FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Loftpúða viðgerð

by Guðmundur Guðmundsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Loftpúða viðgerð

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Guðmundur Guðmundsson Guðmundur Guðmundsson 19 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 19.10.2005 at 19:37 #196482
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant

    Sælir félagar

    Ég virðist hafa náð að rífa striga(smá gat) í loftpúða hjá mér.
    Veit einhver um það hvort hægt sé að laga þetta, þetta er á miðjum púða. Þetta er jú bara eins og dekkjastrigi?

    svör óskast!

    kveðja gundur

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 19.10.2005 at 20:09 #529690
    Profile photo of Bjarni Gunnarsson
    Bjarni Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 78
    • Svör: 1462

    Ég hef gert við púða sem lenti í þessu sama og fékk sérfræðinga í dekkjaviðgerðum í lið með mér. Gatið var að vísu mjög ofarlega þannig að það var ekki á þeim kafla sem púðinn rúllar á. Þetta hélt ansi lengi en gaf sig svo á endanum. Það var sett bót yfir gatið og síðan var slöngubút smokrað yfir efri part púðans. Þetta var allt baðað í lími og látið þorna í sólarhring. Besta lausnin er trúlega að setja "svepp" inn í púðann en við reyndum það ekki því við töldum að það yrði erfitt að troða honum í gatið án þess að hann límdist við sjálfan sig. Það mætti líka prófa að setja venjulega dekkjatappa í gatið. Í versta falli detta þeir úr og þá getur þú reynt eittthvað annað.
    –
    Bjarni G.





    19.10.2005 at 23:04 #529692
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Bjarni, takk fyrir þetta.

    Ég verð að benda jeppamönnum á flott myndband
    um Hilux á neðagreindri síðu Heimsgra.

    http://www.internet.is/emil.borg/vefur/myndir.html

    Hilux 2.4 er allt sem þarf.

    kveðja gundur





    19.10.2005 at 23:16 #529694
    Profile photo of Einar Steinsson
    Einar Steinsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 752

    …..hætti við það þegar ég settist inn í hann og komst að því að ég hafði ekki pláss fyrir hnén í nasaholunum!!!





    19.10.2005 at 23:27 #529696
    Profile photo of Hlynur Snæland Lárusson
    Hlynur Snæland Lárusson
    Participant
    • Umræður: 96
    • Svör: 3059

    Ef það kemur gat á loftpúða er bara að henda honum og kaupa nýjan í staðin. (ekki hraunar maður brotin gorm)

    Ég tappaði einusinni loftpúða í vandræðum, hann hélt í 2 tíma.





    20.10.2005 at 20:57 #529698
    Profile photo of is
    is
    Participant
    • Umræður: 71
    • Svör: 994

    hvernig væri nú að splæsa á nýjan loftpúða (svo er sagt að þessir toylet bili aldrei)
    Hilsen,
    ís





    20.10.2005 at 21:20 #529700
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Kalli

    Ætli það verði ekki raunin, en ég mun gera tilraunina með að laga þetta, einhver benti á dekkjaverkstæðið í Grafarvogi hann er víst í færibanda viðgerðum sem er víst ekki ósvipað efni.

    Meðan menn stoppa mig á götu og spyrja hvort ég vilji ekki selja þeim bílinn þá er þetta allt í lagi.

    ps. loftpúðar eru aukahlutir í þessari árgerð af bíl og því ekki skrítið að þetta geti nú bilað, þetta hefur ekki Toyotumerkið. :-)

    þinn vinur gundur





    20.10.2005 at 22:08 #529702
    Profile photo of Guðni Grímsson
    Guðni Grímsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 120

    Sæll gundur

    Hvað olli því að þetta gat kom á púðann hjá þér, er þetta ekki eitthvað sem hægt er að fyrirbyggja??

    Kv Guðni





    20.10.2005 at 22:26 #529704
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Guðni

    Það eru tveir möguleikar og kanski eru þeir tengdir.
    Þegar við vorum að koma af landfundi þá fórum við Dagur á flug milli Setursins og Kerlingafjalla, hugsanlegt að ég hafi sprengt púðan þar og þá gæti verið að hann hafi farið utan í demparann.

    kveðja gundur





    24.10.2005 at 21:34 #529706
    Profile photo of Guðni Grímsson
    Guðni Grímsson
    Participant
    • Umræður: 15
    • Svör: 120

    Fyrir hvaða þyngd eru púðarnir hjá þér gefnir fyrir?

    kv Guðni





    24.10.2005 at 22:25 #529708
    Profile photo of Guðmundur Guðmundsson
    Guðmundur Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 90
    • Svör: 1091

    Sæll Guðni

    Þetta eru 1300 púðar frá Fjaðrabúðinn partur.

    gundur





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.