This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Ægir Sævarsson 21 years, 3 months ago.
-
Topic
-
Flestir Jeep jeppar ( Wrangler, Cherokee, Grand Cherokee) eru með Dana 35 afturdrif. Í bílum sem framleiddir eru eftir 1989, er öxlunum haldið á sínum stað með C splittum inni í drifinu. ARB framleiðir sitt hvora gerðina af loftlæsingum, eftir því hvort drifið er með C splittum eða ekki (RD69 og RD39).
Mér hefur verið sagt að læsingin sem notuð er með C splittum (RD69) sé veikbyggð og þoli ekki álagið sem fylgir snjó akstri. Kannast einhver við þetta?
-Einar
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.