móti,á eftir að kanna hvernig þetta kemur út í hamagangi





    24.03.2009 at 20:39 #644314
    Profile photo of Ari Þráinsson
    Ari Þráinsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 338

    eg er búinn að vera með T stykki og krana á milli púða lengi virkar mjög vel þarf að opna lokana til að pumpa í (best að pumpa á sæmilega slettu) þetta er full svagt þegar búið er að lest með opið á milli





    25.03.2009 at 01:10 #644316
    Profile photo of Guðmundur Jóhannsson
    Guðmundur Jóhannsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 131

    Það er ekki gott að hafa opið milli púða, ef á að ná fram öllum kostum loftpúða þá þarf að vera hægt að stilla loftþrýsing í hvern púða. Þó lagnir séu grannar sígur loftið á milli og álagslausi púðinn fyllist af lofti og bíllin fer að halla, ef ekið er í halla endar það þannig að ekkert loft er í púðanum sem hallinn er á. Það er hægt að tengja púðana á margan hátt og það er ódýrast að nota littla kúluloka, minnst er hægt að komast af með þrjá loka. Með þrjá loka er bara hægt að hleypa sama þrysting í báða púða, hægt er að hafa opið milli púða en ef á að minnka loftið i öðrum þá er það bara hægt á öðrum púðanum. Þeir sem eru með þetta flottast eru með hæðarstjórnandi loka sem halda bílnum í sömu hæð, það samt skiptar skoðanir um ágæti þess að hafa hæðina sjálfstillanlega þar sem stundum er gott að geta pumpað vel í annan púðann. Range Roverinn pumpar í þann púða sem álag kemur á þar sem kerfið leitast við að halda bílnum sem réttustum.

    Góðar stundir, Mundi





    25.03.2009 at 13:56 #644318
    Profile photo of Axel Sigurðsson
    Axel Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 55
    • Svör: 1116

    Það er eina vitið að gera pumpað í hvern púða fyrir sig og vera svo með rofa á hæðarrofunum, þannig að þú getir sett hann í "auto" og tekið hann úr því og stjórnað hverjum púða fyrir sig.





  • Author
    Replies
Viewing 6 replies - 1 through 6 (of 6 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.