FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Ljósin blikka

by Sigrún Jóna Jónsdóttir

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Ljósin blikka

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Gunnar Sigurðsson Gunnar Sigurðsson 21 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 30.10.2003 at 11:20 #193091
    Profile photo of Sigrún Jóna Jónsdóttir
    Sigrún Jóna Jónsdóttir
    Participant

    Góðan daginn
    Ég á í vandræðum með aðalljósin á jeppanum hjá mér.
    Ég ætlaði að athuga hvort einhver hefur lent í þessu sama og gæti sagt mér hvað væri að.
    Málin standa þannig að ég er kannski að keyra með ljósin kveikt og þá byrja ljósin að blikka á fullu og svo loga þau og svo slokknar alveg á þeim og kviknar aftur.Ok ég verð að viðurkenna að mér fannst þetta smá fyndið til að byrja með en hætti því skyndilega þegar hann byrjaði á þessu í svarta myrkri á 90 út á þjóðvegi.
    Ég er búin að elta allar snúrurnar í ljósin og þær leiða hvergi út. Þá er rofinn eftir en kastarnir eru tengdir inn á aðalljósarofan og þeir blikka ekki, sem betur fer þeir eru búnir að redda mér algjörlega.
    En allavega ef einhver kannast við þetta og búin að ráða framm úr því þá eru góð ráð vel þegin því ég er engin snillingur í þessu rafmagnsdóti.

    kveðja
    Rúna

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 30.10.2003 at 11:58 #479406
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    Ég hef lent í nákvæmlega eins dæmi.
    þá var sambandsleusi í relay fyrir aðalljósin

    Ná "ljósin" góðu jarðsambandi ?

    SSTUÐÐ kveðjur
    pajeroinn





    30.10.2003 at 12:23 #479408
    Profile photo of Olgeir Örlygsson
    Olgeir Örlygsson
    Participant
    • Umræður: 7
    • Svör: 343

    Sæll

    Lenti í svona blikk veseni, þá var vír nánast í sundur inni í skó, þar sem hann tengist við plúsinn á geyminum. Þetta var í lagi í kyrrstöðu en svo þegar ég keyrði í holur þá blikkaði allt sem blikkað gat.
    Ég var drjúgt lengi að finna út úr þessu.

    Kveðja O.Ö.





    30.10.2003 at 12:38 #479410
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    lenti í þessu á Scout 1978 ljósin duttu út á fullri ferð og komu inn eftir smá tíma hættu því þegar ég slökkti á kösturunum fór að skoða tengingarnar á kösturunum þeir voru tengdir bein inn á aðalljósarofan en ekki í gegn um relay .annig að tregaöryggið fyrir aðalljósin var ofhlaðið og sló út (það verður að hafa relay fyrir aukaljósin sem stýrist af aðalljósarofanum)





    30.10.2003 at 12:54 #479412
    Profile photo of Jóhannes þ Jóhannesson
    Jóhannes þ Jóhannesson
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 2995

    Sæll.
    Lenti í þessu sama á bronco "74.þá var rofinn sem maður skipti á háa og lága geislanum í gólfinu laus,eftir að hafa fest hann betur, virkaði allt saman vel á eftir.
    kveðja,
    JÞJ.





    30.10.2003 at 13:10 #479414
    Profile photo of Sigrún Jóna Jónsdóttir
    Sigrún Jóna Jónsdóttir
    Participant
    • Umræður: 27
    • Svör: 73

    Takk fyrir hjálpina ég kíki á þetta
    Kv.
    Rúna





    30.10.2003 at 14:04 #479416
    Profile photo of Halldór Guðni Sigvaldason
    Halldór Guðni Sigvaldason
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 15

    Ég lenti í þessu á Bronco 74 að ljósin voru að blikka í tíma og ótíma við verstu aðstæður, en voru í lagi þegar ég var að reyna að finna út úr þessu.
    Bilunin var í aðalljósarofanum sem er á bak við mælaborðið, en inni í honum eru snertur sem rjúfa þegar þær hitna, eða við mikinn straum, og þær voru að svíkja.
    Ég átti gamlan rofa þar sem hafði verið lóðað yfir snerturnar, einnig hefði það leyst málið að setja relay fyrir ljósin og láta rofan bara stýra relayunum.
    En málið er að skifta um aðalljósarofa.
    Kveðja
    Halldór G.





    30.10.2003 at 14:41 #479418
    Profile photo of Gunnar Sigurðsson
    Gunnar Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 5
    • Svör: 11

    sæll,ég lenti einu sinni í þessu með blazer s10 og ætlaði aldei að finna úr þessu, þá var þetta aðalljósaperann,ég skipti um hana þá var allt í lagi.
    kveðja Gunni Sig





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.