This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Halldór Gunnlaugur Hauksson 10 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Eins og fram hefur komið á fundum þá hefur stjórn ákveðið að fara af stað með ljósmyndasamkeppni og verða vegleg verðlaun í boði fyrir bestu myndirnar. Þær verða síðan til príðis í okkar fallega skála Réttartorfu um ókomin ár.
Skilyrði fyrir þáttöku er að vera félagsmaður Eyjafjarðardeildar og myndin sé úr ferðum eða starfi félagsins. Myndir þurfa ekki að vera nýjar og er ekki síðra að fá eldri myndir í bland. Myndum má koma til mín á geisladiski, minnislykli eða öðru formatti sem henta þykir. Max 3 myndir frá hverjum aðila. Einnig má senda á email: halligulli.hauksson@gmail.com ef myndir eru ekki plásfrekar. Upplausn þarf að vera 300 punkta svo hægt sé að stækka þær og prenta.Skilafrestur er 1.maí 2014 og tekur þá dómnefnd til starfa og skér úr um hverjar eru þess verðar að hanga á veggjum skálans okkar
You must be logged in to reply to this topic.