FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

loftlæsingar

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › loftlæsingar

This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of  Anonymous 22 years, 4 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 03.03.2003 at 11:30 #192270
    Profile photo of
    Anonymous

    Sælir strákar!!!
    Er að velta því fyrir mer að fá mer loflæsingar í Nissan Double Cap, hvar fær maður svoleiðis að utan (útlöndum) er einhver sem hfur rynslu að hafa pantað frá utlöndum?? er það eitthvað vessen???
    Von um góð svör Cool

  • Creator
    Topic
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)
  • Author
    Replies
  • 03.03.2003 at 13:41 #469942
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sæll,

    http://www.4x4parts.com

    Þessir selja læsingar (ARB) og fleira í DoubleCabinn(Frontier). Vandamálið er að þeirra bílar í ameríkunni eru annað hvort V6 eða 4cyl bensín og engar upplýsingar eru til um það hvoru megin dísel bíllinn flokkast þar sem hann er spænskur. Það er allt til í V6 en nánast ekkert í 4 cyl bílinn (þó til læsing að aftan).
    Þó er öruggt að afturhásingin er sú sama og í V6, bara spurning um rillufjölda og sverleika því það er breitilegt þó drifið heiti það sama.

    Ef þú hefur rillu fjöldan og þvermálið á öxlunum þá geta þeir svarað því um hæl hvort þeir eiga eitthvað sem passar.

    Ég hafði samband við Mike hjá 4x4parts og hann vildi allt fyrir mig gera (fyrir rétta greiðslu auðvitað) og hafði mikinn áhuga á bílnum og breytingunum, en hann vantar upplýsingar um sem sagt rillu fjölda og þvermál öxla.

    Eina leiðin sem ég veit um til að komast að þessu er að taka öxlana úr telja og mæla því ekki var hægt að fá þessar upplýsingar hjá IH, þeir eiga bara pöntunarnúmer en enga öxla eða upplýsingar um þá (þetta er nú fína umboðið?) og ég þekki engann þarna innandyra sem ég get snúið upp á hendina á til að leita frekar að þessu fyrir mig.

    Ef þú þekkir einhvern hjá IH sem er til í að leita að þessu fyrir þig væri mjög gaman ef þú gætir komist að þessu því ég hef mikið verið að velta fyrir mér læsingum en hef ekki lagt í að taka öxlana úr til að telja og mæla.

    Kv.
    Siggi_F





    03.03.2003 at 15:10 #469944
    Profile photo of Einar Kjartansson
    Einar Kjartansson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 4166

    Hversu algengt er það að loftlæsingar frjósi fastar?





    03.03.2003 at 16:24 #469946
    Profile photo of Birkir Jónsson
    Birkir Jónsson
    Participant
    • Umræður: 88
    • Svör: 1596

    Sæll eik.. það á ekki að vera algengt

    Helstu mistök manna eru að hafa ekki rauðspritt á kerfinu hjá sér.

    Rauðsprittið kemur í veg fyrir að ef raki kemt í kerfið þá frjósi það.

    Kveðja Fastur.





    03.03.2003 at 18:22 #469948
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ath heimaíðu ARB í Ástralíu þar er gefið upp hvað passar í hverja tegund og típu http://www.arb.com.au/alac/AU_International/215109.pdf





    03.03.2003 at 23:26 #469950
    Profile photo of Axel Sigurðsson
    Axel Sigurðsson
    Member
    • Umræður: 55
    • Svör: 1116

    lang ódýrast í öllum heiminum að panta loftlæsingar af http://www.rocky-road.com





    04.03.2003 at 08:30 #469952
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Sælir allir,

    ARB í Ástrallíu hefur ekki allar læsingarnar á listanum. T.d. læsingarnar að framan í V6 Nissan DoubleCab fást ekki í Ástrallíu eða frá ARB þar sem þær eru eingöngu framleiddar fyrir ameríkumarkað, jafnvel þó V6 bílarnir séu seldir í Ástrallíu.
    Ég veit ekki hvort þær eru "license" framleiddar í bandaríkjunum undir merki ARB eða hvernig það er. En ég veit af einum Ástralla sem keypti læsingar í sinn bíl frá bandaríkjunum eftir að hafa gefist upp á að reyna að fá þær frá ARB.
    Svo þó bíllinn sé ekki á listanum á ARB síðunni geta verið til læsingar ef til er ameríkuútgáfa með sama krami.

    kv.
    Siggi_F





    04.03.2003 at 08:51 #469954
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    til að fá lista yfir læsingar sem fást í USA er bara að fara inn á vef http://www.arbusa.com





    04.03.2003 at 09:07 #469956
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Afturlæsing í Nissan Pickup Diesel er sú sama og í Terrano að aftan og sama og í Patrol að framan.
    Framlás fáið þið hvergi í þennan bíl en renniverkstæðið EXA 567-8035 hefur smíðað loftlás í svona bíla og það hefur virkað vel.
    Þið skuluð skoða verðin vel, áður en farið er út í innflutning, það bætast við alskyns gjöld og kostnaður ofan á uppsett verð.Eins var Benni að lækka ARB læsingarnar um daginn og kannski er hægt orðið að versla við hann aftur.

    mbk

    Halldór





    04.03.2003 at 10:49 #469958
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Ég skoðaði síðuna hjá ARB í bandaríkjunum og þar vantar framlásinn í Frontier/Xterra V6 1999 og upp úr (R200A drifið). Þessi lás er til hjá 4x4parts.com fyrir ameríku öxla. Ef ég man rétt er lásinn framleiddur hjá ARB en þeir selja hann ekki sjálfir.
    Er dísel doublecabinn með R200A eða R180 og þá hvaða rillu fjölda. Getur einhver svarað því??

    Kv
    Siggi_F





    04.03.2003 at 13:03 #469960
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Drifið að framan er R180 í Terrano og Navara(pickup).
    Númerið að aftan er RD09 eða RD78A sem er nýjasta útgáfan.
    Ég vil endilega fá að heyra það ef þið finnið driflás í þetta framdrif sem mér finnst mjög ólíklegt.
    ARB framleiðir þetta pottþétt ekki.

    mbk

    Halldór





  • Author
    Replies
Viewing 10 replies - 1 through 10 (of 10 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.