This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Ingimundur Stefánsson 19 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Ég er með Econoline m. 351 og orginal loftkælingu, þ.e. air condition dælu.
Nú langar mig til að nýta dæluna til að dæla lofti í dekk, en jafnframt geta notað hana til loftkælingar.
Ég veit að menn hafa verið með alls kyns pælingar um nýtingu á air condition dælum, en hef ekki séð eða heyrt mínar óskir framkvæmdar.
Hvað segja sjálfskipaðir verkfræðingar hér á vef, er hægt að nýta dæluna til hvors tveggja, og hvernig væri gáfulegast að fara að, tengja
Það væri náttúrulega verulega slæmt ef dælan bæði dælir lofti OG kælir farþegana í hel uppi á jökli, þannig að finna þarf lausn á því……!
You must be logged in to reply to this topic.