FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Loft eða raflás

by Ívar Hólmgeirsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Loft eða raflás

This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Kristinn Rúnarsson Kristinn Rúnarsson 17 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 26.01.2008 at 14:38 #201724
    Profile photo of Ívar Hólmgeirsson
    Ívar Hólmgeirsson
    Participant

    Sælir félagar er að velta því firir mér hvernig lása menn hafa verið að setja í framm drif a hilux 93 hann er a klöfum ef það skiptir enhverrju máli

    Kv Ívar
    R-3996

  • Creator
    Topic
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
  • Author
    Replies
  • 26.01.2008 at 18:07 #611808
    Profile photo of Baldur Gunnarsson
    Baldur Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 43
    • Svör: 821

    amk er til loftlás í 7,5 drifið frá ARB. Ég man nú reyndar ekki eftir rafmagnslás sem passar í 7,5 tommu drifið.
    Líklega er hægt að fá algrips lás líka.





    26.01.2008 at 21:59 #611810
    Profile photo of Ástmar Sigurjónsson
    Ástmar Sigurjónsson
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 226

    Ég á hilux xtra cab á klöfum að framan og mér finnst ekki leggjandi á öxulliðina að setja læsingu í framdrifið, ég hef alltaf á tilfinningunni að þetta brotni ef að ég misbýð bílnum eins og hann er orginal, svo ég tók þann pól í hæðina að sleppa því að setja læsingu í framdrifið, finnst þeim pening betur varið í að hásingarvæða að framan þegar tími verður til





    26.01.2008 at 23:19 #611812
    Profile photo of Eyþór Guðnason
    Eyþór Guðnason
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 459

    Magnað þegar verið er að tala um klafa bíla eins og sá sem er hér að ofan að það sé ekki leggjandi meir á drifbúnaðinn ??????????????????????
    Hvað er hann búinn að brjóta oft framdrif og öxla ?????????????????
    Ég er búinn að keyra með þennan búnað í 11 ár nánast án vændræða hver hefur keyrt á hásinga bíl í 11ár án vandræða og sirka 250.000 kílómetra það er enginn.

    En að upphafi, ég myndi setja ARB loftlás af einfaldri ástæðu hann er ódýr hjá Benna, og þetta styrkir drifið helling.

    Því að það er yfirleitt keisingin sem brýtur drifin því að hún er svo efnis lítil.

    Kv Eyþór.

    P.S. Myndi ekki skipta út klöfum fyrir hásingu sem er búnaður sem menn notuðu í gamla daga rétt á eftir Flinstone.





    27.01.2008 at 00:56 #611814
    Profile photo of Ásgeir Jóhannsson
    Ásgeir Jóhannsson
    Member
    • Umræður: 0
    • Svör: 14

    Verð að segja ARB loftlás einnig af þeirri ástæðu að helv. rafur-magns dótaríið bilar mun frekar.





    27.01.2008 at 23:58 #611816
    Profile photo of Ívar Hólmgeirsson
    Ívar Hólmgeirsson
    Participant
    • Umræður: 25
    • Svör: 69

    arb veit enhver hvað svoleiðis lás kostar hjá benna





    28.01.2008 at 01:15 #611818
    Profile photo of Kristján Logason
    Kristján Logason
    Participant
    • Umræður: 72
    • Svör: 1100

    Það er einn að auglýsa hérna á vefnum nýjann lás á 70 þúsund, annars kostar hann að ég held um 80-84 þúsund uppí Benna og dælan kostar 20 þúsund.

    Kv, Kristján





    28.01.2008 at 08:28 #611820
    Profile photo of Sveinn Birgisson
    Sveinn Birgisson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 191

    Hefur einhver hugmynd hvað kostar að setja loftlás undir að framan? Þá er ég að tala um Toyota hilux, lc 90 klafabíl. Er einhver sem gerir þetta í aukabúskap?
    Kv Sveinn





    28.01.2008 at 15:13 #611822
    Profile photo of Sigurður
    Sigurður
    Participant
    • Umræður: 102
    • Svör: 373

    Lét setja hjá mér í Musso loftlás að framan hjá Benna, minnir að það hafi kostað í komið um 130 þús. fyrir um einu og hálfu ári síðan. Þessi lás hefur virkað mjög vel og ekkert vesen verið með hann.





    29.01.2008 at 12:25 #611824
    Profile photo of Pálmi Benediktsson
    Pálmi Benediktsson
    Participant
    • Umræður: 23
    • Svör: 219

    Hver eru rökin fyrir því að rafmagnslæsingarnar bili frekar en loftlæsingar?
    Í rafmagnslæsingunum er það helst mótorinn, snúrur og raftengingar, en t.d. dælan, tengingar og slöngurnar í loftlæsingunum? Þetta getur allt bilað, rafmagn og loft, ég held að þetta sé frekar spurning um frágang.
    Ég er með rafmagnslæsingar að framan og aftan sem hafa ekki verið til vandræða hingað til.

    Var að setja inn auglýsingu undir "aukahlutir" um ónotaðan ARB framlás í Toyota drif til sölu.





    29.01.2008 at 16:31 #611826
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant
    • Umræður: 117
    • Svör: 1683

    Það er alveg rétt að flækjustigið er ekkert ósvipað í loft- og raflásum. Munurinn er hinsvegar sá að loftkerfið er í húddinu eða þess vegna inn í bíl og þ.a.l. í vernduðu umhverfi og þá er slangan niður í drifið eini hluturinn sem mikið mæðir á. En mikið af búnaðinum kringum raflásana er utaná drifinu (vírar, mótor, tengi) og þar er það stöðugt að blotna og í saltbaði á veturna = mjög vont umhverfi fyrir rafbúnað. Sökum þessa kysi ég loftið umfram rafmagnið.

    Freyr





    29.01.2008 at 21:23 #611828
    Profile photo of Kristinn Rúnarsson
    Kristinn Rúnarsson
    Participant
    • Umræður: 2
    • Svör: 16

    Rafmagn og saltogbleytusull á mjög litla samleið





  • Author
    Replies
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.