This topic contains 26 replies, has 1 voice, and was last updated by Bæring J. Björgvinsson 19 years, 2 months ago.
-
Topic
-
við lentum í því um helgina að sprengja púða í patrol. Sem var ekki stór mál. Bara skift um púðan og keira svo aftur af stað. En púðinn sem við settum í virðist vera rifinn með botninum allavegana lekur þar einhverstaðar út þótt við sjáum ekki nokkurn skapaðan hlut. Svo er búðinn sömumegin að framan að stríða okkur líka. Hann vill ekki lifta sér af samslættinum.
Við tókum bílinn inn í skúr í gær og kíktum lauslega á þetta. Tókum kútinn úr og þar virtist ekki vera neitt vatn á ferðinni. Dælan pumpar upp í sinn þrísting. Og slær út. Það virðist ekki vera neitt að því. Ef maður hleipir alveg úr þessum skrítna púða og pumpar svo aftur í hann lyftist hann rétt svo en samt ekki af púðanum.
Og þá neitaði hann alltíeinu að hleipa úr að aftan.
Við settum bílinn hans Magga Skog (hvernig sem það er skrifað) inná kerfið hjá Sveinbirni. Til að sjá hvort það vantaði þrísting og það hjálpaði ekki neitt.Á þetta ekki að geta lyft sér þótt að hann liggi saman að aftan????
Það er engin rakaglös eða neitt á lögnunum. Getur verið kominn raki í púðana???
Þetta virkar eins og einhver rafmagnsilun. Er fræðilegur að liðarnir geti bilað þannig að þeir hleipi bara upp í einhvern x þrísting og hleipi ekki meira í gegnum sig.???
Kveðja Bæring
You must be logged in to reply to this topic.