This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Olgeir Örlygsson 21 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælt veri fólkið.
Er að velta loftdælum smávegis fyrir mér og langaði að spyrja hvort að einhver vissi hvað 30 lítrar á mínútu eru mörg pund?
Er að velta fyrir mér hversu lengi ég er að setja í 33″ dekk úr ca 2-3 pundum og uppí kannski 15 pund.
Hægt er að fá svona dælu á einhvern skitinn 8000 kall í Stillingu, spurning hvort einhver þekki þessar dælur?
Þarf í sjálfum sér ekki öfluga dælu þar sem að ég er ekki mikið að nota þetta en þó er nauðsyn að eiga eitthvað þegar að maður bregður undir sig þeim betri og hverfur til fjalla.
Með von um einhver svör.
Peve
You must be logged in to reply to this topic.